Morgunblaðið - 31.08.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLABW er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavik, Akranesi, ísafirði, Vestmanneyjum og Stykkishólmi og miklu víðar í kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að auglýsa heldur en f MORGUNBLAÐINU? -III’ Hér með tilkynnist að 29. þ. m. dð Jóel Jónsson Kárastig 6. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Sigrfður Guðmundsdóttir. Bozt að auglýsa i Morgunbl. Goðafoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Kaupmannahafnar. Gnllfosa kom til ísafjarðar í fyria- kvöld. Fór þaðan aftur í gser um kl. 4 síðdegis. Ungur maður óskar eftir at- vinnu við verzlun sem innanbúðar- maður, írá i. sept. Ritstj. vísar á. Nýpreutuð afmæliskort með fjölbreyttum teikningum og ís- lenzkum erindum, selur Friðflunur Guðjóusson, Laugavegi 43 B. Herbergi, snoturt, með sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá 1. október. R. v. á. Fisklaust hefir nú verið í bænum langa lengi. 1 gær voru seldar hór tvær eða þrjár lúður og var heldur en ekki handagangur < öskjunni. Fn auðvitað fóru margir tómhentir heim aftur. Slátnrtfðin. Allmiklu fó var slátr- að hér í fyrri viku og seldist kjötið jafnharðan — og þá aigi síður slátrið. Þessa vikuna hefir fátt sláturfó komið til bæjarins og hefir sauðakjöt verið ófáanlegt nokkra diga. Munu bændur ekki gefa sér tíma til þess núna í þurkatíðinni, að reka fó í kaupstaðinn. i faðmi heimskautsnæturinnar. var eins og einhver ógurleg sjóskepna urraði grimmilega. Og skipið skalf og nötraði svo að brakaði i hverju bandi. VIII. Noríanstnrmurinn. Jörgen Bratt varð náfölur. Atti nú öll fyrirhöfn hans að verða árangurslans? Það var deginum ljósara að skut- nr skipsins var að sogast út i djúp- ið. Hann stökk upp á þilfar. Það var eins og einhver hulinn kraftnr hnykti og hamaðist á skipinu. Sjórinn flæddi nú þegar yfir vara- stýrishjólið og halli skipsins var meiri en áður. En það skrikaði ekki lengra. Það kom á það talsverður hnykk- ur, svo að brakaði 1 öllum samskeytum $ tXaupsfiapur L a n g s j ö 1 og þrihyrnnr fást alt af i GarOastræti 4 (gengið npp frá Mjó- stræti 4). 0 r ð a b ó k Konráðs Gislasonar er til söla. Agætt eintak. R. v. á. N ý 1 e g t kvenhjól fæst með tækifæris- verði 1 Kanpangi. &Funóié Svartur hvolpnr, hálfstálpaðnr, af útlendn kyni, er i óskilnm. R. v. á. — en svo lá skipið kjrt sem áður. En þessi viðvörun rak á eftir Bratt. Mið mikilli fyrirhöfn tókst honum að komast inn i klefa sinn og fann þar fljótt hinn belgiska riftil sinn og stóran kassa með skpt- um. Enn fremur hirti hann þar allan þann fatnað sem hann f&nn, stigvél, og handtösku, sem í var bæði áttaviti og margir aðrir þarfir hlutir. í klefa skipstjóra fann hann lítinn riffil og skot í hann og einnig ágæt- an Zeiss-sjónauka. Honum tókst einnig að brjóta upp klefa baróns- dótturinnar. Var hann hálffullur af sjó, en í rúminu lá handtaska og var hún alveg óskemd, og einnig stór loðkápa sem hékk þar á snaga og mynd af öldruðum og alvarlegum manni, sem lá á borðinu. Að lokum reyndi Bratt að komast inn i klefa prófessorsins, en varð að Elíistyrkur. Umsóknir um styrk úr ellistyrktarsjóði Reykjavíkur skal senda borgarstjóra fyrir lok septembermánaðar. — Rita skal umsóknirnar á eyðublöð, sem til þess eru gerð og fást á skrifstofu borgarstjóra, hjá fátækraíulltrúunum og prestunum. Styrknum verður úthlutað i októbermánuði. Borgarstjórinn í Reykjavík 21. ágúst 1916. K. Zimsen Barnaskólinn. Þeir sem vilja koma börnum, yngri en 10 ára, í barnaskóla Reykja- víkur á komandi vetri, sendi umsóknir til skólanefndar fyrir 10. septemb. Skólagjaldið er kr. 20.00 fyrir hvert barn, en þeir sem óska að fá ókeypis kenslu fyrir börn sín, taki það fram i umsóknum sínum. Eyðublöð undir umsókDÍr fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá skóla- stjóra. Reykjavík 21. ágúst 1916. F. h. skólanefndar K. Zimsen. Gott Piano fyrir 675 krónur frá Sören Jensen Khötn. Tekið á móti pöntunum og gefn- ar upplýsingar í *fforufiúsinu. Einkasala fyrir ísland. Kaupið Morgunblaðið. hætta við það, vegna þess að klef- inn var á. kafi í sjó. Hann hrifsaði þá nokkrar handtöskur, nokkuð af fatnaði úr klæðaskápum skipsins og allar þær ábieiður, sem hann gat fundið. Hann hafði nú verið þarna að verki í hálfa aðra klukkustund. Hann var alveg uppgefinn og varð oft að hvíla sig. I klefa einum fann hann karlmannsfatnað sem hann klæddi sig i. Og þar fann hann einnig loðhúfu, sem hann setti á höfuð sér og dró ofan fyrir eyru. Kaldur vindur æddi nú yfir þil- farið og skuggaleg ský ultu upp á norðurloftið. Prófessorinn og leið- sögumaður sátu í landi og störðu fram til skipsins. Bratt náði sér í langt snæri og skar það i sundur i marga hluta. Batt hann síðan snærisstúfunum um Blómkál (islenzkt) fæst í UVERPOOL. Dagstofu- og Borðstofamöblur eru til sölu. Ritstj. visar á. farangur sinn og lét hann siga nið- ur i bátinn. Það var seinlegt og erfitt verk, en að lokum var þó seinasti kassinn kominn heilu og höldnu niður i bátinn og Bratt var tilbúinn að leggja frá borði. Hann rendi sér niður i bátinn, losaði hann úr tengslum og greip til ára. Og þá um leið riðu fyrstu vindhviður norðanstormsins yfir skipið svo að hvein í. Prófessorinn hljóðaði af gleði þegar báturinn náði landi. Hann óð fram i sjóinn og hjálpaði Bratt til þess 4ð draga bátinn upp á þurt. Og hinn galliski ákafi hans margfaldað- ist er hann sá hinn dýrmæta farang- us sem í bátnum var. Hann faðmaði Norðmanninn, hann hoppaði og dansaði, hann reif hár sitt og hann hló og grét í sem. — Nú skuluð þér verða heilbrigð* — 77 - 78 79 — — 80 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.