Morgunblaðið - 24.06.1916, Síða 4

Morgunblaðið - 24.06.1916, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ er hið bezta í heimi I Lipton’s the I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Biríkss, Tlokkrir dugí. kvenmenn geta strax fengið góða atvinnu iram að síldarveiðitímanum. Náoari upplýsingar á skrifsíofunni í Liverpooí. ,Lasf Word' Sigurjón Péfursson. Pípatt er komin Mjög’ gott Norölenzkt SALTKJ0T fæst í Kaupangi. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 14I (Framh.) — Eg er alveg hissa á þér Tru óian/ sagði hún reigingslega. Hvað hugsarðu að hlaupa þannig á brott öllum á óvart, rétt í því að við er- um að leggja af stað til Ítalíu. — Hvað heldurðu að Sadie segi? — Hvað er um að vera? spurði læknirinn og leit með þykkjusvip til móður sinnar. Eg veit ekki til að eg hafi gjörst sekur um neitt ódæði, en hvað ungfrú Rochester kann að hugsa eða segja hefir ekki áhrif á mig að neinu leyti. — Hvernig getur þú talað þann- ig sonur minn, þú ættir að virða meira tilhnningar hennar. Eg er hrædd um að frú Rochester finnist fátt um framkomu þína gagnvart stjúpdóttur hennar. — Jæja — hvers vegnal spurði hann undrandi. Henni finst undir þessum atvikum að þú sért fjarska kaldlyndur við hana. — Undir hvaða atvikum? — Nú, þegar maður á annað borð er trúlofaður stúlku, þá er það vana- legt að hann sýni henni dálitla athygli. — Það getur þó ekki verið ætl- un ykkar frú Rochester að eg sé trúlofaður Sadie Rochester, dettur ekki í hug að halda því fram i fullri alvöru ? spurði læknirinn gremjulega. — Það mundi hver móðir í okk- ar sporum álíta sig hafa fullgilda ástæðu til að hugsa það, eftir vissan málfund hér í Paris. Og svo ef dæma skyldi eftir framkomu þinni gagnvart ungfrúnni bæði undan og eftir, þú hafðir engan rétt til að gefa henni undir fótinn, ef þú ætlaðir þér ekki að giftast henni, sagði frú Winthrup til áliktunar. — Það hefir aldrei verið ásetning- ur minn að gefa ungfrú Rochester undir fótinn, sagði læknirinn alvar- lega. En samt gat hann ekki feng- ið sig til að útskýra — jafnvel ekki fyrir móður sinni, hvernig stúlkan hafði mist alt vald yfir tilfinningum sfnum, og að það var hún sem hafði gefið honum undir fótinn en hann alls ekki henni. — Truman! þú ættir að giftast henni. Ó, sonur minn eg hefi bor- ið velferð þína fyrir brjósti frá því fyrsta, eg má ekki til þess hugsa að þú kastir frá þér góðu gjaforði og álitlegum eignum sem þér tilheyra með réttu. — Æ viltu nú einu í Unglingasköla Keflavíkur- verða á næstkomandi vetri — eins og að undanförnu — kendar þessaI námsgreinar: Landafræði, Saga, Náttúrufræði, Stærðfræði, Enska og Danska, id* Umsóknir nemenda verða að vera komnar til skólastjórnarinnar fy13 þann 15. júlí næstkomandi. Keflavík 15. júní 1916. Sfeólastjórnin. Afgreiðsluslúlka getur nú þann 1. júlí fengið atvinnu við H.f. Nýja Bakaríið. Stúlkan verður að vera g ó ð í skrift og reikningi. Tilboð merkt: <3f!ýja díafiariié, cPostRbJ 2lfy leggist i póstkassana. Ofnar °g eldavélaf miklar birgðir, ávalt fyrirliggjandi. Yerzlunin Kristján Þorgrímsson, Kirkjustræti 10. sinni verða við innilegustu ósk hjarta míns? sagði frúin og horfði bænar- augum á son sinn. — Móðir mín! hrópaði hann byrstur — talaðu ekki um giftingu við mig. Eg ætla mér aldrei að giftast. Eg hefi ekkert hjarta til að gefa nokkuri konu, það er dautt — það brann til ösku með Salome minni og angistar hrollur fór um hann er hann mintist þess hugstæða atviks. — En Trumanl vissulega giftistu einhverntíma, þú lifir ekki alla æfi ógiftur, lofaðu mér því að gera það ekki. Eg má ekki hugsa til þess, að þú með allar þær miklu gáfur og hæfileika sem guð hefir gefið þér, fæiir að einangra þig á þann hátt, og skilja engan eftir í heiminum til að halda uppi nafni þínu. Hvernig stendur á að þú vilt ekki breyta skynsamlega, og giftast Sadie, þú hefir komið henni til að trúa þvi að þú værir ásthrifin af henni? Truman var mjög alvarlegur á svip er hún sagði þetta, og læknin- um var nóg boðið. Hann varð að halda tungu sinni i skef|um að hann svaraði ekki móður sinni því er honum bjó í brjósti. Hann hafði enn gleymt því sem kom fyrir í New-York, fyrir tæpum tveimur ár- um, að það var móður hans að kenna nA‘ að hann lifði nú ekki glaður nægður i sambúð við ástríka j — Hvers vegna ertu stððug1 klifa á þessu andstygðar máli? spurði hann gremjulega- ■. — Af því eg vii ekki spilla lífi þínu — og af þv* e að þú njótir þeirra eigna seu1 ± bera með réttu. Eg á við tons eignirnar, sagði hún með svo bætti hún við í mildari tn* ^ Lofaðu mér einu áður en eg te skal eg þá reyna að vera róleg> aðu því að ef þú giftist ook tíma aftur, að þá skulir Þ Sadie Rochester þér fyrir konu^5, Beiskjubros lék um varif jjj, ins. — Gott og vel vn^lt sagði hann að síðustu, til a *${■ enda á þessar þreytandi vl ^ cju' i* ui' Ef það getur létt hug þinD hverju leyti, þá skal eg l°^a . að komi það fyrir að eg j{oc' konu, þá skal það vera Sa ie ^ $ hester og engin önnur, Pa ^ls1 segja sé það hennar vilji- : vildi eg óska að eg þyrfti a ^(s1 ganga í þá stöðu — og * þess að þú minnist aldrei þetta við mig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.