Morgunblaðið - 19.04.1916, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
T
Westminster
í
Cigarettur
reykja allir sem þær þekkja.
Reynið og sannfærist!
Fást hjá kaupmönnum.
ý díaupsRapur
2 nýjar kvenkápnr til sölu með
tækifærisverði, hentngar fyrir fermingar-
stúlkar. — Til sýnis & saumaBtofnnni i
Ansturstræti 5, niðri.
Nýleg hnappavél til söln með tæki-
færisverði. Til sýnÍB á saumaitofnnni i
Austnrstræti 5, niðri.
JBaiga
T v ö stór herbergi, á bezta stað i
bænnm, sérstaklega hentng fyrir skrif-
stofn, til leigu 14. mai. Mið«töðvarhiti,
W. C. og öll þægindi. R. v. &.
cFunéié
F n n d i s t hefir drengjaskóhlif við
Baldursgötu. Yitjist á Skólavörðustig 29
nppi- ____________
^ cTapaé
Telpnkápa hefir tapaBt á »Æsku«-
skemtuninni i Goodtemplarah. á sunnn-
dagskvöldið. Skilist á Vesturg. 38.
Tapast hefir á veginnm milli Hafn-
arfjarðar og Reykjaviknr pokabánt með
reipum i. Finnaníii vinsamlega heðinn
að skila þvt ti) Magnúsar Erlendssonar,
Nýjabæ í (Jarðahverfi.
sent til þess að rannsaka hús Gaelic-
blaðanna í Dublin, en það eru blöð-
in »The Spark«, »Honesty«, »The
Gael« og »The Gaelic Athletic«. —
Gerðu skoðunarmenn mikið upp-
tækt af blöðum, bókum, húsgögnum
og véium, svo ætla má að blöð þau
komi eigi út fyrst um sinn eða geti
sent frá sér neina bæklinga.
Hvenar verður friður saminn? —
Ef menn leggja saman ártölin 1870
og 1871 verður útkoman 1741.
Leggi nú maður saman tvo fyrstu
stafina og tvo þá síðari — verður
dæmið þannig: 3-4-7=10, 44-^^S-
Arið 1870—71 stóð ófriður milli
Þjóðverja og Frakka, en 10. maí
1871 var friður saminn i Frankfurt.
Ef þessi reikningsaðferð væri óyggj-
andi, væri hægt að komast að því
hvenær friður yrði saminn núna.
Ef maður gerir ráð fyrir því — eins
og Kitchener — að stríðið standi í
þrjú ár, verður dæmið þannig: 1914
4-1917=3831. 34-8=11. 34-1=4-
Ætti þá friður að verða saminn ir.
apríl næsta ár.
Matreiðslunámsskeið
handa húsmæðrum
og öðrum konum, ef rúm leyfir, lætur Kvenréttindafélag ísl. í Reykjavík
halda í vor í skólaeldhúsi Barnaskólans, ef nógu margar konur sækja um
kenslu, frá 15. mai næstk.
Fröken Soffía Jónsdóttir kenslukona skólaeldhússins kennir á þessum
námsskeiðum, sem ætlast er til að standi yfir minst í 6 daga að kvöld-
inu, en geti þó staðið lengur, ef þess verður alment óskað af nemend-
unum. Kenslugjald er 2 kr. um vikuna fyrir hvern nemanda.
Umsóknir séu skriflegar, og sendist form. Kvenréttindafél. frú Bríetu
Bjarnhéðinsdóttur, Þingholtsstræti 18, fyrir lok þessa mánaðar.
Stjómiii.
Jtl Páskanna
kaupa allir l
Liverpool
af þvi það er þeirn sjálfum fyrir beztu. En okkur
er þad fyrir beziu, að þið gerid svo vel og sendið
þantanir
tímanlega.
Mótorbáta-eigendur
Flutningur á 160 tunnum af cementi óskast innan Faxaflóa í maí-'
mánuði. — Upplýsingar hjá Morgunblaðinu
Beauvais
nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Dreng
vantar til sendiferða. Upplýsingar
á skrifstofu ísafoldar.
Rjúpur
nýjar og gamlar,
ágætur páskamatur
fást í
ísbirninum.
Pantið þær í tima!
Sími 259.
Drengur
15 ára getur fengið að læra prent-
verk. Uppl. á skrifstofu ísafoldar.
Fiskibollur
islenzkar og norskar.
Fiskirand
Ansjósur, Gafiilbitar,
Hrogn, Lax,
4 tegundir.
Sild og Sardinur
franskar og norskar i tomat og oliu
20—30 tegundir.
Mest og bezt útval í
Matarverzlun
Tömasar Jónssonar.
Bankastræti 10.
Drengur
getur fengið að læra bókband. Uppl.
á skrifstofu ísafoldar.
| Leverpostei |
f 1/ • <wi 1/ nil .. ..
Srœnar Baunir
frá Beauvais
eru ljúfiengastar.