Morgunblaðið - 25.08.1916, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum :
Reykjavík,
Hafnaífirði,
Keflavík,
Akranesi,
ísafirði,
Vestmanneyjum
og Stykkishólmi
og miklu víðar í kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að
auglýsa heldur en
Krone Laser öl
CTT3
£=20
3 o*
i—K ro
ÍL o c
m S n
CTD
MORGUNBLAÐm
kostar i Reykjavík 70 aara á rnánnOi.
Einstök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a.
Úti um land kostar ársfjárðungurinn
kr. 2.70 burðargjaldsfritt.
Utanáskrift blaðsins er:
Morgnnblaðið
Box 3.
Reykjavík.
I/OÖMBNN
gveioo Bjfirnftaott jnxá.Unn..
FriHrisjuveg !9 (Si.tðast&ft). í,M*( íí!2
Skriísoíutimi kl. to—2 og 4—6.
Sjálíur við ki. 11 —12 rjg 4—6.
Bggert 01a©H3sjii. yiirreirarmlla-
flutningsmaður, Pósthússtr. 17.
Venjuiega heima 10—11 og 4—5. Simi 16
yÁTi-;Yc*>öiN<'jAii, **m
Bruoairyggingar,
sjö- og strídsYátryggingar.
O. Johnson & Kaatoer
Cari Finsöii Laagaveg 57, (upp
Brunatryggíngar.
Heima 6 V«—7 Vt* Talsimi 331
Dei )$, óctr. Braadassaraacc C-
Kaupmatmhðfit
Tátn’gyir: hns, húsgðgn, all»
koKUu’ vðrulorða o. s. frv. geg;
elds voða íyrir lægsta iðgjald.
Heimaki. 8—12 f. h. og 2—S e, h
í Aimt'orstr. 1 (Búð L. Nieiscn’,
A(. B- Ni*»!**n*».
Gunaar Egilsson
skipamiðiari.
Tals,, 479. Laufásvegi 1,
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Venjul. heima ki. 10—12 og 2—.
Br una try gg in gar
Halldór Eiríksson
bókari Eimskipafélagsins.
Hittist: Hotel Island nr. 3 (6'/2—8)
Simi 585.
um herðar sér og synti í áttina til
jöklanna.
Þá létti þokunni og Jörgen Bratt
sá frnmundan sér langa sandströnd,
Og var þangað ekki nema nokkur
hundruð álna vegur. Oft hafði hann
synt marga kílómetra í einu, án þess
að finna til þreytu. En þetta sund
i jökulvatni og með þunga byrði í
eftirdragi, var þó svo erfitt, að hann
varð að neyta allrar orku sinnar og
þrautseigju. Það var eins og byrð-
in þyngdist stöðugt, fötin limdust
föst við likama hans og oft varð hann
að synda þannig eða andlitið var í
kafi. Straumurinn lagðist líka i
fang honum.
Alt í einu varð hann þess var nð
jungfrúin raknaði ,við. Hann fann
að hún hóf höfuðið frá cxl hans og
heyrði að hún rak upp hræðiiegt
örvæntingaróp þá er henni vaið það
ljó;t hvernig komið var.
Hann stnðnæmdist litla htið, losaði
bandið af herðum sér og kastaði mæð-
inni. >
— Kunnið þéf að synda? mælti
hann og snéri sér að barónsdóttur-
inni.
— Já, svaraði hún skjótlega. En
cg er svo stirð og illa til rcika.
— Reynið að hreyfa yður.
— Ev, get það ekki.
— Þér verðið að-gera það, mælti
hann með skipandi röddu. L!f yðar
cr undir því komið. Og það er
hverjum boðið að verja fjör sitt eius
lengi og iiann getur.
Hún greip rokkur sundtök með
höndunnm og Bratt hjálpaði henni
með þvi að halda í hálsmáiið áyfir-
höfn iicnnar.
— S;áum til, mælti hann, það
- 48 -
gengur ágætlega. Bráðum náum
við niðri.
Hann hafði rétt að mæla. Sand-
grynntngar voru þar langar leiðir
fram í hafið. Og einum stundai-
fjórðungi eftir að »Victoría« fórst,
staulaðist Jörgen Bratt í land með
liálf næðvitundatlausa stúlku í fang-
inu.
Hann setti hana gætilega niður á
stein.
— Nú er nm að gera nð taka
rögg á sig, mælti hann. Nuddið
allan líkama yðar og reynið að hlaupa.
— Eggetþaðekki, tautaði hiin. Það
er cins og fæturnir á mér séu úr
blýi. Æ, guð minu góður, hvað á
eg að gera?
— Þér verðið að hlaupa, mælti
ltann náfölur og beit á jaxlinn.
Koniið. Og hann þreif í hgna og
dró hana með sér. Hún. hrasaði og
Minnisblaö.
AlþýOnfélagsbókasafn Templaras. 3 opiB
kl. 7—9
BaÖhásið opib virka daga kl. 8—8 langar-
daga 8—11.
Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—&
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka dag*
10—2 og 4—7.
Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—8
og 5—7.
íslandsbanki opinn 10—4.
K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 Ardr
til 10 siÖd. Almennir fundir fimtnd. og
snnnnd. 8‘/a siöd.
Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 4 beignm.
Landakotsspftali f. sjúkravitjendnr 11—1.
Landsbankinn 10—3, Bankastj. 10—12,
LandBbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3.
Landsbónaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2,
LandsféhirÖir 10—2 og 5—6.
Landssíminn opinn daglangt (8—10) virfe*
daga, helga daga 10—12 og 4—7.
MorganblaÖiÖ Lækjargötn 2. Afgr
opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgnm,
Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla dag«,
Simi 500.
MálverkasafniÖ opiö i Aiþingishásina
á hverjum degi kl. 12—2.
NáttúrugripasafniÖ opiö l‘/a—21/, á sd.
PósthúsiÖ opiö virka daga 9—7, s.d. 9—1.
SamábyrgÖ íslands 12—2 og 4—6.
StjórnarráðsBkrifstofarnar opnar 10—4
daglega.
Talsími Reykjavíknr Pósth, 3, o^inn dag-
langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9.
VifilstaðahæíiÖ. Heimsóknartími 12—1.
ÞjóÖsbjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12—2.
Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistur og Likkíæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem k.iu;!:’ lijá honum kistun*.
(i vskrautálir- óu lánsða ókeypis
Sími 497.
Aðaiumboðsmenn:
1
0. Johnson & Kaaber
reis á fætur aítur. Hún bað vægðar,
en hann dró hana miskunariaust
með sér.
— Líður yður nú ekki betur?
mælti hann.
— Eg hefi svo einkennilegan sina-
drátt í fótunum, svaraði hún.
— Það er ágætt, tautaði hann-
Svo hlaupum við — þangað tii yður
fer að hlýna. Viljið þér lofa méf
því að hamast þangað til yður ef
orðið brennheitt-------Svona þettst
var gott — — —
Hann flýtti íér niður í flæðarmáÞ
Þar drógst maður í land og tosaðl
á eftir sér öðrum manni, hálfdauðutn-
Þetta var leiðsögumaðurinn meö
franska prófessorinn, sem hann hafði
fundið fljótandi á bjaigdufli.
— Erum við hið einu, sem
hafa komist? mælti hann og benít
þangað er barónsdóttirin hljóp frau1
— jo —
— 47 —
— 49 —