Morgunblaðið - 25.08.1916, Page 1
Föstudag
3. &rgang.
25.
ágúst1916
291.
tðlisVlaö
Ritstjórnarsími nr. 560
Ritstióri: Vi
wr Finsen.
Isafoldarprentsmið; a
Afgreiðslnsimi nr. 500
BI0|
Reybjavtkur
Biograph-Theater
Talsími 475.
|B!0
Gapt.
Alvarez.
Heimsfræg og afarspennandi
argantinsk æfintýri í 5 þáttum,
leikin af Vitagraphs frægu leik-
urum í New York.
Meira spennandi og skemti-
legri mynd er varla hægt að
útvega, því að hún er erlendis
reiknuð ein af þeim allra beztu
sem sýnd hefir verið.
Allir ættu að sjá Capt. Alvarez
á fjöruga hestinum sínum
»Mephisto«.
Aðg.m. kosta 60, 40 og 10 au.
Þingmanna íramhoö.
Úr þvi að landkjörið er nú hji
liðið fara framboð til almennra þing-
sæta að komast á dagskrána, og þá
fyrst fvrir alvöru, þegar landkjörs-
talningunni er lokið rnn miðjan
næsta mánuð, Því að margir munu
eflaust bjóða sig fram, sem falla á
landiistunum. Framboðsfrestur er
4 vikur fyrir 1. vetrardag og síð-
ustn forvöð því laugatdaginn 23.
sept. næstkomandi.
Morgunblaðið hefir haldið sputn-
um fyiir um það hjá nýkomnum
farþegum kringum um land, hvað
talað sé þar um þingmannaframboð
á helztu stððum. — Er að lieyra
sem alt sé eun mjög skamt á veg
komið og í óvissu.
Sunnmýhngar gera ráð fyrir að
Guðm. Eggeiz sýslumaður og Þór-
arinn á Gilsdrteigi rnuni gefa kost
á sér, en þó ekki saman. Þá er
Sveinn í Firði einnig tilnefndur og
margir sem óska eftir að hann gefi
kost á sér til kjörs.
í Norðurmúlasýslu hefir Þorsteinn
kennari Jónsson í Borgarfirði eystra
þegar sent framboð sitt. Mun hann
ætla að hafa félagsskap við Jóu á
H^anná, sem einnig mun bjóða sig
fram. — Einnig er búist við því að
Jóhannes sýslumaður bjóði sig fram,
annaðhvort i sýslunni eða Seyðis-
fjarðatkaupstað. Þó kvað ekkert
vera afráðið cnn í því efni og held-
ur ekkt um önnur framboð í kaup-
staðnum, nema hvað búist var við
að Karl Fmnbogason muudi gefa
kost .á sér aftur.
í Þingeyjarsýslum munu gömlu
þingmennirnir að sjálísögðu gefa
kost á íér. Benedikt Sveinsson
' hefir nýlega verið þsr á ferð nyrðra
að ta!a við kjósendur. Um Önnur
iframboð óráðið.
í Eyjafjarðarsýslu munu ætla af
stað þeir Stefán í Fagraskóp og
Jón Stefánsson ritstjóri. — I Akur-
eyrarkaupstað hafa menn meðal
annars augastað á Sigurði dýrlækni
og Birni Líndal.
Klemens landritari er nú staddur
þar nyrðra í framboðserindum að
sagt er.
í Norður-ísafjarðarsýslu mun Skúli
Thoroddsen yngti hugsa til fram-
boðs og er hann nú staddur þar
nyrðra. Altalað var á ísafirði að
komið hefðu fram tilmæli úr Norður-
ísafjarðarsýslu til frú Theodóru
Thoroddsen um að bjóða sig fram
og mundi húti eiga vist fylgi.
Það sem helzt er sagt eftirtekta-
vert um stjórnmála ástand út um
land, er það hvað flokkasimtök séu
nú á mikilli ringulreið og áhugi
lítill. Er þetta eðlileg afleiðing af
því að sambandsmá’ið, sem áður
hefir skift fiokkutn í landinu er nú
út af dagskránni um hríð og ef ein-
hver úrslit skyldi í því gera, þá
muudi þurfa nýjar kosningar sam-
kvæmt stjórnarskránni.
Líkindi eru þvi til að flokkar á
næsta þingi skipist eftir innanlands
ábugamálum, sem líka er eðlilegra
og skynsamlegra. Uni afstöðuna
út á við verður þingið að vera á
einu og sama máli.
Gjaldkeramálið,
VI.
Svar baukastj<>rnarÍBnar.
í btéfi voru 29. f. m., skýrðum
vcr hinu háa stjórnarráði frá, að vér
fyndum oss knúða til, að bera hönd
fyrir höíuð vor út af binum þungu
sökum, sem oss virðast felast í út-
skurði þeim í kærumáli voru gegn
féhirði Landsbankans, Jóni Pálssyni,
er feldur var 23. f m.
Það segir sig sjálft, að helzt hefð-
um vér kosið, að eigi hefði þurft að
því að reka, að eiga í erfiðleikum
við hið háa stjórnarráð um þetta
mál, eða önnur mál, hvorki oss per-
sónulega viðkomandi, né snertaudi
stofnunina, er vér veitum forstöðu.
Og þá hefði oss og verið Ijúfast, að
skriía sem styzt um þeuna úrskurð,
og að gripa á sem fæstn í honum.
En þnr sem úrskurðurinn er ein
samanhangandi heild, sem stefnir
einkum að þvi, að sýna fram á skort
bankastjórnarinnar á hæfileikum til
að stjórna bankanum, og jafnvel
skort á íbyrgðartilfinningu og vel-
sæmistilfinningu i stjórnnrstörfunum,
þá væntum vér þess, að það verði
talið afsakanlegt, þó vér drepum á
nokkur atriði úrskurðarins oss tii aí-
söknnar og réttlætingar.
Eigi cr það tilætlun \or, að gera
neinar almennar athugasemdir við úr-
skurðinn eða niðurstöðu hans, held-
ur aðeins að upplýsa, að vér eigum
eigi neinar þær ásakanir skilið, er
felast i úrskurðinum.
En flAz/-ásakanirnar virðast oss
vera þessar:
1. að vér höfum gefið stjórnar-
ráðinu tvær ósamrýmanlegar
skýrslur,
2. a ð mikið ósamlyndi hafi verið
i bankanum, sem stafi af ófnll-
kominni stjórn bankans,
3. a ð vér höfum leitað upplýsinga
um hegðun féhirðis og starfs-
hæfileika hans hjá öðrum,
4. a ð ráðstafanir á stöðum þeim,
sem bankastjórnin hefir forræði
á, hafi hneykslað almenning, að
henni hafi ekki haldist á ýms-
um nýjum, góðum starfsmönn-
um, og að hún hafi ráðið i
bankann menn, sem hafi a!t
annað en verið batikanum til
sóma,
5. að vér höfum haldið »njósn-
ara« i bankanum,
6. a ð vér höfum hylst til að leíta
upplýsinga um hegðun féhirðis
hjá þeim starfsmönnum, sem
höfðu horn í síðu hans,
7. a ð vér höfum boðið féhirði
stöðu, sem eigi var til, eða að
vér búum til stöður i bankan-
um eftir geðþótta, hvort sem
þörf er fyrir þær eða eigi,
8. a ð vér eigi höfum séð fyrir
nægilegu eldtryggu rúmi fyrir
bækur féhirðis og bankans.
Hið háa stjórnarráð ber oss það á
brýn, að vér höfum gefið tvær ósam-
rýmanlegar skýrslur um. sama mál-
efni (starfshæfileika gjaldkera), aðra i
bréfi voru 7. mai 1914 og hina í
kærn vorri frá 24. des. 1915. Er
svo að orði komist, að önnur Lvor
skýrslan hljóti að vera röng. Þar
eð hér eru bornar á bankastjórnina
mjög þungar sakir, sjáum vér oss
knúða til, að fara nokkrum orðum
um þetta atriði. Stjórnarráðið byggir
ásökun sína á því, að í bréfi voru
7. maí 1914, er á einum stað kom-
ist svo að orði, að fehirðir hafi stað-
ið vel i stöðu sinni, og að því sé
ekki frá vorri hálfu ástæða til að
skifta um; en i kæru vorri 24 des.
síðastl. segir svo, að þegar á meðan
féhirðir var settur hafi brytt á því,
að hann hafði allmikinn og leiðan
geðbrest og að honum væri að ýmsu
leyti ósýnr um störf sín. í fljótu
bragði kann svo nð virðast, að þessi
ummæli sé eigi að fullu samrýman-
leg, en þegar að er gáð, og umrnæli
vor í bréfi voru 7. maí 1914 eru
skoðuð í sambatidi við aðra fram-
komu vora viðvíkjandi skipun Jóns
Pálssonar í gjaldkerastöðuna, hyggj-
um vér að það komi í ljós, að þau
eru á engan hátt ósamrýmanleg.
Vér fáum ekki séð, að bréf vcr.t 7.
maí 1914, og önnur íramkoma vo,r
■wwwnaMaiwiw.'i BniHH HHmp
NÝJA BÍÓ
Latneska
Leyniskjalið.
Stórfenglegur sjónleikur i 6 þátt-
um, 105 atriðum.
Leikinn af hollenzkum leikeadum
Ef menn vilja sjá mynd sem
er reglulega spennandi, þá gefst
þeim hér alveg einstakt tæki-
færi til þess.
Látið það ekki ónotað!
mmmmmmmmmmmm
viðvíkjandi skipun féhirðis beri það
með sér, að vér höfum þá álitið
starfsrækslu féhirðis eða geðsmuni
hans annmarkalausa. Þvert á móti
er það augljóst, að oss þótti þá þeg-
ar nokkrir annmarkar á hinum setta
féhirði, þótt vér hinsvegar vildum
ekki leggja til, að honum yrði hafn-
að og alóvanur maður því starfi tek-
inn í staðmn. Hefði oss þótt starfs-
ræksla hans gallalaus, myndum vér
að sjálfsögðu hafa þegar i upphafi
mælt með honum einum í stöðu.na
í stað þess að tilnefna 3. Þá mund-
um vér og hafa viðhaft sterkari með-
mælaorð, en eru í bréfi voru 7. maí
1914 (t. d. að hann hafi reynst mjög
vel eða ágætlega í staðinn fyrir »vel«,
er vér skoðum vægt meðmælaorð).
En þó vér eigi værum allskostar
ánægðir með féhirði á meðan hann
var settur, þá afréðum vér þó að
lokum, að leggja það til, að honum
yrði veitt staðan. Höfum vér áður
drepið á helztu ástæður vorar fyrir
þvi og skulu þær eigi endurteknar
hér.
1 sambandi við þetta atriði, sjáum
vér oss knúða til, að taka það fram,
að vér getum ekki viðurkent, að
sömu annmarkar hafi verið á starfs-
rækslu féhirðis á meðan haun var
settur og þeir sem nú eru. Þegar
vér mæltum með honum í stöðuna
var hann, samkvæmt þeirri reynslu,
er vér þá höfðum, brúklegur í hana
og vér gerðum oss vonir um, að
þeir annmarkar, er á voru, mundu
hverfa með tímanum. En sú hefir
eigi orðið reyndin á.
Eftir að féhirðir fékk stöðuna byrj-
aði hann fyrst á því meðal annats,
1. a ð sýna viðskiftamönnum bank-
ans verulega ókurteisi og stirð-
leika. Sliks höfðum vér eigi
orðið varir áður, enda þótt oss
\æti kunnugt, að féhirðir var
uokkuð geðstirður,
2. a ð sýna starfsmönnum bank-
ans hið sama,
3. að sýnabankastjórninnióhlýðni,
úkurteisi og þverúð, sem alls
eigi hafði brytt á áður,
4. a ð þverskallast við að færa
reikniugsliðinn yfir utanrikis-