Morgunblaðið - 25.08.1916, Síða 3

Morgunblaðið - 25.08.1916, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Kaupamann og kaupakonu vantar nú þegar það sem eftir er heyskapartímans. Hátt kaup. R. v. á. Bifreið fer austur yfir fjall í dag kl. 12 á hádegi. 3 menn geta fengið far. Kristján Siggeirsson. Tilboð i hafragras í landi Framfarafélags Seltirninga, sem liggur austanvert við Mýrarhúsa- skólann, óskast fyrir 28. þ. m. Morg-unblaðið bezt. HáflóS í dag kl. 3.37 f. h. og í iiótt kl. 3.57 e. h. (eftir íslenzkum meðaltíma.) Veðrið í gær: Fimtudaginn 24. ágúst. Vm. a. stinnings gola, hiti 8.6 Ev. logn, hiti 8.8 ísafj. logn, hiti 5.4 Ak. logn, hiti 9.0 Gr. logn, þoka, hiti 7.5 Sf. logn, hiti 7.1 Þórsh., F. logn, hiti 8.1 Til söiu: Vandað ibúðarhús með stórri lóð við Laugaveg. Uppl. hjá Steingrími Gnðmnndssyni, Amtmannssíg 4. Nýprentnð afmæliskort með fjölbreyttum teikningum og is- lenzkum ermdum, selur Friðfiunur Guðjónssou, Laugavegi 43 B. Herbergi, snoturt, með sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá 1. október. R. v. á. Tilboðin sendist í Sanitas-afgreiðsluna, Lækjargötu. Hanzkabúðin Austurstrati 5 Nýkomið: Miklar birgðir at allskonar tauhönzkum svartir og mislitir, fyrir kvenfóik og börn. Hvergi meira né betra úrval af skinnhönzkum. Seglskipið Asta kom hingað í gær- morgun hlaðið allskonar varningi til Höepfners. Bankastjórarnir Sighvatur Bjama- son og Hannes Hafstein og Aug. Flygenring kaupm. komu á Ingólfi sfðast úr Borgarnosi. Hafa þeir ferð- ast kringum Snæfellsjökul — veg sem er mjög sjaldfarinn af ferðamönnum, en vera mun sérstaklega skemtilegur og náttúrufagur. Wolff & Arvé’s jj LeYerpostei jj V, pd. dósum er Goðafoss er nú farinn frá aust- Munið að bezt er að aug- fjörðum á leið til útlanda. ___ lýsa í Morgunblaðinu. Islands Kontor i Köbenhavn ved C. Schjöth, Willemoesgade 1t annast allskonar viðskifti fyrir íslendinga, bæði i Danmörku og erlendis og jafnt fyrir kaupmenn sem aðra. Upplýsingar og eftirgrenslanir ókeypis ef menn senda að eins frímerki fyrir svarbréf. Annast innkaup ókeypis og sendir vörur á eftirkröfu. Annast sölu fyrir mjög lítil ómakslaun. Endurnýjar happdrættismiða og geymir þá, gegn tryggingu. Með því að leita til skrifstofunnar þá er menn þurfa að selja eitthvað, eða kaupa, hafa menn þann hagnað að fá vörur með sanngjörnu verði og sanngjarnt verð fyrir vörur sínar. ísland kom til Kaupmannahafnar þann 19. þessa mán. Fer þaðan aft- ur á morgun áleiðis hingað. Af Austurlandi er nú sagt hið bezta tíðarfar. Stöðugir þurkar og góðviðri í alt sumar. Þegar óþurka- kaflinn var hér syðra voru þar hitar miklir á hverjum degi, oft um 25 stig í' forsælu. Grasspretta góð og hey- nýting hin bezta, það sem af var slættinum. Til sjávar árar ekki eins vel. Gæft- ir að vfsu góðar en fiskur afarlítill víða á fjörðum. Síld var að koma 'wn leið og Flóra fór og líkur taldar að eitthvað mundi af henni afl- ast. Síldveiðin nyrðra hefir gengió vel á meðan hún var. En nú er síldin að hverfa frá aðal-veiðistöðinni á Siglu- firði svo að ervitt er að ná henni á öðru en gufuskipum. — Á Húsavík voru aftur síldarvöður miklar, en þar voru menn tunnulausir og illa undir veiðar búnir, en veiddu þó og söltuðu í allskonar ílát og jafnvel þar til gerð- ar steinþrór. Plora fór hóðan í gærkvöldi norður um land til Noregs. Ætlaði að eins að koma á þrjár hafnir, Patreksfjörð, Ísafjörð og Siglufjörð. Með henni fór Benedikt Björnsson skólastjóri frá Húsavík. cVaups£apur Langsjöl og þrihyrnnr fást alt af i Garðastræti 4 (gengið npp frá Mjó- stræti 4), 0 r ð a b ó k Konráðs Glslasonar er til söl«. Agætt eintak. R. v. á. Bósaknúppar fást í Bergstaða- stræti 8. J2eiga H e r b e r g i fyrir einhleypa óskast til leign frá 1. okt. næstkomandi, helzt sem næst Smiðjnstlg. R. v. á. <3apaé T a p a 8 t hefir 10 króna seðill nm Vestnrbæinn og Miðbæinn. Skilist á afgr. Morgunbl. Litil skinnbudda hefir tapast frá Asg. G. Gnnnlangssyni að Bergstaðastr. 11. Skilist í Bergstaðastr. 34 B, uppi. Kvensvipa hefir tapast á leiðinni frá Hafnarfirði til Keflaviknr. Skilist gegn fundarlaunnm annaðhvort á lands- simastöðina í Keflavik eða til Friðbjörns Aðalsteinssonar á simastöðinni i Rvik. ^ *27inna M a ð n r sem er dálitið vannr skrif- störfnm óskar eftir atvinnn nú þegar, helzt & skrifstofn. B. v. á. í faðmi heimskautsnæturinnar. hún sér úti i hina niðdimmu þoku . . . Avec une derniére larme regois un éternel adieu . . . Og um leið hjúpaði hin mikla þögn hina votu gröf skipsins. En þey, — bvað var þetta? Innan frá ströndinni kvað við léttur ómur eins og lágt og látlaust hvisl. Var það hinn sifeldi gnýr í jöklinum ? Eða varþaðraddkliður mann- grúa — hinn hægi söngur hinna framliðnu svifandi yiir Lethes-vötnum. V. I Aqardh-flóa. Þokan hafði nú lokið hermdarverki sinu, er »Victoria« lagðist til hvíldar þarna i skerjagarði Spitzbergen. Hún hafði ekki meira að gera. Fáum Hin heimsfræga Underwood r i t v é l, er vélin sem þér kanpið a ð lokum. Umboðsmaður: Kr. Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. mínútum eftir að skipið strandaði, kom norðan gola og sópaði þokunni burtu. Sólin kastaði köldum geislum yfir herfang dauðans. Og geislamir fuudu hin fáu líf, sem einhver guðs mildi hafði forðað. Þegar stefni »Victoría« sökk í sjó, skolnðust þau bæði útbyrðis Frida von Heffner barónsdóttir og Jörgen Brattv Það varð til þess að bjarga lífi þeirra úr eldgini sprengingarinnar. En hafið virtist litlu betra en þokan. Sjórinn var ískaldur og jungfrúin lagði að sér hendur og lokaði aug- unum. Hún misti meðvitundina. En Jörgen Bratt var eigi sá mað- ur að hann gugnaði undireins. Hann þreif hina löngu, grænu skýlu, sem barónsdóttirin hafði sveipað að höfði sér og brá henni undir hendur hennar. Svo brá hann endunum. — 4S —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.