Morgunblaðið - 08.07.1916, Page 1

Morgunblaðið - 08.07.1916, Page 1
Laugardag 8. ióli 1916 HOKGDNBLADIÐ 3. Argangr 243. töluMað Hitstjórnarsimi nr. 500 | Pvitstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |_________________ísaioldarprentsmiðja__________j_______Afgreiðslnsimi nr. 500 B|Q Reykjavíknr Biofjraph-Theater m Talsimi 475. tiabiria ^tórfenglegur sjónleikur í i sex þáttum, e’tir 1r,ð fræg.i þjóðskáld ítala | Gabrielie d’Annunzio. PósfbSIEinn. til Þingvalla í dag kl. 4 siðd. þaðan aftur kl. 4 á morgun. Aðalfundur Vélstjórafél. íslands verður haldinn i Goodtemplarahúsinu laugardaginn 8. þ. m. og byrjar kl. 4 eftir hádegi. Reykjavik 5. júlí 1916. Stjórnin. Stór hlutavelta Þeir, S^tv, ® panta far með póstbílnum, verða hafa vitjað farseðla að minsta kosti S A | ‘ a r h r i n g áður en hann fer, *?nars verða þeir seldir öðrum. fférmsð '^ynnist öllum þeim stúlkum sem jjii ^ nar eru hjá mér i síld.irvinnu í 1Se.V í sumar, að þær eiga að fara F 1 ó r u i dag (laugardag). ^okkrar stúikur geta komist að 111,1 iá bæðsta kaup sem boðið er. Guðrim Bjarnadóttir, Grettisgötu S3. Vánan haatsvein r ar nú þegar á gufuskip. Hátt ' UP í boði. Upp!. á ^tifstofu H.f. »Eggert Ólafsson«. fr! símfregtiir P Qker tilkynning frá brezku utan- tikisstjórninni í London. ^ London, 6. júlí. ^tretak°nungi hefir þókn- veita Sir Edward ’ wtanríkisráðherra jarls-uatnbót. J1*1 fremur keiir ^on- ÍUn skiPað Mr‘ Lloyd hermálaráðherra. verður haldin næstkomandi snnnudag á Hofsbökkum á Kjalarnesi. þar yerða ágætir munir, syö sem: lömb o. íl. o. fl. Hornaflokkurinn „Svanir“ skemta. Mótorbátur leggur á stað frá Zimsensbryggju kl. i2l/2 e. h. og geta þeir, sem vilja, fengið far meðan pláss leyfir. — Notið tækifærið — ----og njótið sveitasælunnar einn sunnudag á árinu.- Nýja stefnan hjá bæjarstjórninni. Óskar Halldórsson garðyrkjumað- u. fekk í fyrra 9.56 hektara land á erfðafestu hjá bænum. Land þetta liggur sunnan við þvottalaugarnar og báðum megin við laugalækinn. Er mest af því óræktarland, kargaþýfi, þar sem fátt sprettur nema mosi. En bæjarstjórnin hélt að Oskar mundi reynast nýtur maður og koma þessu landi fljótt i rækt — enda þótti það honum hentugt. Landið var iátið með þeim skilmálum, að það væri afgirt á einu ári, rælstað á fjórum árum og bærinn hefði altaf leyfi til þess að taka af því endurgjaldslaust 15—20 metra sneið hjá laugalækn- um. En alt landið gat bærinn tekið hvenær sem honum sýndist gegn því að greiða 20 aura fyrir hvern fermetra. Það þykir nú sem stend- ur hátt verð á óræktuðu landi utan við bæinn, enda miðað við það að landið sé i fullri rækt. Siðan Óskar fékk landið hefir hann ekkert gert til þess að rækta það, en girðingar þær, sem hann hefir gert, eru í mesta lagi 300 króna virði. Nú vill hann selja landið fyrir 2500 krónur. Kaupendur eru Guðm. Daviðsson og Ragnar Asgeirsson. En bærinn hefir forkaupsrétt og var það til umræðu á bæjarstjórnarfundi i fyrrakvöld hvort bærinn ætti að nota forkaupsréttinn. I fasteignaneíiid hafði orðið ágrein- ingur um það. Borgarstjóri vildi að forkaupsrétti væri hafnað, en Jörund- ur Brynjólfsson vildi að bærinn neytti forkaupsréttar. Urðu um þetta langar umræður á fundinum og var mest talað um það hvað fyr- irkomulag þetta væri vitlaust, að láta lönd á erfðafestu með þeim kjörum sem nú eru, að erfðafestulönd verða sem eign þeirra, er þau fá, og geta gengið kaupum og sölum óhæfilega háu verði. Úr umræðnnum. Borgarstjóri sagði að fasteigna- nefnd hefði reynt að koma vitinu fyrir kaupendur landsins um það, að kaupverðið væri alt of hátt, en það hefði engan árangur hafr. Mönnum skildist það þó betur hvernig stæði á þessu háa verði þegar menn vissu það, að Óskar Halldórsson hafði fengið peningalán hjá manni, gegn veði í þessu erfðafestulandi, og til þess að sá maður slyppi skaðíaus, yrði að selja landið svona háu verði. Jörundur sagði að það væri langt frá þvi, að hann áliti að mannvirki þau, sem gerð hefðu verið á land- inu, væru 2300 króna virði. En landið Jægi vel, væri vel hæft til NÝJA BÍ Ó Jlýff prógram i kvölcí! K. F. U. M. Knattspyrnufél. Vnlur. Æf- ing í kvöld kl. 81/* Mætið stundvíslega! ræktunar og gæti fóðrað 10 kýr. Bærinn hefði eigi heldur neina vissu fyrir þvi, að fá landið á 20 aura hvern fermetra, þótt það stæði í erfðafestusamningnum, því að skeð gæti að honum yrði aldrei boðinn forkaupsréttur íyrir svo lágt verð. Þorvarður kvað það nú sýnt og sannað, að bærinn hefði í fyrra gefið Óskari Halldórssyni 2500 krónur, þá er hann lét hann hafa erfðatestu- landið. Og að landið væri þessa virði gæti bæjarstjórnin vitað á þvl, að þessir tveir menn vildu kaupa það. Þeir væru ekki svo efnum búnir, að þeir væru að leika sér með peninga, en vildu gefa þetta fyrir landið vegna þess að það væri þess virði. Kristján Guðmundsson kvað það sýna stefnubreytingu hjá bæjarstjórn, ef samþykt yrði að kaupa landið. Með því gæfi bæjarstjórn fullgreini- lega yfirlýsingu um það, að það hefði verið yfirsjón, að láta það nokkru sinni á erfðafestu og með því tæki hún þá stefnu, að láta aldrei framar lönd á erfðafestu. Borgarstjóri gat þess, að yrðu kaupin samþykt, þá yrði bæjarstjórn líka að vera sjálfri sér samkvæm og kaupa öll erfðafestulönd, sem henni yrði boðinn forkaupsréttur á, og með því verði, er upp væri sett. Þetta land væri eigi hóti betra en önnur kargaþýfislönd bæjarins, nema ef til vill ræma meðfram Lauga- læknum og hana gæti bærinn tekið hvenær sem hann vildi endurgjaids- laust. Það væri hart, kvað hanu, að bæjarstjórnin færi nú að greiða 2500 krónur fyrir það, að taka upp þá steÍDubreytingu, að láta eigi framar erfðafestulönd af hendi. Bærinn gæti tekið þá stefnu útlátalaust. Én það væri sama sem að fleygja þessum peningum fyrir ekkert, ef það yrði samþykt að kaupa landið, og pað Væri þó ný stefna hjá bæjarstjórn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.