Morgunblaðið - 22.08.1916, Page 1

Morgunblaðið - 22.08.1916, Page 1
í»riðjudag 3. árgang 22, ágást 1916 288. tðlublað Kitstiórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjáimur Finsen. ísaioldarprentsmiðja Aigreiðslnsimi nr. 500 í fjarveru mtnni gegnir fjr. lækttir Tnafff)ias Eitiarsson læknisstörfum mínum. Siunnlaugur Qíaassen. Rlfll Reykjavfkur |d I fl UIU | Biograph-Thcater j DI v» Talslmi 475. Capt. Alvarez. Heimsfræg og afarspennandi argantinsk æfintýri í 5 þáttum, leikin af Vitagraphs frægu leik- urum í New York. Meira spennandi og skemti- legri mynd er varla hægt að útvega, þvi að hún er erlendis reiknuð etn af þeim allra beztu sem sýnd hefir verið. Allir ættu að sjá Capt. Alvarez á fjöruga hestinum sinum »Mephisto«. Aðg.m. kosta 60, 40 og 10 au. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 fer til Keflavikur fimtudaginn 24. þ. m. kl. 10 bád. frá Hotel ísland. Margir menn geta fengið farmiða. Upplýsingar í talsíma 35 og 36 i Hafnarfirði. Sæmundur Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri. Munið að bezt er að aug- lýsa í Morgunblaðinu. Dómsmálafréttir. Yfirdómur 21. ágiist. Málið: Réttvísin gegn Sifrurði Gunnarssyni. Á síðasll. vori hafði sjómaður á 'ísafirði, Sigurður Gunnarsson að nafni (frá Siglufirði) gerst sekur um nauðgunartilraun. Hafði verið ölv- aður eitthvað og komist þar yfir ungliugsstúlku, er hann hitti við gólfþvott i skúr við hús eitt. — Er talið, að hann hafi þó ekki allskostar komið vilja sínum fram, með því að fólk bar þar að. — Stúlkan var hálfgerður fáviti, en ekki vissi Sig- urður það; en að öðru leyti játaði hann einnig upp á sig sökina, auk þess sem aðrir gátu uppíýst.*) Yfirrétturinn dæmdi ákærða í refs- ingu við vatn og brauð ^x> daga, *) ísfirðingar kölluðu þetta mál »brennivíns-málið«, þó merkilegt kunni að þykjal og til að greiða sakarkostnað og áfrýjunarkostnað. Aðfinsluvert taldi dómstóllinn það hjá undirdómaranum (Magn. .Torfa- syni bæjarfóg.): í fyrsta lagi, að hann hafði ályktað, er hann leysti sakborninginn úr gæzluvarðhaldinn, að hann skyldi samt »gej'mdur« í þinghúsinu, unz yfir lyki með málið, og í öðru lagi, að hann (undirdóm- arinn) hafði enga skýrslu tekið af stúlkunni (er fyrir nauðgunartilraun- inni varð), enda þótt vitsmunum hennar væri ábótavant. Enníremur var undirdóm. víttur Jyrir hroðvirkni, þar sem h3nn hafði dæmt manninn í vatn og brauð »6X6 dagac, en slíkt er heimildarlaust í lögum (má mest vera 30 dagar samtals). Að vísu viidi dómarinn leiðrétta þetta, er málið var komið hingað suður, með sftnskeyti, um að þetta væri misskrift, en ekki þótti kleift að breyta undirdómnum eftir því (hann kvað í simsk., að átt hefði að standa i dómnum eða útskriftinni »5X6 daga«, sem varla mun heldurlögum samkvæmt, ætti að vera 6X5 daga). Málið: Jón Arnason gegn Sveini Bjornssyni f. h. Sigurðar Jónssonar. Sigurður (ónsson útvegsbóndi við Seyðisfjörð (eða Sv. Bj. fyrir hans hönd) höfðaði mál gegn Jóni Árna- syni frá Heimaskaga til þess að fá hann dæmdan til að greiða milli 4 og 5 hundruð krónur, mismun út úr fiskikaupum, svo og skaðabætur og fleira. Var Jón dæmdur til þess að greiða mismun þenna, kr. 421,96 með vöxtum. Afrýjaði hann síðan þeim dómi, en yfirréttur staðjesti undirréttardóminn og dæmdi áfrýj- anda í málskostnaðargreiðslu fyrir yfird. kr. 30,00. — I málinu hafði einnig verið stefnt (af hálfu Sig. Jónss.) Pétri J. Thorsteinsson kaup- manni, til greiðslunnar, ef Jón ræki undan, því að Jón bar það fram, að hann hefði verið í fiskikaupum eystra fyrir Pétur. Málinu var þó vísað frá dómi, hvað Pétur Th. snerti, og í yfirrétti var stefndur Sig. J. dæmdur til að greiða honum kr. 20,00. Engar skaðabótakröfur voru teknar til greina, framar þvi, sem talið hefir verið. Gjaldkeramálið. v. Úrskurður stjórnarráðsius. Frh. Þá kemur að kæruatriðinu um hirðuleysið með bakur bankans og lykla. Bankastjórnin segir í kæru- bréfinu 24. des. f. á. að sjóðbók bankans hafi lent í brunanum 25. apríl f. á., og sakar gjaldkera um það. Þetta er eigi fyllilega rétt hermt hjá bankastjórninni, því að sjóðbók- in sjálf lenti eigi í brunanum, held- ur »sjóðkladdinn«, sem þá var búið að færa úr inn i sjóðbókina. Sjóð- bókin sjálf var i lokuðum eldraust- um skáp og brann eigi. »Sjóðkladd- inn« varívörzlum féhirðis, en hann kveðst eigi hafa haft rúm fyrir hann í geymsluklefa þeim, sem banka- stjórn hafi fengið honum til að geyma bækur þær, sem hann hafði undir hendi, en bankastjórn verið farin úr bankanum, þá er haun hafði lokið uppgerð sjóðbókarinnar. Sjóðbókin er, þá er hún er fullupp- gerð, aðalbókin og var gcymd á svo tryggum stað sem bankastjórn hafði fyrirlagt, og væntanlega ekki mikils um hina vert. En hitt má þó segja, að það hefði bæði verið ástæða fyrir bankastjórnina að gæta þess, að bæði væri nóg eldtrygg rúm fyrir »sjóðkladdann« og aðrar bækur bankans og bæta úr þvi, sem i því efni var áfátt, eins og fram kom við brun*nn, og svo hitt, að féhirðir hefði getað látið bankastjórn- ina vita um það fyrr, að eigi var riim í nefndum klefa fyrir sjóð- »kladdann« úr því að hann varð þess eigi var, að aðrir starfsmenn bankans skýrðu bankastjórninni frá þvi, og hún sá eigi ástæðu til að hafa eftirlit með bókageymslunni framar en raun var á. Ef hér er um sök að tefla, þá bera báðir, kærendur (bankastjórnin) og kærði (féhirðir) sinn bróðurhlutann hvor af þeirri sök. En þessi sök er, hvernig sem á er litið, ekki svo vaxin, að stjórnarráðið telji ástæðu NÝJA BÍ6 mjfi prógram í kvöfcfí I.F.U.M. Biblínlestur í kvöld kl. 81/, Allir ungir menn velkomnir. Valur (yngri deild). Æf- ing í kvöld kl. S1/^ á Melunum. til að taka hart á þetm, sem hana bera. Þá segir bankastjórnin að uppboðs- bók bankans hafi brunnið 25. apríl f. á. í vörslum gjaldkera. Það hefir þó komið fram í málinu, að banka- stjórnin vissi eigi hvar bók þessi var geymd, því að hún brann eigi í vörslum gjaldkera, heldur var hún geymd i skáp þeim, sem innheimtu- maður bankans geymdi skjöl þau, sem hann hafði undir hendi og bankastjórn hafði fengið honum. Reyndist skápur sá eigi eldtraustur og þvi eigi fullnægja fyrirmælum 7. gr. reglugerðar bankans, og því brann nefnd bók þar. Það hefir eftir skýrslu téðs innheimtumanns verið venja siðan hann tók við þeim starfa í bankanum, að uppboðsbók- in væri hjá honum geymd. Banka- stjórnin segir, að hún hafi átt að vera i vörslum féhirðis og telur það skyldubrot af honum, að hann hefir eigi geymt hana. í sjálfu sér sýn- ist það þýðingarlaust atriði á hvor- um staðnum bók þessi var geymd, þvi að mjög er áríðandi, að á báð- um stöðum séu fullkomlega eld- tryggar geymslur, og hefir banka- stjórnin eflaust einnig ætlast til þess, að skápur innheimtumannsins væri fullraustur, þótt bruna bæri að hönd- um, enda er eigi minsti efi á þvi, að i þeim skáp eru geymd mörg skjöP, svo sem víxlar og skulda- bréf, sem bankanum er miklu meira virði en uppboðsbókin. En úr þvi að bankastjórnin sýnist nú leggja mikla áherzlu á það, að uppboðs- bókin væri einmitt geymd hjá fé- hirði, eigi innheimtumanni, hvers vegna hefir hún þá látið það við- gangast óátalið siðan sumarið 1912, er núverandi innheimtumaður tók við þeim starfa, og til 25. apríl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.