Morgunblaðið - 19.05.1916, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1916, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hegnkápur svartar og mislitar H. P. Duus A-deild Hafnarstræti. Stýrimannaskólinn. Frá þeim skóla hafa ná í Iok apríImánaSar útskrifast neSannefndir læri- sveinar skólans. og prófi í gufuvólafræSi fyrir 851) stig 95 — 42) 4 100 - 91 — 83 — 108 — 103 - 91 — 81 — 97 — 85 — 100 — 92 — 85 — 71 — 75 — 98 — 59 — 81 — hin í gufuvólafræSi. stig a) MeS hinu almenna stýrimannaprófi, skipstjóra og styrimenn : 1. ASalsteinn Magnússon, Akureyri.......... 2. Alexander Jóhannesson, Borgarfj.s/slu .. 3. Anton H. Arnason, EyjafjarSars/slu ... 4. Björn Arnason, Kjósars/slu.............. 5. DavíS SigurSsson, NorSur-Múlas/slu ... 6. Egill Jóhannsson, EyjafjarSars/sIu 7. Erlendur SigurSsson, GörSum viS Reykjavík 8. Ingvar Kr. Tómasson, Reykjavík.......... 9. Jón SigurSsson, Gullbringus/slu......... 10. Karl GuSmundsson, Reykjavík ............ 11. Kjartan Stefánsson, SkagafjarSars/slu... 12. Loftur Bjarnasou, Bíldudal ... 13. Magnús GuSmundsson, D/rafirSi 14. Óskar Arnason, Reykjavik 15. Óskar Bergsson, HafnarfirSi ... 16. Pótur Glslason, Reykjavík 17. Pótur Maack, Reykjavík........ 18. Þorsteinn Jónsson, Þingeyjars/slu .. 19. ÞórSur A. Þorsteinsson, Snæfellsness/slu Fyrri talan er aSaleinkunn í st/rimannafræSi, en Nr. 6 var aS eins einn vetur f skólanum. b) Með fiskiskipstjóraprófi, og prófi í gufuvélafræði fyrir - skipstjóra og styrimenn: 6 7 12 7 4 5 9 5 5 4 7 8 4 5 1. Andrós Sveinbjörnsson, Arness/slu ................. 613) stig 2. Asgrímur Gíslason, Arness/slu .......... . ... 72 — 3. Egill Ólafsson, Gullbringus/slu ................... 57 — 4. Hannes FriSsteinsson, Reykjavik................... 60 — 5. Haraldur GuSmundsson, Þingeyjars/slu.............. 61 — 6. Jens Stefánsson, Reykjavík ................... 71 — 7. Ólafur Runólfsson, Reykjavík...................... 70 — 8. Sigurður J. Guðmundsson, BarSastrandars/slu ... 42 — 9. Sigurður Ringsted, Eyjafjarðarsyslu ............... 70 — 10. Þorsteinn Ólafsson, Reykjavík .................... 51 — Fyrri talan er aðaleinkunn í fiskiskipstjóraprófinu, en hin í fræSinni. Nr. 9 var aS eins einn vetur í skólanum. 52) 5 stig 6 — 5 — 7 — 5 — gufuvóla- x) Hæsta aðaleiukunn við próf þetta er 112 stig, en til að standast próf- ið þarf 48 stig. 2) Hæsta aðaleinkunn er 14 stig, en*lægsta 4 stig. 3) Hæsta aðaleinkunn er 91 stig, en lægsta 39 stig. »Dagens Nyheder« segja : Altof skjótlega er hið unga skáld hrifið brott frá starfi sínu. lónas var einn af hinum ungu íslending- um, sem fyrir tæpum áratug völdu Danmörk fyrir starfsvið og sá þeirra, er mest var vaenst af. »Nakskovs Folkeblad« kallar Jón- as »En Brobygger mellem Island og Danmark«, »Svenska Dagbladet* og »Tidens Tegn« fara og mjög lofsamlegum orðum um hann og rit hans. Kolin á íslandi. »Dagens Nyheterc skammast sln ekki fyrir það, að kalla kolnámurn- ar á íslandi ríkiseign. Og meira en það. Það er nefnt »Et rigsdansk Kulturarbejde paa Islandc, ef ein- hverjum dönskum manni dettur í hug að vinna hér kol. Nú vita allir það, að hugmyrdin er íslenzk. Frá Islandi eru ræturnar runnar. En ísland sjálft — með sínar gullnámur, kolanámur, gimsteina- námur og allar aðrar námur, — það má ekki verða samferða, það verð- ur að ganga á eftir þangað til að það , er viðurkent, þangað til aðrir viðurkenna að það er eins og það er. Norðmenn eru nú að hugsa um kol á Svalbarða. Við erum að hugsa um kol hér hjá okkur. Það vita allir, að fyrir langa löngu voru skógar stórir á Svalbarða, íslandi og víðar. Þeir skógar urðu að kolum. Og þeir eru geymdir okkur i skauti jarðarinnar. En við eigum að grafa þá upp — við eigum að uppgötva gullið i jörðinni — hvaðan sem það kemur. Uppreistin í Kína. Uppreistin í Kína hefir leitt til þess, að þar hafa orðið stjórnarskifti. Heitir hinn nýi stjórnarformaður Tuan-Tshi-Djui og er hann jafnframt hermálaráðherra. Hann er alkunnur lýðveldissinni og vænta uppreistar- menn sér góðs af stjórn hans. En Yuan-Shi-Kai hefir lofað því, að blanda sér ekkert í gerðir stjórnarinnar. Ef þessi stjórnarskifti eru ekki að eins látalæti til þess að kasta ryki i augu uppreistarmanna, þá þykir sýnt, að vald forsetans sé á förum. * Uppreistarmenn í Suður-Kína eru eigi að eins andvigir forsetanum, heldur eru þeir einnig á móti því, að Klna sé eitt samfelt ríki. Þeir Híta að það sé óheilbrigt, að hið œikla land sé ein heild og telja það æskilegast, að því sé skift í 5 eða 6 lýðveldi. Þessa stefnu aðhyllast fap- anar, enda sjá þeir sér leik á borði með því. Sundurgreining Kínaveldis mundi verða til þess, að þeir næðu betri tökum á landinu, og það er þeim fyllilega í hug. Hyað sem um stjórn Yuans-Shi-Kai verður sagt, þá má þó viðurkenna það, að hann hefir reynt að sameina rikið sem traustast, og það var fremur í því augnamiði, en af eigingirni, að hann ætlaði að taka sér keisaranafn. Þess vegna má búast við því, að ósigur hans leiði til þess, að hin mikla rík- isheild liðist sundur í mola. Ófyrirgefanlegur strákskapur. Sundlaugarnar erd opnar allan guðs langan daginn, til kl. 12 á há- degi fyrir kvenfólk, og sfðan til kl. 11 og 12 á kvöldin fyrir karlmenn, en þrátt fyrir það geta götustrákar ekki látið vera að stelast þar inn á næturnar, klifra yfir 3 álna háa girð ingu og þrístrengdann gaddavír (þar yfir), brjóta upp kennaraklefana, ná þar í sundkúta og fleira, og nú síð- ast hafa þeir brotið steypibaðsáhöldin. Gott væri, ef einhver gæti komið upp svona ódæði, svo þeir seku gætu fengið makleg málagjöld. Svona er það bæði á íþróttavellinum og Barnaleikvellinum, brotist þar inn og eyðilagt alt sem hægt er að vinna á. Hvernig getur staðið á svona framkomu? Er það uppeldis- leysið eða meðfæddur skrælingja- háttur eða hvorutveggja? I svipinn er ekki hægt að ráða bót á þessari framkomu með öðru en þvi að ná í þessa spellvirkja.og sekta þá eða refsa á annan hátt svo rækilega, að þeir ekki léku sér að því næsta dag- inn, eða þeir hinir sem kunna að líkjast þeim. Það væri gaman fyrir skátana að reyna að veiða þessa ill- virkja í net sitt og segja til þeirra; auðvitað stæðf lögreglu bæjarins það nú enn nær. Sundmaður. CSSS D A0 BÓ F[ IN. CSSJ* Afniæli f dag. Páll Erlingsson, sundkennari. f. Steingrímur Thorsteinsson 1831. Sólarupprás kl. 3.5 S ó I a r 1 a g — 9.45 Háflóð í dag kl. 6.32 f. h. og kl. 6.53 e. h. Veðrið í gær: Fimtudaginn 18. mai'. Ym. a. stinning kaldi, regn, hiti 5.5~ Rv. a. kaldi, hiti 5.0 ísafj. logu, hiti 3.0 Ak. s.a. andvari, hiti 0.0 Gr. logn, frost 3.5 Sf. n. kul, hiti 1.3 Þórsh., F. a. andvari, hiti 5.5 Lækning ókeypis kl. 1—2íKirkju- stræti 12. Eyrna-, nef- og háls-lækning ókeypis kl. 2—3 í Kirkjustræti 12. Vífilsstaðir. Vegna þess að misling- ar ganga, er öllum þeirp, er mislinga hafa ekki fengið, bannað að koma að Vífils- stöðum, sótthættunnar vegna, sbr. aug- l/singu hór í blaðinu. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag. Vesta fór til Austfjarða og útlanda i gær. Fjöldi farþega fór með skipinu. ísland er væntanlegt hingað f dag. Nora kom af sfldveiðum í fyrra- dag með um 130 tunnur af síld. Laudar erlendis. University of Washington Daily 2il3-’lG. Hallgrímur viss með meistaratign- ina. Á hinum löngu og dimmu is- lenzku vetrum hefir Hallgrfmur Her- manns, sem er nemandi á háskólan- um hér, haft sér það til dægrastytt- ingar að tefla skák. Hann óraði þá ekki fyrir því, að þessi dægra- stytting hans mundi verða honum til viðurkenningar í ókunnu landi. En þannig er það nú samt sem áður, þvi að á skákmóti háskólans, sem nú er á enda, náði hann að sigra Dillinger, sem er taflmeistari norðvestur-fylkjanna i U. S. A. Af 29 töflum, sem Hermanns lékf féll hann að eins i einu, og það’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.