Morgunblaðið - 06.11.1916, Side 1
TZXrXJL
mmm Gamla Bíó wmmm
Indverska
skurðgoðið.
Afarspennandi sjónleikur í
3 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Alt Zangenberj^,
Ellen Rassov,
Anton de Verdier,
Tronier Funder, F'eter Malberg.
a.^JAiHCrrriinnorrwTi-^rTrrrrTr
i
Deutsche Stunden
besonders ftir Fortseschritrene
D. Funk
Bárubúð, bakhdsinu.
Anzutreffen 12—2, 4—6 Uhr.
^XliLIJJjaxFTtTinnri'
I3C1LTTP
Bifreið
fer austur á Eyrarbakka
* fyrramálið.
Tveir menn geta fengið far.
Kristján Siggo rsson.
Kjöt og Slátur
fasst’í dag
í sláturhúsi
Gunnars Gunnarss.
Erl. símfregnir.
,rá ,rét‘a',i*ara Isaf. og Morgunbl.).
Kaupmannahöfn, 3. nóv
Þjéðverjar l,afu hSrfað
burt ur Vaux.
Frakkar hafa sótt tðlu-
v«rt fram hjá Sallisel.
laud'kaUP‘arl# »De“t»«h-
er komið attur til
Araeríku.
í Stokkhóimi hafa nú
gefl“ «Út sTkurkort.
Stjórnm hefir iagt hald á
allar sykurbirgðir í sölu.
húðum, því ekla er orðin
naikil á þeirri vöru.
Söcensen, prestur v1ö
öarnisons-kirkjuna er lát-
iun.
Ivar Sigurðsson frá SíoMseyrí
opnar
SÖLUBÚÐ
á morgun (7. nóv. 1916) á fíverfiSQÖfu 50.
Sami tekur að sér skrifdr á samningum, skuldabréfum, kaupbréfum o. fl.
gegn mjög vægri borgun.
Cadbury’s-
kókó er hreinast, bragðbezt og hefir mest næringargildi, segja menn um
allan heim.
í hei'dsölu fjrrir kaupmenn hjá
o
£rí. simfregnir
Opinber tilkynning frá brezku utan-
ríkisstjórninni í London.
London ódagsett.
Vikuskýrsla frá vigstöðvum Breta:
lllviðri hefir hamlað mjög hernaðarfram-
kvæmdum á vígstöðvum Breta og Frakka
hjá Somme; ausandi rigning hefir verið
nær hvern dag og segir Sir Douglas Haig,
að alt landið milli Ancre og Somme sé
eitt forarfen. Þrátt fyrir þetta höfum vér
sétt dálítið fram á stöku stað, einkum
fyrir norðaustan Les Boeufs, i áttina til
Transloy. í síðustu orustunni, sem þar
var háð, tóku Frakkar tvær skotgrafir óvin-
anna, handtóku 125 Þjéðverja, en á með-
an sóttu Bretar fram vinstra megin.
Frakkar hafa einnig sðtt töluvert fram
hjá Sailly Saillesel og þar i grend og héfu
sókn eftir að hafa algerlega hindrað til-
raun Þjóðverja að reka þá burt úr þorp-
inu. Hófu Frakkar þá sðkn milli Sailly-
Saillesel og Les Beoufs og náðu talsverðum
s'9ri. Á tveim dögum voru handteknir
736 menn á þessum slóðum.
). Havsteen
Sunnan við Somme gerðu óvinirnir mörg
áhlaup og biðu mikið manntjón, en náðu
þó fótfestu á stöðvum þeim, er Frakkar
höfðu nýlega tekið af þeim hjá La Mais-
onette. Annars staðar héldum vér öllum
vorum stöðvum.
Frá Saloniki-víg-
stöðvunum.
Það er nu helzt þaðan að frétta, að
Bretar sóttu fram yzt i hægra herarmi
austan við ána Struma. Þorpið Beiraklii-
Djuma, sem var ramlega viggirt, tökum
vér með áhlaupi og þorpin Kumli og
Prosenik voru einnig tekin. Allri þessari
sókn var stýrt snildariega vel og rúmlega
300 menn voru teknir höndum.
Beiraklii-Djuma er sex mllum norðvest-
ur af Demir-Hissar og Kumli og Prosenik
eru nokkrar milur þaðan til suðausturs og
hin siðarnefnda hinum megin við járnbraut-
ina milli Seres og Demir-Hissar. Bretar
hafa þannig náð föstu tangarhaldi á járn-
brautinni.
..........„gSiSSB 11 ...........
NÝJA BÍÓ
Romeo og Julia
Kvikmynd gerð eftir hinum
heimsfræga sorgarleik eftir
W. Shakespeare.
Leikin af ágætum ensknm leiknrnm.
Allir munu kannast við þennan
snildarfagra sorgarleik,sem Matt-
hias Jochumsson hefir þýtt á
íslenzku.
Aðg.m. kosta 40, 30 og 10 au.
Vírsvipurnar.
í fyrri daga, meðan draugatrúin var
mögnuð hér á landi, var það ekki
ósjaldan að maður. heyrði talað um
það að draugarnir gengju jafn skjótt
aftur og biiið var að kveða þá niður.
Þeir voru svo ramgöldróttir að enginn
mannlegur kraftur eða tunga virtist
við þá ráða. Einn slíkur draugur —
eða lítið betri en fyrn aldar draug-
ar — virðist nú vera því miður orð-
inn landlægur hér í þessum bæ, og
á eg þar við hinar illræmdu gadda-
vírssvipur, þvi í hvert skifti sem búið
er að kveða þær niður, liður ekki á
löngu áður en þær rísa upp aftur,
æfinlega koma nýir og nýir keyrslu-
menn fram á sjónarsviðið, og sjaldan
liða svo langir tímar að virsvipan
sjáist ekki einhversstaðar á flögti í
þessum bæ, þetta ómannúðlega og
þrælslega áhald, sem er lands og lýða
smán. Þó verður því ekki neitað
að hún hefir oft verið kveðin niður
og vel sé hverjum þeim manni, sem
að því vinnur, en betur má ef duga
skal.
Skömmu eftir að »Morgunblaðið«
hóf göngu sina, þá gerði það all-
snarpa atlögu að vírsvipunum, aug-
lýsti þær og hafði til sýnis í glugg-
unum hjá sér, þótti mörgum fróð-
legt að líta á píslarfærin, því i þeim
er uppmálnð annaðhvort grimd eða
þjösnaleg harðýðgi — eða þá dæma-
fæi roluháttur og kæruleysi. Þetta
hreif um tíma. »Morgunblaðið« gat
kveðið þær niður i bili. En i fyrra
vetur þutu þær upp aftur svo sjald-
an hefir meira verið. Ermérfrátjáð
að Dýraverndunarfélagið með aðstoð
lögreglunnar hafi haft hendur í hári
þeirrc. En þrátt fyrir alt þetta eru
þær þó enn þá komnar á gang, og
þeir eru alls ekki svo fáir sem hafa
sést með þær undanfarna daga.
Á Vesturgötu mætti eg einum
ökumanni bæjarins fyrir nokkrum
dögum, hann hafði langt keyri í hend-
inni, samansnúið úr járnvír með stór-
um krók á endanumj; sýnilega til
þess gerðum að hesturinn findi betur
til svipunnar þegar hann létihöggið
dynja.
Aðalumboðsm. fyrir ísland.
Jarðarför Hauks sonar okkar er ákveðin þriðjudaginn
7 þ m. kl. IVj e. h., Bergstaðastræti 35.
Agústa og Agúst Lárusson.
I.
JarBarför ekkjunnar Karitas Þórarinsdóttur er ákveðin miðviku-
daginn 8. nóv. og hefst með húskveðju kl. 11 '/a árd. á heimili
hennar, Framnesvegi 38, Rvík.
Fyrir hönd aðstandenda
Þórarinn Arnórsson.