Morgunblaðið - 23.08.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ áreiðanlega langbezta cigaretfan, Lindargötu 41. Slmi 244. Verzlunin Kaupangur selur eins og að undanförnu alt ódýpast — alt bezt. Hefir birgðir af öllutr. matvörum, svo sem: Rúgmjöli, Hveiti, Haframjöli, Ris og m. fl. Selur Rauðmaga reyktan stk. 20 aura. Alt annað eftir þessu. Páll H. Gíslason. Mótorkútter nýlegur, 14 tons brutto. Bygður af eik með nýrri 16 hesta Alphavél, seglum, línuspili, ankerum, keðjum og öðru tilheyrandi, fæst keyptur. Lysthafendur snúi sér tll S. Carl Löve, ísafirði. lý síld til skepnufóðurs verður seld í das í fsbirninum. LO0MENN Sveinn Björnsson yfird.lðg r. Fríkirkjuv«^ 53 (Sia$««tað). Síir.i 2íiZ Skrifsofutlmi kl. 10—2 og 4—(. Sjáifnr við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Olaess 3Jl, yfirréttarmála- Sutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16 ÍSBb* VÁTíjYöOINOiIlí Brtioa! rj ggingar, sjó- og strfdsvátrygglngar. O. Johnson & Kaaber Carl Fííisen Laugaveg 37, (app Brunatryggíngar. Heima 6 J/*—7 */»• Taisimi v< ’ Det \§ octr, Bran.das^iiraoce C$ Kaaprji&nnaMt'n vátryggir: hus, Imsgögn, aii»- konar vörtiforöa o. s. frv. gegr. eldsvoða íyrir lægsta. iðglald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b i Austurslr. 1 (Búð L. Hielsenj N. B. Nielseo- Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Brimatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/a—8) Sími 383. Bezt að auglýsa i Morgunbl. í faðmi heimskautsnæturinnar. sem nokkru sinni hefir komið til Spitsbergen, henti ein hin sorgleg- asta ógæfa, er sögur fara af--------- Á skemtiþilfarinu höfðu farþegar safnast saman i smáhópa. Enginn þerra skildi til fulls hver hætta vofði yfir. En ósjálfrátt fundu allir, að hún var í nánd, og það var eins og þeim færi hrollur um merg og bein — þeir þögnuðu í miðju kafi og skimuðu í alt umhverfis. Þeir reyndu að hrista af sér þennan hulda ótta, þeir köstuðust á spaugsyrðum og hlógu, en hláturinn var uppgerð ein. Þeir reyndu að svala sér á kampa- víni, en nú fanst þeim það vont. Enginn tók eftir hvítu vofunni, sem elti skipið. Allir horfðu fram á leið, þar sem sólskinið dansaði yfir ís og snjó. En þó var það eins og ákafinn í vélunum setti i þá geig. Og stundum var það eins og þvöl kuldastroka færi um kinnar þeirra og þá storknaði brosið á vörunum. Það virtist svo sem Strohmann skipstjóri hefði tekið hinn vænni kostinn. Leið nú hver tíminn af öðrum. Hæg norðanátt var á og var svo sem hún héldi þokunni í skefjum. En þokan hélt samt ekki kyrru fyrir. Hún þandi sig yfir alt landið að baki skipsins og »Victoría« geistist áfram eins og fælinn hestur. Um náttmál sázt fjarðarhyrnan hjá Agardh-flóa og þegar farþegar voru kallaðir til kvöldverðar, sáust glögt hinir miklu skriðjöklar, sem hafa rent sér niður fjallshlíðina og teygzt langt út i sjó. En alt í einu kom fyrir atburður, sem hafði þau áhrif á farþega, að þeir staðnæmdust ósjálfrátt — — Þokuhnoðrar komu fljúgandi úr öll- um áttum yfir skipið eins og hvítir mávar — en fyrst í stað hægt og á strjálingi. Það var eins og gríðar- mikil skæðadrifa legðist yfir skipið og flytti með sér nistandi kuldagust. Fyrst í stað léku þeir við skutinn, þeir börðust við Ijósið og höfðu sig- ur og í einu vetfaugi hafði þokan gleypt »Victoría<. Farþegar litu vandræðalega hvor til annars. Hvað var þetta ? Það var eins og skipið bærist dýpra og dýpra u m í eitth vert myrkurhaf. Alt hvarf— og málrómurmanna lét ömurlega ieyrum og með tómhljóði. Það sá naum- ast handaskil. Menn stauluðust fram að borð- stokknum. Hafið var horfið með öllu. Ekkert sázt annað en þokan. Hún streymdi inn í hverja smugu í skipinu. Vél- arnar stöðvuðust-------og hið mikla skip rendi sér með hægð um í kol- svarta þokuna .... Barónsdóttirinn sat á uppáhaldsstað sínum fram i stafni skipsins, þegar þokan skall yfir. Hún stóð á fætur og hélt gætilega og í hægðum sín- um aftur eftir skipinu. Þar rakst hún á Jörgen Bratt. Kom hann í móti henni. Minnisbiaö. Alþýtlnfélagsbi'ikasafn Templaras. 3 opifV kl. 7-9 Ba0há8ið opib virka daga kl. 8—8 langar- daga 8—11, Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bœjarfógetaskrifstofan opin virka dagi 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 12—H og 5—7. íslandsb&nki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og sbrit-stofa 8 érd. til 10 siðd. Almennir fundir fimtud. of snnnud. 8’/s slðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9og6áhelgum. Landakotsspftali f. sjúkravitjendur 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlón 1—3, LandsbúnaÖarfélagsskrifst. opin frá 12—2. Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgnnblaðið Lækjargötn 2. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum. Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga; Simi 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinu á hverjum degi kl. 12—2, Náttúrngripasafnið opið l'/j—21/, á »d, Pósthúsið opið virka daga 9—7, e.d. 9—1, Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjavikur Póíth. 3, Opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga'8—9. Vífilstaðahælið, Heimsóknartími 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2, Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2. Morgunblaðið bezt, Kanpið Morgunblaðið. — Skipstjóri sendi mig til yðar úl þess að hughreysta yður og hjálpa yður ef eitthvað skyldi koma fyrir, mælti hann kurteislega. — Eg þarf ekki að hafa neina barnfóstru, svaiaði hún með þykkju. — Má vera að svo sé. En skip- stjóri hélt- nú samt að þér munduð þarfnast aðstoðar ef------------- — Ef hvað — —? mælti hún dálitið óttaslegin. Við hvað eigið þér? Ernm við í hættu? Svarið þér mér, maður! — Skip, sem ristir 28 fet, er allaf í hættu í svona veðri, þegar maður sér ekki handa sinna skil, mælti hann hvatskeytlega. Eg skal samt sem áður ekki verða yður til leið- inda. Þér getið séð um yður sjálfar. Gott og vel! Hann þagnaði. Skamt frá skipinu kvað við ógurlegur gnýr og brak og - 38 - — 35 36 — 37 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.