Morgunblaðið - 28.09.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
MURTA úr Þingvallavatni,
veidd nálægt Sandey, verður seld
í dag á fisksðlutorginu.
Hús til sölu,
laust i. okt. n. k.
Mjög aðgengilegir borgunarskilmálar. Sérlega bentugt íyrir 2 að kaupa.
Ritstjóri vísar á.
A Klapparstíg 3
verður selt 28. og 29. þ. m.:
mikið af timbri og uppkveikju,
1 ofn, skúffur, gluggar ° a-
Sjómaður
getur fengið pláss á skonnortnnul A n n a, senLflytnr
fisk til Englands.
Menn snúi sér til
C. Jlobbs,
Sjávarborg.
Barngóð stúlka
óskast nú þegar eða i. október
á Frakkastig 13
Hátt kaup í boði!
Kökur og Kex
margar tegundir
fást
í NÝH0FN.
Skrúfstykki
óskast keypt nú þegar. Ritstj. v. á.
Sá, sem kynni að geta leigt mér
2-3 stoínr og eldhús,
er vinsamlegast beðinn að senda
mér tilboð.
Skólavörðustíg, 40.
Hallgr. Jónsson.
Góð stúlka óskast til eldhúss-
verka, einnig óskast ung stúlka til
hægra verka fyrri pirt dags. Uppi.
Sigr. Jónsdóttir Þingholtsstræti 11
nppi.
Þeir sem vilja fá tilsögn í
Harmoniuinspili
hjá mér gefi sig fram fyrir lok þessa
mánaðar. — Heima kl. 11—12 og
7—8 á Smiðjustíg 11.
Lofíur Guðmutidsson.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistnr og Likklæðí
bezt hjá
Matthíasi Matthiassyni.
Þeir, sem kaup? hjá honum kistuna
íá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
LfOGMBNN -*«Í8B
Svfjirm Bjðrnsson yfird.lögœ.
Frfklrkjuvtg 19 (Siaðastai). Sfmf 209
Skrifsofutimi kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6.
Eftgfeort oiaessðn, yfirréttarmála-
3utningsmaður, Pósthásstr. 17.
Vtnjulega heima 10—II og 4—5. Sfml 18
Nýkomið
fyrir
karlm,, kvenfólk og börn:
Regnfrakkar,
Regnkápur,
Vetrarfrakkar,
Vetrarkápur,
Karlmannafatnaðir,
Manchettskyrtur,
Hálstau,
Sokkar o. m. m. fl.
Bezt að verzla í
Fatabúðinni,
Hafnarstræti 18. Sími 269.
Stúlka.
Þrifin stúlka óskast fyrri hiuta dags.
Uppl. hjá
M* Levi, Snðurgötu 14.
Kartöflur
09
Rófur
fást i
NYHÖFN.
Vér undirrituð tilkynnum hérmeð
að frá 1. okt. kostar hver kenslu-
stund í pianospili 1,50 aura.
Friða Magnússon
Eqgert Guðtnundsson
Herdis Matthíasdóttir
Valborg Einarsson
Ásta Einarson
Kristrún Benediktsson.
!?Bir
fllllir flrenpi
geta iengíð fasta atvinnu.
Ritstj. visar á.
Ruflupylsa
Spegfpyfsa
Servelafpyísa
Jijöfpyísa
Tungupyísa
og
Jiæfa
fæst í
Nýhöfn.
Skrifstofa
bæjargjaldkera
er opin frá 1. október
10-12 og 1—5
á hverjum virkum degi.
fæst
dag leg*a
í NYH0FN.
0 Æaup&Mapur 0
Laagsjöl og þribyrnur fást alt
af í Garðastræti 4 (gengið upp frá Mjó-
stræti 4),
M o r g u n k j ó 1 a r fást og verða
saumaðir. Nýlendugötu 11 B (Steinhúsið).
Fjaðramadressa til sölu á Bergstaða-
stræti 8 uppi.
Vandað barnarúm úr tré, verkfæra-
skápur og borð til sölu i útbyggingunni
í Bárunni.
JÍeiga
B ú ð til leigu á góðum stað í bænum.
E. v. 4.
Ein stór stofa til leigu fyrir einbleypan.
Grettisgötu 46.
^ *2jinna
Heilsugóð og þrifin stúlka, sem
vön er öllum innanhússverkum, óskast i
vetrarvist 1. október (eða fyr). Nánar &
Smiðjustig 13.
S t ú 1 k a óskast i vetrarvist.
Erú SigurðsBon Suðurgötu 12.
Vönduð stúlka óskast i vist 1. okt,
Je8sen, Vesturgötn 16 B.
Vandaður og verklaginn drengur
getur fengið að læra söðla- og aktýgja-
smiði. R. v. 4.
^ etfapaé ^
Sá sem 4 miðvikudagskvöldið var tó*
i misgripum regnkápu 4 Nýja LaH“J
er vinsamlega beðinn að skila henni *•»
Bjarna Jósepssonar, Laufásvegi 35.