Morgunblaðið - 02.11.1916, Side 4

Morgunblaðið - 02.11.1916, Side 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ Kjöt og Lambatungur í dósQtrt ásamt mörgu fleira fæst í Nýhöfn. Benzln fæst hjá Austurstræti 1. MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra & mánaði. Einstök blöð 5 anra. SonnndagsblöÖ 10 a. Úti nm land kostar érsfjórönngnrinn kr. 2.70 bnröargjaldsfrítt, Dtanáskrift blaösins sr: Morgunbl iðið Box 8. Reykjavik. Kaupið Morgunblaðið. Leyndarmál hertogans. Skáldsaga eftir Charlotte M. Brame. laus daður á milli ykkar, eða er það annað verra ? Hefir sonur minn neytt þess að hann er talinn »gentle« maður, til þess að afvegaleiða fákæna unglingsstúlku ? Eða eruð þið svo heimsk að halda það, að ykkur verði leyft að giftast? Talaðu Bertrandl Hreinsaðu eigi aðeins hendur þinar, heldur einnig hendur ungu stúlk- unnar þarna — það er skylda þfn. Unga stúlkan reis á fætur um leið og frúin sagði þetta og leit á Bertrand. Augu hennar voru full af tárum og varir hennar skulfu. Hann gekk tvö skref áfram, eins og hann ætlaði að grípa hana í faðm sér. En svipur móður hans var svo hörku- legur, að hann hörfaði þegar aftur. — Bertrand, vegna þess að þú átt að vera mér hlíðinn, þá krefst eg þess að þú segir mér sannleikann, mæltá hertogaynjan. Hattar Vetrarkápur Regnkápur mikið úrval nýkomið. Johs. Hansens Enke, Austurstræti 1. NÝHAFNAR-KAFFIH er bezt. Tlýkomið: JSampasRermar, Stanólampar, Sfiraufpcftar, elllómsíurBorÓ, Jofjs. ffansens Enke, TJuslurstræti 1. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Unga stúlkan horfði til hans tár- votum augum og með eftirvæntingu. En hann giúpnaði. Þá var eins og henni ykist þróttur og hún gekk fram fyiir hina reiðu hertogaynju. — Asakið hann ekki, náðuga frú. Oll sökin hvílir á mér. Hann hóf höndina eins og hann vildi fá hana til þess að þagna, en hún hélt áfram með aukinni ákefð. — Eg fór af sjálfsdáðun til her- bergis hans í nótt. Eg segi yður satt, að hann bað mig ekki að koma. — Er þetta satt, Bertrand? mælti greifaynjan. — Fyrst að stúlkan segir þaðsjálf, þá sæti illa á mér að bera á móti þvi. En hann leit ekki á móður sína á meðan hann mælti þetta. En nú braust öll reiði hertoga- ynjunnar yfir höfuð ungu stúlkunnar. — Óskamfeilna, heimska stúlka æpti hún. Þér hélduð að þér mund- uð geta leitt son minn f glötun með fegurð yðarl Þér fóruð á fnnd hans — þér viðurkennið þaðl Bertrand gerðist órótt og hann tvísté á gólfinu fyrir framan móður sína. — Vertu ekki svona hörð, móðir mín, mælti hann. Þú veizt ekki enn hvott þetta er satt. Finst þér það ekki drengilegt af henni að taka alla sökina á sig. — Eg álít, mælti hertogaynjan og var nú enn reiðari er henni fanst sonur sinn draga taum Naomis, eg álít að hún sé óskamfeilin stúlka og hún verður að fara héðan undir einsl Allir menn eru að meira eða minna leyti á valdi kvenmanna, en ef eg héldi að þú hefðir gefið henni undir fótinn, þá mundi eg hegna þér grimmilega. Hvers vegna sagðir þú mér ekki frá því að hún var að daðra við þig? Unga stúlkan horfði á hann. Það var engin ásökun í augnaráði henn- ar, heldur aðeins sár sorg. — Láttu þetta verða þér til við- vörunar Bertrand 1 Hngsaðu aðeins um það, hvflfkt hneiksli það yrði og óvirðing fyrir þig, ef kunnugt yrði y Á-T'ej'VGÖINGAI' Bruo&lrjfggingar» sjé- og strídsvátryggingar, ö. Johnson & Kaaber Det kgi octr. Brandassorance Katipmanitshöfn vátryggir: hus, iiusgögín, wlls- konár vömíoröa o. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald, Hámakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b i Aíisturstr. 1 (Bóó L. NielseRj N. B. Nielseu. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/»—8) ®! í® Sími 585. DO0MIÍKN Sveirm Bjjörnsson yfird.Iögir. Friklrkjmi 19 (Slatattií). Sfwl 2(12 Skrifsofntfmi kl. 10—2 og 4— Sjálfnr við ki. n —12 og 4—6. Eggert Olaesssn, ynrréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. 17. Vanjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 18 um hið heimskulega framferði þess- arar stúlku. En að þú skyldir falla fyrir ásókn þessarar daðursdrósar! Naomi hrökk við eins og hún hefði fengið svipuhögg. Hún stokk- roðnaði niður á háls og varir henn- ar bærðnst eins og hún ætlaði að segja eitthvað. En svo stilti hún sig og horíði róleg og hrygg á hann. Alban lávarður Ieit alvarlega til móður sinnar. — Þú ert of hörð------------mælti hann. En hertogaynjan greip fram i fyrir honum. — Hafðu þig hægan, Bertrand. Ef menn vildu altaf vera jafn hrein- skilnir og eg hefi nú verið, þá er misbresta verður vart, þá mundi ver- öldin ekki vera eins slæm og hún er — ekki likt því eins slæm. Og eg hefi enga meðaumkun með ungri stúlku, sem er svo ófyrirleitin, að hún fer óbeðin nm hánótt til her- bergis ungs manns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.