Morgunblaðið - 02.11.1916, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.11.1916, Qupperneq 1
Fimtudag 2. nóv. 1916 H0B6HRBLABID 4. árgangr tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 1906 — 2. nóvember — 1916 I tilefni þess að í kvöld eru 10 ár síðan Gamla Bio var stofnað, verða i kvöld Hljómleikar af Bernburgsflokknum Og kvikmyndir sýndar. Þar á meðal ein af fyrstu myndunum sem Gamla Bio sýndi: Drengurinn í kökubúðinni 08 Slökkviliðsæfing í Reykjavik 1906. Tölnsett sæti, bæði uppi og niðri, kosta 1 kr. og má panta í sima 475 til kl. 7. Kl. 8 verðar byrjað að selja aðgöngnmiðana i Gramla Bió. X. F. U. M. A. D. fundus í kvöld kl. Allir ungir menn velkomnir. Skógarviður selst í portinu fyrir vestan vöruhús landssjóðs, 5 kr. 100 kg. Menn eru beðnir að gera pantanir hjá skógræktarst j órannm Hafnarstræti 8. Sími 426. Marz. ^að má nd telja víst að Marz muni aldrei nást út aftur. Björgun- irskipið Geir fór suðureftir, svo sem áður var Sagt frá, en það er álit björgunarmannanna að ókleift muni vera að taka skipið út. Er skipið Þegar svo brotið. — Einhverju hefir verið bjargað úr skipinu, mest smá- ^egis, sem hægt hefir verið að ná 1 f ?ÍpVerÍar Ur^u skilja mest f* fötum sinum og öðru eftir um orð Var það mjög tilfinnanlegt 1 n fyrir þá, en Islandsfélagið hefir 1 yS8Íu öð bæta þeim tjónið að ainhverju leyti. Tilkynning. Samkvæmt heilbrigðissamþykt Reykjavíkur er hver sá kennari, sem hefir tekið fleiri en 10 hörn til kenslu, skyldnr að senda keilbrigðisnefnd skrif- lega tilkynningu til undirritaðs nm kenslustað og töln barnanna. Reykjavik 1. növ. 1916. Arni Einarsson. Hlutavelta verður haldin laugardaginn 4. þ. m. til ágóða fyrir safnaðar- sjóð Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði. Skorað er á safnað- armeðlimi að styrkja fyrirtækið. Gjöfum veitt móttaka í verzlun S. Bergmanns og í Kaupfólagi Hafnaríjarðar. Safnaðarstjörnin. Öllum þeim, sem á einn eöa annan hátt auðsýndu hluttekn- ingu viB fráfall útvegsbónda SigurBar ÞórBarsonar í Steinhúsinu viB HliBarhús, vottum viB hér meB iunilegt þakklæti. Fyrír hönd ættingja og venzlamanna. Arni Eiriksson. Magnús Vigfússon. Arás á London. Sjónarvottur segir frá. Norskur maður, sem hefir átt heima í London siðan ófriðurinn hófst, en er nú nýkominn heim til Noregs, segir »Tidens Tegn* svo frá þvi, þá er Þjóðverjar gerðu sein- ustu loftskipa-árásina á London: Bretar taka þessum árásum með mestu stillingu og gefa þeim engan gaum, nema meðan á þeim stendur. En þegar varpljósin þjóta um loftið, og fallbyssurnar taka að þruma, verð- ur æfinlega ógurlegur glundroði og uppþot. Og i þeim hiutum borg- arinnar, þar sem sprengjunnar koma niður, kemst alt i uppnám, En þegar árásinni er lokið, kemst alt í samt lag aftnr. Eg var í City þegar Þjóðverjar gerðu árásina á borgina fyrir hálf- um mánuði. Loftförin komust ekki lengra en til syðstu úthverfa borgar- innar, vegna djöfullegrar eldhriðar frá fallbyssum og flugvélum. Við sáum bregða fyrir í lofti glömpun- um frá brestandi sprengikúlum og látlaus þruma lét í eyrum okkar en stundum skáru upp úr hvæSandi hljóð. Alt í einu skýtur upp rauð um loga uppi í náttmyrkrinu og maður sér loftskipið greinilega. Það steypist til jarðar og dregur á eftir sér langan eldslóða. Þessa nótt voru tvö loftför skotin niður. Fyrir viku tilkyntu fallbyss urnar að nú væru loftförin kom in aftur. Eg var þá á fótum Stóð eg á bersvæði og virti fyrir mér eldhríðina í suðri. Griðarmikil sprenging kvað við og þá vissu menn að kúla hafði komið i loftfar, Er það hin einkennilegasta sjón. NÝJA BÍ Ó Barnið frá París Franskar sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leiknr LAGRINÉE af mikilli Bnild, þó að flestnm verði minnisstæðastur íeiknr Lolottu litlu, sem leikinn er af 7 ára gamalli stúlku. Barnið frá Parfs er álitin einhver fegnrsta og áhrifa- mesta kvikmynd, sem sýnd hefir verið i Pallads i Kanpm.höfn. Barnið írá París sýnir manni eymdar- og glæpahæli Parisar, auðæfi og skraut Nissa ásamt fegurstu héruðum í Suður-Frakklandi. Barnið frá París hefir hlotið einróma lof hvarvetna i heiminnm, og leikur L 0 L 0 T T TJ litlu er ógleymanlegur öllnm sem séð hafa. Myndin verðnr sýnd í kvöld og næstn kvöld kl. 9—11. Aðgöngumiða má panta allan daginn til kl. 8 i sima 107 og eftir 8 i sima 344 og kosta: Tölnsett sæti 1 kr. alm. 80 og harna 15 aura. Mynd þessi er ný útgáfa af eidri myndinni BarniB frá París og því mikiB skýrari. sem eg hefi séð. Loftfarið sundrað- ist og það var sem tvær eldingar stæðu aftur af því um leið og það féll til jarðar. Það kom niðnr í húsagarð, og fyrir eitthvert krafta- verk komust 25 menn lifandi af. Lögregluþjónn, sem var þar nær- staddur, tók þá fasta og mælti um leið: »Eg tek yður fasta vegna þess að þér hafið brotist inn á einka- lóð*. Gletni Bretanna bregst aldrei. Þetta var stórt loftfar af nýrri gerð, var mér sagt. Eg fór þang- að daginn eftir, en þá hafði alt ver- ið flutt burtu. Nokkur brotin tré, og þakið af húsinu, sem hafði svifzt í sundur, bar merki um það, hvar loftfarið hafði komið niður. Það eru hræðilegar sprengjur, sem loftförin hafa meðferðis. Mátti sjá þess merki i borginni, þar sem loftförin höfðu svifið yfir. A ein- um stað hafði ein sprengja rifið framhliðarnar af fimm húsum og það var eius og húsgötfnunum í þeim hefði verið feyktburtu. Skamt þaðan var hús klofið að endilöngu og nokkru lengra burtu stóð að eins helmingurinn af öðru húsi. Þær sprengjur, sem komu niður f göt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.