Morgunblaðið - 24.06.1916, Side 2

Morgunblaðið - 24.06.1916, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 3. LúSvíg Hafliðason selur 1. þ. m. Sigurði Jónssyni 1/t húseignina nr. 3 við Mýrarg. 4. Sveinn Björnsson selur 24. f. m. C. Schepler húseignina nr. 22 við Hafnarstræti. 5. Hans H. Johansen selur 1. maí þ. á. Árna Boðvarssyni vélarskipið Viola. 22. júni: 1. Lúðvíg Hafliðason selur 16. júlí 1912 Einari Magnússyni l/v hús- eignina nr. 3 við Mýrargötu. 2. Andreas Lund selur 11. f. m. Þorsteini Júl. Sveinssyui vélbátinn Minerva. Prófessor Haraldur Níelsson »tlar að fara norður á Akureyri í sumar og halda þar nokkra fyrirlestra. Hafa Akureyringar farið þess á leit við hann, að hann kæmi norður, og kvað hann hafa lofað að fara. Ætlar hann og að prédika þar í kirkjunni. Ættarnafn. Valdimar Brynjólfsson prentari og bræður hans, Sigurður og Guðmundur, hafa fengið staðfestingu fyrir ættarnafninu : H e r s i r. Emil Strand er nú farinn að reykja lax í nýtízku reykingarhúsi sínu fyrir innan Bauðará. Er laxinn reyktur á annan hátt, en menn hafa átt að venjast hér áður, og þykir hann vera ágætur. Veðrið: Fimtudaginn, 22. júní. Vm. n.v. stormur, hiti 9.0 Rv. n.nv. kaldi, hiti 5.7 íf. logn, hití 5.5 Ak. n. st. kaldi, hiti 5.2 Gr. n. gola, snjór, frost 0.4 Sf. n.v. stormur, hiti 5.6 Þh. F. 8.v. st. gola, hiti 11.2 Föstudaginn, 23. júní. Vm. a. kaldi, hiti 7,5 Rv. s.s.a. st. kaldi, hiti 9.4 íf. v. st. gola, hiti 7,4 Ak. s. st. gola, hiti 10.0 Gr. s. gola, hiti 9,5 Sf. logn, hiti 3,7 Þh. F. a.n.a. gola, hiti 3,8 Bankarnir báðir lokuðu kl. 2 í gær — að sögn vegna aðalfundar Eimskipa- fólagsins. Er í sjálfu sór ekkert við það að athuga, þó bankarnir loki þenna dag, en nauðsynlegt — og ekki nema sjálfsagt — að bankastjórnirnar tilkynni það almenningi fyrirfram. Það er sama sem engin tilkynning, þó einhver brófmiði só límdur á banka- dyrnar um lokunina, því það er ekki lesið, fyr en sa kemur aö dyrunum, sem erindi á í bankann. En það getur hvumleit að finna dyrnar lokaðar. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hádegi (sr. Ól. Ól.) og kl. 5 síðd. (sr. Har. N.) Iþróttamót hefst við Þjórsárbrú í dag. Fara hóðan nokkrar bifreiðar fullar fólki á mótið. Flora fór frá Bergen 21. júní. Þorsteinn SignrðsHon verzlunarm. Laugaveg 22 hefir fengið lögskráð sór ættarnafnið M a n b e r g. Ji. P. Duus TJ-deild, Jlafnarsfraeli. Regnkápur, svartar og mislitar. Silki, svart og mislitt, í Svuntur og Slifsi, • Cheviot — Alklæði — Fataefni. Hvergarn — Molskin — Tvisttau — Prjónavörur. Aðalfundur Eimskipafélagsins Fundur settur. A hádegi í gær setti Sveinn Björns- son stjórnarformaður fund Eimskipa- félagsins. Stakk hann upp á því, að Eggert Briem skiifstofustjóri stýrði fundi og hafði enginn neitt á móti þvi. Tók þá Eggert Briem þegar við fundarstjórn og kvaddi til skrifara Gísla lögmann Sveinsson. Stðan skýrði hann frá þvi, að fund- ur hefði verið löglega boðaður, bæði vestan hafs og austan, og eins væri lögmætur fundur nú, ef talin væru þau atkvæði, sem afhent hefðu verið að fundinum. Það væri eigi unt að ganga úr skugga um hvað væri jafnan mörg atkvæði á fundi, og þess vegna yrði það að teljast lög- legur fundur, ef atkvæðatala þeirra er aðgöngumiða sæktu, fullnægðu fyrirmælum laganna um lögmæti funda. Kvað hann atkvæði afhent fyrir samt. 698.675 kr. afhlutafénu, en það yrðu 14.538 atkvæði Þetta skiftist þannig: Landsjóður 400.000 kr. 4099 atkv. Vestur-ísl. 67.700 — 1000 — Hluthafar samkv. upphafkgu hluta- útboði kr. 212.825 °8 Hluthafar samkv. hlutaútboði 4/9 T5 kr. 18.150, samtals 9239 atkv. Hér voru því á fundi atkvæði fyrir rúml. a/3 hlutafjárins, og var því fundurinn nægilega fjölsóttur til þess að hægt væri að gera lagabreyt- ingar. Skýrsla stjórnarinnar. Fyrsta mál á dagskrá var skýrsla frá félagsstjórninni um hag félagsins og framkvæmdir frá stofnfundi 22. jan. 1914 til ársloka 1915, og starfs- tilhögunina á stjórnarárinu 1. jan. til 31. des. 1913. Lá sú skýrsla prentuð fyrir fund- inum. Er margt af því sem þar stendur kunnugt áður, en skýrslan er hin ítarlegasta og margan fróð- leik er þangað að sækja. Þó er hún of löng til þess að hægt sé að birta nokkurn útdrátt úr henni hér. Þó má geta þess, að gjöldin (árlega) reyndust 6.150.38 kr. laqri heldur en áætlað hafði verið, en tekjurnar 274.861.49 kr. harri heldur en áætl- að hafði verið í hlutaútboðinu. En útgjöld þau, sem striðið hefir bakað útgerð skipanna fram til ársloka 1915 eru að minsta kosti kr. 158.- 831,69. »Hefði upphæð þessi verið allálitleg til viðbótar við arð þann, sem reikningur félagsins sýnir. Aft- ur á móti hækkuðu flutningsgjöldin mjög lítið til síðustu áramóta. Er öll ástæða til að balda að arður fé- lagsins hefði orðið um 250 þúsund krónur, ef ófriðurinn hefði ekki ver- ið. Hlýtur þetta að gefa beztu von- ir um framtíð íélagsins,« segir stjórn- in f skýrslunni. »Kolakaup handa skipunum hafa tekist allvel, og er það þýðingar- mikið atriði, svo gífurlegt sem kola- verð er nú o ðið. Útgerðarstjóri festi í fyrra kaup á kolum þeim, er bæði skipin þurfa að fá í Leith, til septemberloka næstkomandi, mjög lágu verði. Hann hefir nú samið á ný um kol t Leith fyrir fimm ferðir hvers skips þar á eftir, fyrir verð, sem hærra er talsvert en í fyrri samningnum, en verður þó að teljast gott. Kol þessi eru sér- stakrar tegundar, sem eigi hafa ver- ið reynd hér áður, en hefir reynst eiga sérstaklega vel við vélar skip- anna. Af þeim eyðist alt að 25 °/0 minna á skipunum en öðrum venju- legum skipakolum ...» Þá skýrði Sveinn Björnsson frá því að stjórninni hefði borist bréf frá löndum vestra um það hverja þeir hefðu tilnefnt i stjórn og síðar hefði borist frá þeim símskeyti er hermdi það, að nú væri fengið svo mikið fé þar vestra, að það fylti 200 þús. kr. með gangverðinu 1 dollar = kr. 3.80. En þess ber að gæta, að dollarinn er nú ekki í svo háu verði hér og má þá ætla að skakki um 3000 krónur á gangverðsmis- muninum. Síðan skýrði Eggert Claessen ýms atriði i reikningi félagsins og var hann svo samþyktur i einu hljóði og samkvæmt tillögu frá B. H. Bjarnason kaupmanni færði fundur- inn stjórninni einróma þakklæti fyrir vel unnið starf. Arðurinn. Þá kom það mál til umræðu hvort greiða ætti hluthöfum arð nú þegar á þessu ári. Talaði B. H. Bjarna- son kaupmaður í móti þvi. Stjórnin kvað sér það ekkert kappsmál að tillaga sin næði fram að ganga, en margir ræðumenn vildu að hluthafar fengju arð þegar á þessu ári. Töldu þeir að það mundi hafa góð áhrif og yrði ef til vill til þess að ýta undir frekari hlutafjársöfnun. Væri það líka raDgt, að þeir sem hefðu lagt fyrst fram fé til fyrirtækisins fengju engan arð, en þeir sem hefðu lagt fram fé til hins nýja skips» fengju sparisjóðsvexti. L. H. Bjarnason gat þess ogi þá er hluthafar færu að heimta að arð' sinn, mundi hægt að fylla í ÞaU skörð, sem eru í hluthafaskráoDl síðan hún brann í fyrra. Var svo tillaga stjórnarinnar satö' þykt með meginþorra atkvæða. Um aðra skiftingu ársarðsins fóf svo, að tillögur stjórnarinnar voro samþyktar í einu hljóði. í endur’ nýjunar og varasjóð leggjast krónuf 25.580.54. Stjórnendum fé!agsius greiðast í ómakslaun kr. 3.500.00 endurskoðendum greiðast í ómaks' lau kr. 1.000.00, sem þeir siðaB skifta milli sín. Viðurkenning iyrir sta^ framkvæmdarst j óra. Það er nú á allra vitorði hva® framkvæmdarstjóri félagsins, E. Nieh' en, hefir reynst því ágætlega í alla staði og var það ósk fjölda manna að honum yrði sýndur einhver viðnf' kenningarvottur fyrir starf sitt. ^af svo samþykt svohljóðandi tillaga: »Fundurinn skorar á stjórnin* að greiða framkvæmdarstjóra 2000 kr. í viðurkenningarskyni fyrir v^ unnið starf«. Lagabreytingar. Stjórnin kom fram með tillög0 um það, að 17. grein félagslaganna yrði breytt þannig, að 9 menn s#tlí i stjórn félagsins í stað 7, sem vef$ hefir. Af þeim sætu 2 í Vestuf' heimi. Við þá tillögu var breytinS' artill. frá Ólafi G. Eyólfssyni 0. um það, að Vestur-íslendingar kysa sína stjórnarmenn 2 án tilhlutunaf hluthafa hér, Landstjórnin kysi einD og hluthafar hér heima 6 stjórnaf' menn án tilhlutunar frá Vestur-Is' lendingum. Fulltrúar Vestur-ísl., þeir Mag01^ Sigurðsson og Þórh. Bjarnason biskuf mæltu í móti breytingartillögunn1- Vildu þeir eigi, að hún yrði samP' að V.-ísl. forspurðum, og bar MagnI*S Sigurðsson því fram svolátandi studda dagskrá: »Með því að tillaga þessi, se^ snertir sérstaklega réttindi Vestflf íslenzku-hluthafanna kom svo ^ fram, að þeim hefir ekki sjálf1*1^ gefist kostur á að athuga hana ° taka afstöðu til hennar, þá álý* ar fundurinn að senda tilIöguU til framkvæmdarnefndar ^es . Islenzku-hluthafanna með ósk að þeir leggi hana fyrir hmn menna hluthafafund í ^lU° þjf til þess að hún verði r#dd ^ og tekur jafnframt fyrirn*sta á dagskrá« stuo ,d. Var nú haft fundarhlé um Kl. 5 var fundurinn settur a j Var þá skýrt frá atkvæðagfel^s ^e6 um dagskrána. Var hún ^ fCjd 5459 atkv. Með henni v0fU ^ 2821 atkv. . Q> Þá var breytingartillag3 .!jag5' Eyjólfssonar o. fl. við tillögu g. stjórnarinnar um breyting * félagslaganna borin undir a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.