Morgunblaðið - 25.09.1916, Síða 3

Morgunblaðið - 25.09.1916, Síða 3
MORGUNRLAÐIÐ Góð stálka óskast til eldhiiss- verka, einnig óskast ung stúlka til hægra verka fyrri part dags. R. v, á. NATHAN & OLSEN MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavík 70 anra & máriuði. Einstök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðnrgjaldsfrítt. Utanáskrift blaðsinf #r: Morgunblaðið Box 3. Reykjavik. Geysir Export-kafii er bezt KAUPA VELVERKADAN SUNDMAGA. 10-12 menn geta fengið atvinnu við að skera ofan nf. — Upplýsingar gefur Sicjuróur Sigurésson Grettisgötu 59 B. Til viðtals næstu daga frá kl. 10—2. Sími 176. Aðalunaboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Kaupið Morgunblaðið. W C=S3 D A 0 H O F, I N. Afinæli í dag : Guðrún Friðriksdóttir, húsfrú. Gróa Anderson, húsfrú. Ingunn E. Bergmann, jungfrú. Guðm. Magnússon prófessor. Snæbjörn Stefánsson, stýrim. f. Björn Gunnlaugsson 1788. Fernisolia, prima á UO aura íiíary og óéýrari of miRié er Raypi. %Jl í í a r aórar málaravorur Beztar og óéýrastar aftir gœéum Friðfinnur L. Guðjónsson Laugavegi 43 B, selur tækifæriskort með íslenzkum erindum. Allir ættu að kaupa þau til að senda vinum og kunn- ingjum. P I Verzluninni V O N. Sólaruppráskl. 6.20 S ó 1 a r 1 a g — 6.17 Háflóð í dag kl. 4.17 e. h. og í nótt kl. 4.33 8R0 ár eru í dag liðin síðan orustan hjá Stafnfurðubryggju var báð. Gufuskipið Skjold hefir Elías Stefánsson keypt af þeim O. Johnson & Kaaber. Það kom hingað í gær. Voniu, Eyrarbakkaskipið kom hing- að í fyrrinótt. Myrkrið á götunuro. Undan þvl kvarta nú sáran allir, sem á ferli þurfa að vera á kvöldin. Vór getum liuggað fólkið með því, að í október mun verða kveikt á öðru hvoru ljós- kerl í bænum. Bærinn verður að spara í þessari dýrtíS. Lúðrafélagið »Harpa« fór í gær suður á VífilstaSi og lók þar nokkur lög sjúklingunum til skemtunar. Smurningsolían e r k o m i n Hljómleikur Eggerts Stefánssonar verður endurtekinn í kvöld. Má bú- ast við húsfylli þar. Hann fer utan á Botniu — og kemur ekki hingað aft- ur fyrgt um sinn. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Góðir, stórir, ungir H estar verða keyptir nú þegar. Peíersen fravia<m Iðnskólanum. Dagstofu húsgögn: Sófí, borð, 4 stólar, 1 hæginda- stóll (í Kristjáns VIII. stil). Vegg- myndir og fleira, verður selt ódýrt. Petersen frá Viðey, Iðnskólanum. Gott Piano fyrir 675 krónur trá Sören Jensen Kliöfn, Tekið á móti pöntunum og gefn- ar upplýsingar í ^JoruRúsinu. Einkasala fyrir ísland. 1 Bezt að auglýsa i Morgnnbl. cffaupsRapur 0 Langsjöl og þrihyrnnr fást alt af i Garðastræti 4 (gengið upp frá Mjó- atræti 4), ___________________ Morgnnkjólar fást og verða sanmaðir. Nýlendngötu 11 B (Steinhúsið). JSeiga ^Jf S t ú 1 k a óskar eftir einu herbergi frá 1. okt., með sérinngangi. Fyrirfram borgnn. Uppl. á Grettisgötu 30, nppi. B ú ð til leigu á góðnm stað í bænnm. R. v. á. ^Jf zJapaé ^f Göngnstafnr úr ranðnm reyr, silf- nrbúinn, merktnr M. T., er týndnr. Finn- andi skili (gegn fnndarlannnm) á afgreið- slu Morgunblaðsins. Vinna Heilsngóð og þrifin stúlka, sem vön er öllnm innanhússverknm, óskast i vetrarvist 1. október (eða fyr). Nánar & Smiðjustig 13. 8túlka, barngóð og ósérhlífin, óskast i. okt. á Frakkastig 13. Hátt kaup i boöi. S t ú 1 k a, þrifin og barngóð, óskast i vist á fáment heimili frá 1. októbr. Upp- lýsingar 4 Hverfisgötu 50, niðri. S t ú 1 k a óskast i vist Óðinsgötu 8. Þ r i f i n, nng stúlka óskast i vist á fá- ment heimili, strax eða 1. okt. Nýlendu- götn 15 B, niðri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.