Morgunblaðið - 22.08.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ •111» MORGUNBLAfllfl er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavik, Akranesi, ísafirði, Vestmanneyjum og Stykkishólmi og,,, miklu víðar i kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að auglýsa heldur en í MORGUNBLAfllNU? (gBBEl . íslenzkt Blómkál fæst í verzluninni »Goðafoss« Laugavegi 5 (Miðbúðin). Kristín Meinholt. Landið helga. Wolff & Arvé’s 0 Leverpostei | i */4 og */« pd. dósum er bezt. — Heimtið þaðl Verður það sjálfstætt ríki? Frá New York hefir komið áreið- atileg fregn um það, að Tyrkir hafi nú fallist á það, að gera landið helga að sjálfstæðu lýðveldi þegar er ófriðn- um er lokið. Hefir sá flokkur Gyð- inga, er nefnir sig Zionista, lengi barist fyrir því, að safna saman Gyðingaþjóðinni heima í átthögum hennar, og á siðari árum hefir fjöldi Gyðinga streymt suður til landsins helga, sezt þar að og stofnað nokk- urs konar nýlendur þar. Henry Morgenthau, sem verið hefir sendi- herra Bandarikjanna i Miklagarði fram að þessu, er ákafur Zíonisti og hefir tekið mikinn þátt í starfsemi þeirra, enda varð það til þess að hann var kvaddur heim. Hann hefir nú sjálf- ur lýst yfir þvi, að hann hafi ráðg- ast um það við tyrkneska ráðherra, hvernig best mundi að leysa Palestinu- tnálið, og endirinn hafi orðið sá, að hezt mundi að Tyrkir seldu Zionist- nm eins mikið land þar, eins og Þeir óskuðu eftir. . Væri þetta i beggja þágu, því að Tyrkir eru í hraki með fé, en fengju á þennan hátt auð mikinn í ríkissjóð. Tyrkir v°ru fyrst á báðum áttum með það, hvort þeir ættu að hverfa að þessu ráði, en Þjóðverjar hvöttu þá mjög til þess. Leitaði þá tyrkneska stjórn- in til Morgenthau og spurði hann ráða um það, & hvaða grundvelli »mningar ættu að takast. Var það ^satnt með þeim, að veita skyldi Zíonistum leyfi til þess að bæta ve8i í landinu, reisa þar gistihús, stofna þar skóla og einn hebrezkan háskóla o. s. frw. En þá er friður væri saminn, skfldu þau héruð, sem Zíoilistar hefðu þá náð eignarrétti á, gerð að óháðu lýðveldi. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthiassyni. Þeir, sem kaup? hjá honum kistuna. fá skrautábr Ju lánaða ókeypis. Sími 497. Morg’unblaðið bezt. ^ tJPaupgfiapur Langsjöl og þrihyrnnr fást alt af i öarðastræti 4 (gengið npp frá Mjó- stræti 4).____________________ Orðabók Konráðs öislasonar er til söln. Agætt eintak. R. v. &. Nýtt kvenreiðhjól til söln á Yestnr- götn 50 (búðinni). B 1 ó m k á 1 fæst i Skólastræti 1. £ i n n eða tvo Lnxlampa vil eg kanpa. Carl Proppé. H e r b e r g i fyrir einhleypa óskast til leign frá 1. okt. næstkomandi, helzt sem næst Smiðjnstig. R. v. á. ^ cTunóið ^ Kvenúr fnndið. Yitjist til lögregl- nnnar. • Peningabndda fnndin. ^, &. ^ ^Sinna Dnglegan kanpamann og kaupakonu vantar nú þegar. Ritstj. visar &. maður óskast þegar við Gssstððina E.s. Gullfoss íer héðan til Stykkishólms, Flaleyjar, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar föstudag 25. ágúst. Skipið fer frá Akureyri 2. september, kemur við á ísafirði, Önundarfirði, Dýrafirði og Ólafsvík, væntanlega til Reykjavíkur 5. september. Héðan fer skipið áleiðis til New York 7. september að kvöldi. H.f. Eimskipafélag íslands. Þeir sem vilja koma börnum, yngri en 10 ára, í barnaskóla Reykja- víkur á komandi vetri, sendi umsóknir til skólanefndar fyrir 10. septemb, Skólagjaldið er kr. 20.00 fyrir hvert bam, en þeir sem óska að fá ókeypis kenslu fyrir börn sín, taki það fram í umsóknum sínum. Eyðublöð undir umsóknir fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá skóla- stjóra. Reykjavík 21. ágúst 1916. F. h. skólanefndar K. Zimsen. U ppboð vtrður haldlð að Deild á Alftasesi á 20—30 hestum af góðri töðu, á fimtudaginn ki. 12 á hádegi. Ennfretnur verður reynt uppboð á snemmbærri kú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.