Morgunblaðið - 22.04.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn; |j heirasfræga svissneska cacao, og át-siikkulaði, rWjsvo sem »Mocca«, »Berna«, »Milk« og fleiri __ h|)tegundir, ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss Reykjavík. Einkasali íyrir ísland. Jiálmeti og karföftr í verzlun Eiticrs flrnasonar. T v ö stór herbergi, á bezta stað i bænnm. sérstaklega hentng fyrir skrif- stofn, til leigu 14. mai. Miðstöðvarhiti, W. C. og öll þægindi. R. v. á. Páska-olift bezt i verzlun Einars Árnasonar. ^ Æaupsíiapm $ 2 nýjar kvenkápur til söln með tSBkifærisverði, hentugar fyrir ferraingar- stúlknr. — Til sýnis á saumastofnnni i Ansturstrmti 5, niðri. Nýleg hnappavél til söln með tæki- færisverði. Til sýnis á sanmastofnnni i Anstnrstræti 5, niðri. B a r n s v a g g a til söln á Hverfisg. 46. Sanmavél er til söln, Óðinsg. 8, Sirœnar Baunir írá Beauvais eru ljáííengastar. Snapsglös og Vatnsgíös og annar glervarningur nýkominn. Clausensbræður. Þeir bæjarmenn sem ennþá ekki hafa svarað kröfu- bréfum mínum, með greiðslu eða á annan hátt, eru ámintir um, að greiða skuldir sínar við mig, hið allra fyrsta. Gísli t»orbjarnarson. Angeía. Eftir Georgie Sheldon. 93 (Framh.) sér. Hann hafði beðið hana að dvelja hjá sér, og sagði að hún væri svo hjálpsöm og nærvera hennar svo hressandi, að honum fanst hann ekki geta séð af henni alveg strax. Og hún vildi ekki gera honum það í móti skapi að fara. Vikan leið skjótt; siðasti dagur henn- ar var kominn. Og systir Angela virtist ekki með sjálfri sér. Winthrup læknir fanst sem hann hefði aldrei áður séð hana svo niðurbeygða, eða ntan við sig. Hann ásakaði sigfyr- ir að hafa beðið hana að dvelja hjá sér þessa auka viku, þegar hún var orðin svona lúin og úrvinda af stöð- ugum vökum og áreynslu. Hún fór niður í eldhúsið eins og hún var vön til að matreiða eitthvað sérstaklega ljúffengt fyrir kvöldverð- inn hans, síðasta málsverðinn sem hún bjóst við að færa honum. Eftir að hún hafði lokið matreiðslunni, og raðað öllu snyrtilega á bakkann lagði hún af stað upp stigann, með hann höndunum. Hún var komin upp á loftskörina er hana svimaði alt í einu, kuidahroll- ur fór um allan líkama hennar og hún hafði naumlega tíma til að leggja frá sér bakkann á gólfið, er hún féll á grúfu hjá honum í yfirliði, og lá þar sem dauð væri. Hún féll niður rétt við dyrnar á herbergjum þeirra, Rochestermæðgna, þær heyrðu því greinilega dýnkinn af falli hennar, og komu báðar þjót- andi fram í forsalinn til að sjá hvað um væri að vera. En herbergi Wint- hrups læknis var miklu fjær og geng- ið inn í það úr öðrum gangi, svo hávaðinn, er varð er hún féll, barst ekki inn til hans. — Guð hjálpi mér! það er nunn- an hrópaði ungfrú Rochester, sem varð fyrri tii að koma auga á systir Angelu þar sem hún lá meðvitundnr- iaus á gólfinu. — Hún hefur vetið yfir komin af þreytu, vesalingurinn, sagði frú Rochester, og kraup niður við hlið systir Angelu og tók að losa um bindin á andliti hennar. Síðan svifti hún nærskornu svörtu húfunni af höfði hennar, kom þá í ljós mikið og fagurt tinnu svart hár. — Hvað er að tarnal hún er iík ------hrópaði frúin en hikaði alt í einu og flýtti sér að taka af henni Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, sem kanpa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. 8®»* VÁTí^YG©INGAS( Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithisfc Ðominion Genera! Insurance Co.Ltd Aðalumboðsm. G. Gfslason. Brunatryggingai*. sjá- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. A. V, Tulinius Miðstræti 6, Taisími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð, 81 rí ö s vatry ggf n g. Skriíscofutími ro—ir og 12—3. Det IgL octr. Brantarace Co Kaupmannahiífn vátryggir: hyis, hfiMgögrn, a1J»* koitar vörnforöa o. s. frv. gégc elðsvoða fyrir lægsta iðgjaid. Heimakl 8—12 f. h. og 2—8 e, h í i (Bxið L. Nieisen) N, B. Niefsen. Oarl Finsen Laugaveg 37, (nppi) Brunatryggíngar Heima 6 —7 */«. Talsimi 33? Gunirar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar. Venjul. heima kl. ro—T2 og 2—4, tvöföldu grænu gleraugun, sem höfðu svo aðdáanlega vel hulið augu henn- ar og gert hana svo torkennilega. — Frú Rochester rak upp lágt korrandi angistar óp, og varð á sama augnabliki nábleik í andliti. — Sa-die, sagði hún og tók and- an á lofti og leit trillingslega á stjúp- dóttur sína. — Hvað, hvað gengur á? spurði ungfrú Rochester sem hafði ekki ennþá skoðað gaumgæfilega hið af- hjúpaða andlit. — Littu á, hvæsti stjúpa hennar í hásum rómi. Ungfrúin iaut niður og virti fyrir sér föla andlitið á gólf- inu, og leit síðan framan i stjúpu sína. í augnaráði og yfirbragði begg- ja mátti sjá óútmálanlega undrun og skelfing. — Mamm-ma — — það — er ------stamaði ungfrú Rochester og var þvi likast að hún væri að fá slag. — Salome, hvíslaði sú eldri og hárin risu á höfði hennar af angist og ótta. 23. kapituli. Svo var sem frú Rochester hafði sagt, það var eiginkona Winthrups læknis sem iá þarna meðvitundarlaus á gólfinu fyrir fótum þeirra. Fögur Minnisblað. Alþýðafélagshókasafn Templaras. 3 opið kl. 7—9. Baðhúsið opiö virka daga kl. 8—8 laugar- daga 8-11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10-2 og 4-7. Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—3 , og 5-7. íslandshanki opinn 10—4. K. F. TJ. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 8Íðd. Almennir fnndir fimtnd. og suunnd. 8‘/2 siðd. Landabotskirkja. G-nðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspltali f. sjdkravitjendnr 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landshúnaðarfólagsskrif8t. opin frá 12—2. Landsfébirðir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgnnhlaðið Pósthússtræti 11. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á belgum. Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga. Simi 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinn sunnud., þriðjnd. og fimtnd. kl. 12—2. Náttúrngripasafnið opið 1 ’/2—2'/2 á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4 daglega. * Talsimi Reykjavíknr Pósth. 3, opinn dag- langt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðmenjasafnið opið sd., þd., fimd. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt Aðalumboðsmenn: 0. Johnson St Kaaber var hún og ástúðleg eins og þe,q;ar læknirinn hélt henni i faðmi sínum morguninn sem hann svo skyndilega varð að fara til Evrópu. Hún var að vísu nokkuð þreytu- leg og þunn i andliti, eftir svo lang- varandi vökur og áhyggjur þvi þesS- ar siðustu vikur, er maðurinn sem hún elskaði svo heitt, lá fyrir dauð- anum, höfðu verið erfiður reynslu- timi bæði fyiir likama hennar og sái. Stjúpmæðgurnar stóðu þarna yfir henni sem steini losnar, nokkura stund, og hvorug mælti orð af vör- um hennar. Og hvernig í ósköp- unum stendur á því að hún skyldi vera stödd hér í París núna? Og hvernig gat hún komist i kynni við þetta fólk? sagði hún ennfremur og horfði á Salome efablandin sem gæti hún varla trúað sínum eigin augum. v — Það er skiljanlegt, svaraði frú Rochester, sem fór nú smátt og smátt að ná sér aftur, en svipur hennar varð einbeittur og harðneskjulegur. Hún hefur bjargast úr brunanum án þess nokkur yrði þess var, og hefir að likindum farið huldu höfði síðan. Ef til vill af því að hún var móðg- uð, og hefir trúað því [að gifting þeirra Winthrups læknis væri ólög- mæt eins og frú Winthrup segist hafa sagt henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.