Morgunblaðið - 22.04.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.04.1916, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 E________________________________________________H Páskavörur: I Hveiti og allsk. bökunarefni, ísl. smjör, Egg. Perur, Apricosur, þurkaðar og 1 dósum. Epli þur, Ananas, Ferskjur. Plómur, Jarðarber, Fruid Salad. Syltetöj í stórum og smáum krukkur. Vindlar, margar teg. ÖI. Chocolade. Kaffi, brent og malað, af beztu tegund. Jón Ujartarson & Co. Tlafnarstr. 4. Tatsími 4.1 • M Verzlunarstulka, dugleg og ábyggileg, getur fengið atvinnu við eina af stærstu verzlunum Austurlands. Hátt kaup. Upplýsingar gefur Leifur Þorleifsson, bókhaldari við Slippfélagið. Kenhattar og Barnahattar nýkomnir. Miklu úr að velja. Laura Nielsen (Joh. Hansens Enke) Austurstræti 1. Páska- Ostar °s Pylsur komu með s.s. Botniu í verzl. Einars Arnasonar Sími 49, Carr’s enska kex og kökur er ljómandi fyrirtak! Fæst hjá kaupmönnum. Mikið af Sápubölum, stórum tunnum og stórum kössum verður selt mjög ódýrt í Sápubúðinni og Súpuhúsinu haldið því þar í 10 daga, og enginn getur vitað, hvenær því verður slept. 011 skjöl skipsins voru í beztu reglu, áður það fór héðan. Vitanlega er þetta mjög svo baga- legt fyrir eigendurna — og Islendinga í heild. íslendingar eiga samtals 4 flutningaskip. Það er því fjórði hluti verzlunarflota landsins, sem Bretar hafa í haldi hjá sér. Pósturinn moð Botníu. Vér átt- um viðtal við skipstjórann á Botníu, skömmu eftir að skipið kom hing- að. Sagði hann að böglapósturinn hefði verið tekinn úr skipinu þegar eftir komu þess til Lerwick. Stundu slðar kom skipun um það, að flytja bréfa— póstinn á land. Gáfu Bretar enga ástæðu fyrir því. Sögðu aðeins, að skipun hefði komið um það frá ráða- neytinu í London. Skipstjóri tók það fram, að öll af- greiðsla gengi miklu greiðara í Lerwick en í Kirkwall. Kvaðst hann hyggja að það stafaði if því, að of mörg skip væru send til Kirkwall. Sápuhúsið. Umboðsmaður þeirrar verzlunar, Fischer, er kominn til bæj- *rins. Er þá venja, að útsala sé hald- in á ýmsum varningi til þess að rýma fyrir nýjum vörum. Heilan skipsfarm af kolum án ,Klausulc gefa menn eignast maó þvi að fiaupa Barfisfiipið „JSaura sam tiggur í Botninum á %3tauðarárvífi. ~~ Sfiipið sfioðað af hofunarmanni siðasttiðið fiaust og roynðisf (samfiv. sfioðunar~ vottorði) óBrotið og fult af fiolum. Sfiipið sjálft er airsaymf. Tilboð í skipið með kolunum eins og pað liggur, annaðhvort ákveðin pen~ ingaupphœð í eitt skifti fyrir öll, eða ákveðin peningaupphæð og viss hluti af þvi sem ncest i land úr pessu skipi og ýarminum, óskast fyrir 25. p. m. 0. Ellingsen. Málverkasýning Asgríms Jónssonar Lístykki. Saumuð eftirndkvæmumáli. Sömu- i Vinaminni daglega frá 11—5. Inngangur 50 aura fyrir fulloröna, 25 au. fyrir börn. Aðgöngumiðar, sem gilda tyrir allan tímann, 1 kr. leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. 11—7 i Pósthússtræti 13, Elísabet Kristjánsndóttir^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.