Morgunblaðið - 02.09.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
M0RGUNBLAÐIÐ
kostar I Reybjavík 70 aura á mánuði.
Einstök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a.
Úti um land kostar ársfjórðungurinn
kr. 2.70 burðargjaldsfrítt.
Utanáskrift blaðsins er:
Morgunblaðið
Box 3.
Reykjavik.
IíO©MENN
STeinn Björnsson yfird.lögir.
FrfklrErjuveg 19 (Stafiastað). Sfml 202
Skrifsoíntimi kl. xo—2 og 4—6.
Sjálfnr við kl. 11—12 og 4—6.
Eggert ClaessBn, jfirréttarmála-
fiutningsmaður, Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16
$*»«" YÁTI|Y©0IN0AÍÍ
Branaíryggingar,
sjó- og strídSYátryggingar.
O. Johnson & Kaaber
Gari Finsen Laugaveg 37, (uppi
Brunatryggingar.
Heima 6 */*—7 Vt- Talsími 331.
Ðet tyl octr. Brandassuraacö Co
Kaupmannahófn
vátryggir: hus, húsgögn, alls
konar vðrutorða 0. s. frv. geg .
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
á Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj
N. B. Nielsen.
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4.
Br una try gg in gar
Halldór Eiriksson
bókari Eimskipafélagsins.
Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/a—8)
Simi 585.
sem nú var að kulna út á gólfinu.
Hann var allur eins og lurkum lam-
inn eftir áreynsluna og vosið um
daginn. En hann gat ekki sofnað.
Vakandi dreymdi hann nm heim
þann, þar sem æfintýrin skapast af
hættum og skorti og þar sem ham-
ingjan þróast á vonargröfum.
Þá heyrði hann alt í einu lágt
hljóð. Það var eins og kvein veik-
rar skepnu.
Hann hleraði.
Þá heyrði hann það aftur. En að
þessu sinni varð kveinið að hikstandi
raunatölum.
Það var Frida, sem hafði stungið
andlitinu niður í svæfilinn og grét.
33s-
-B5I-
ÉM
MORGUNBLABIB
er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum:
Reykjavík,
Hafnarfirði,
Keflavík,
Akranesi,
ísafírði,
Vestmanneyjum
og Stykkishólmi
og miklu víðar í kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að
auglýsa heldur en
. f M0RGUNBLA6INU?
BmMiMiI ..... m miigiB
3E=IE]ME=JL==IE
Hljóðfæri.
Þeir sem hafa í hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna
Vilhjálm Finsen.
Hann hefir einkanmboð
fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum:
Herm. N. Petersen & Sön.
konungl. hirðsala.
Borgunarskiímálar svo aðgengiíegir að f)ver
maður geíur eignasí fjíjóðfæri.
Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllu-m hljóðfærum frá Herm. N.
Petersen & Sön.
....... iir—j [=3 □ 8 EE=] [^==n r~-" ~ ■ =
Sirœnar Baunir
frá Beauvais
X.
Spitzberqenhundurinn.
Frida svaf i 12 stundir. Þegar
hún vaknaði var hún ein í kofanum.
Hún ýtti tjaldinu til hliðar með gætni
og lagði þá á hana birtuna frá glugg-
unum. Það var auðséð að óveðrinu
hafði slotað. Kuldinn beit hana í
kinnarnar, svo að hún dró ábreiðuna
upp fyrir höfuð sér. Hún hafði
verki í öllum líkamanum, því að hún
var vön mýkri hvílu en þeirri er
hún hafði nú sofið i. Ó — faðir
hennar ætti bara að vita hversu illa
forlögin léku eftirlætisgoðið hans
hér úti á heimsenda. Hún var nú
hér ein í daunillum og hrörlegum
kofa ásamt þremur karlmönnum.
.... Hvernig skyldi fara fyrir henni
ef ekki kæmi hjálp bráðlega? Hún
þorði ekki að hugsa um það . . . .
Og þó leið henni vel þrátt fyrir alt.
- 98 -
NiðuFSoðið kjðt
frá Beauvais
þykir bezt á ferðalagi.
Bara að hún hefði hér almennilega
hvílu með fjaðradýnu og æðardúns-
sæng . . . Var nokkur að koma?
Hún stakk höfðinu framundan ábreið-
unum og hleraði.----------Nei!---------
En hvað var þetta? . . Á kassanum
hjá rúminu sá hún mynd í nmgjörð.
Og í hálfrö'kkrinu sá hún að mynd-
in var af skeggjuðum manni — —
ó, guð almáttugur, það var hann
faðir hennar . . . Hún reis npp í
fletinu, greip myndina með báðum
höndum og kysti hana hvað eftir
annað, en tárin runnu niður kinnar
hennar . . Hún virti fyrir sér svip
hans. Hann var blíðlegur en þó
harðlegnr og stærilátur á svip. Það
var eins og hann vildi segja við
hana: Frida litla, vertu ekki hrædd.
við rötum öll í hættur og raunir en
þá eigum við að sýna það hvað í
okkur er spunnið. Nú er komið að
— 99 —
Minnisblað.
AlþýÖufélagsbókasafn Templaras. 3 opiB
kl. 7—9
BaÖhúsiÖ opib virka daga kl. 8—8 langar-
daga 8—11.
Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3.
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga
10—2 og 4—7.
Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—8
og 5—7.
Fiskifélag Islands, skrifstofa Lækjargötn
4. Opin 11—3.
íslandsbanki opinn 10—4.
K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd.
til 10 siöd. Almennir fnndir fimtnd. og
snnnnd. 8*/j siöd.
Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgnm,
Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1,
Landsbankinn 10—3, Bankastj. 10—12.
Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3.
LandsbánaÖarfélagsskrifst. opin frá 12—2,
LandsfébirÖir 10—2 og 5—6.
Landssiminn opinn daglangt (8—10) virkt
daga, helga daga 10—12 og 4—7.
MorgunblaÖiÖ Lsekjargötu 2. Afgr
opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum,
Ritstj, til viötals kl. 1—3 alla daga,
Simi 500.
MálverkasafniÖ opiö i Alþingishásinn
á hverjum degi kl. 12—2.
NáttárngripasafniÖ opið l‘/s—2*/j á sd,
PósthásiÖ opiÖ virka daga 9—7, s.d. 9—1,
Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4
daglega.
Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag-
langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9,
Vífilstaðahælið, Heimsóknartimi 12—1.
ÞjóÖskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12—2,
Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—3.
Ægir, timarit, Lækjargötu 4.
Alt sem að greftrnn lýtur:
Likkistnr og Likklæði
betrt hjá
Matthiasí Matthíassyní.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistnna,
fá skrautábrf' Ju lánaða ókeypis.
Sími 497.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
þér og þú mátt ekki gera ættinni
skömml---------
Frida stökk á fætur. Henni fanst
hún heyra rödd föður síns. Hún
setti myndina á kassann og dró stíg-
vélin á fætur sér. Svo gekk hún
að borðinu. Þar var handlaug og
sápa. Og þar lá einnig miði og á
hann ritað: >Viljið þér hafa matinn
tilbúinn klukkan þrjú«. Enginn undir-
skrift og enginn yfirskrift.
Á veggnum hékk stundaklukka.
Hún var nú hálfþrjú. Fridu hnykti
við. En hvað hún hafði sofið lengil
Og án þess að hugsa nokkuð um
búnað sinn tók hún þegar að fást
við matreiðsluna.
Alt var henni lagt upp í hendurn-
ar. Hjá hlóðunum lágu klofin skíð
og þurfti eigi annað en kveikja upp-
Stór niðursuðudós var lögð fram og
var eigi annað en hella úr henni í
— ioo —
eru ljúffengastar.
— 97 —