Morgunblaðið - 15.10.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.10.1916, Blaðsíða 1
Sunnudag 3. krscMg 15. okt. 1916 HORfiDNBLADI 342. tönbliíO Ritstjórnarsimi nr. 500_1 Ritstióri. Vilhjilmor ^nsen, |_Isafoiciinjmitsmiðja_ Nýjustu bakur Sönglög I. eftir }ón Laxdal. Verð 4 kr. Syngl, syngi svanir mínir, æfintýri í ljóðum eftir Hul du. Verð 1 kr. Brot, sögur úr íslenzku þjóðlífi eftir V a 1. Verð 1 kr. Ársrit hins íslenzka fræðafélags, með myndum, 1 ár. Bók- hlöðuverð 1 kr. 50 au. Búsettir áskrifendur á íslandi geta til árs- loka fengið það á 75 au. Handbók £ íslendingasögu eftir Boga Th. Melsteð 1. bindi. Verð 2 kr. til ársloka 1917 fyrir kaupendur að öllum bindun- um, er eiga að verða 6. Bókhlöðuverð 1. bindis 3 kr. 75. au. —— Fást hjá öllúm bóksölum. ■— Aðalútsala: % Bókaverzlun Arinbj. Sveinbjarnarsonar /• s, /, í, s, í, Knattspyrnumót Rvikur f Urslitakappleikur mótsins verður háður á íþróttavellinum kl. 2 síðdegis í dag milli knattspyrnnfólaganna „Heykjavíknr“ og „Valur“. Engan borgarbúa má vanta á síðasta kappleik ársins! t JarBarför Katie Geiru, dóttur Mr. og Mrs. Clifford Hobbs, hefst kl. 12 á hád. þriðjudaginn 17. þ. m. frá ABalstræti 18. Innilegt þakklæti fyrir hluttekninguna við jarðarför Ragn- ars Helgasonar. Friðrika Pétursdöttir Helgi Jónsson Tungu Jarðarför Páls Ásgeirssonar veitingamanns fer fram 17. þ. m. kl. 11 f. h. frá heimili hans, ABalstræti 8. K. F. U. M. Y. D. — U. D. Fundur fyrir báðar deildir í kvöld kl. 6. Allir piltar io—iyára velkomnir Kl. 8^/a: Almenn samkoma. Allir velkomnir. L. F. K. R. Útlán bóka: sunnud. kl. ix/2 —3 e. h., mánud., miðvikud. og föstud. kl. 6— 8»/2 e. h. í Aðal- stræii 8, Breiðfjörðshús. Stjórnin. ciii&liufijrirfesiur i ctíefel. (Iagólfsstræti & Spítalastig) sunnudaginn 15. október kl. 7 síðd. Efni: AusturlandamáliB i ljósi heilagrar ritningar. Hvað tekur við er Tyrkir hverfa úr Norðurálfunni? Um hvað er barist í þeirri styrjöld sem nú stendur yfir? Er langvar- andi friður í vændum á eftir? Allir eru velkomnir. O. J. Olsen. a I fj| Reykjavlkur D!U| Biograph-Theator — Talslmi 475. BIO Uunnusta löggæzlumannsins. ágæt ameríksk mynd i 2 þáttum Lifandi fréttablað. Söngvinurinn afbragðs skopmynd. S/jórn Knattspijrnufél. Retfkjavíkur. Þýzku kennir G. Funk Bárnbúð, bakhús Helst heima kl. 12—2, 4—6. Morgunblaðið bezt. „Framsóknarsjóður Islands11. Farþegar áGullfoasi stofna nýjan sJóB. Á leiðinni með Gullfossi vestur um haf, stofnuðu farþegar nýjan sjóð, er þeir nefndu »Framsóknar- sjóð Islandsf. Átilgangur sjóðsins að vera sá, að »styrkja efnilega lsknd- inga, sem af eigin ramleik hafa ekki fjárhagslegar ástaður til pess, að afla sér peirrar mentunar, sem pað llísstarf krefst, er peir hafa valið sér. c í sjóðinn söfnuðust þegar 3000 krónur og gaf hr. Thor Jensen helminginn af þeirri upphæð. Enn- Afgreiðslusfmi nr. 500 NÝJA BÍ6 Jarðskjálfti Afar viðburðaríkur sjónleikur i 3 þáttum leikinn af ágætum ameríkskum leikurum. — Mynd þessi er frábrugðin flestum öðr- um myndum, sem sýndar hafa vetið hér áður; sjást þar meðal I annars svo ægilegar afleiðingar jarðskjálfta, að mönnum hrýs hugur við. Efni myndarinnar er mjög fagurt og hlýtur að hrífa manu. — Myndin hefir áður verið sýnd hér og hlaut almannalof. Sýniug stendur yfir á aðra klst. Aðgm. kosta 60, 40 og 10 au. fremur hét hann þvi, að gefa sjóðn- um 3000 krónur á ári í fimm ár, ef hann lifir. Sézt hér enn augljós vottur hinnar dæmafáu rausnar þessa manns. Stjórn var kosin til bráðabirgða til þess að stýra sjóðnum, og hlutu kosningu: Thor Jensen formaður, Árni Eiríksson ritari, Arent Claessen féhirðir, }ón Björnsson varaform., Hallgrimur Benediktsson, Sigurjón Pétursson og Jónatan Þorsteinsson. Á bráðabirgðastjórn þessi að hafa samið lög handa sjóðnum fyrir árs- lok. Á leiðinni að vestan söfnuðust enn í sjóðinn á þriðja hundrað krón- ur. Samskota handa sjóðnum verð- ur leitað nú þegar hér í Reykjavík og víðar um land. Er það ætlan for- göngumanna, að sjóðurinn geti tek- ið til starfa hið allra fyrsta. Hugmynd þessa mun hr. Thor Jensen kaupmaður hafa átt. Er von- andi að menn muni eftir sjóð þess- um og styrki hann með peninga- gjöfum, því enginn vafi er á því, að slífcur sjóður sem hér hefir verið stofnaður, mun geta gert mikið gagn þegar fram liða stundir. Ríkisbankinn þýzki kaupir skartgripi. Eftir því sem þýzka blaðinu »Lokalanzeiger« segist frá, hefir ríkisbankinn þýzki fundið upp á nýju ráði til þess að auka gullforða sinn. Kaupir hann nú um land alt alla þá gripi úr gulli, sem hann getur fengið og borgar fyrir þá eftir þvi hvað gullið í þeim er vert. Síð- an eru þeir bræddir upp og gullinu bætt i fjárhirzlur bankans. Enn fremur kaupir hann dýra gimsteina. Er það ætlan hans, að selja þá er- lendis til þess að auka þar inneign- ir Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.