Morgunblaðið - 15.11.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1916, Blaðsíða 1
4. argangr Miðv.dag 15. nóv, 1916 MORGUKBLABID 15 tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Bm 1 Einingin nr. 14 m Fundur í kvöld kl. 81/2 I Aukalagabreytingar og áríðandi • mál önnur á dagskiá. | Fjöimennið! Nýja Bíó Brúðkaupsnótt. =1 HBt Hjálpræðisherinn Hafnarfirði Stór foringjasstefna i samkomusal vorum í kvöld kl. 8 Major Madsen stjórnar að öllum íslenzkum foiingjum viðstöddum. Horna og strengjahljóðfærasiáttur Inngangur 15 aura. Allir eru velkomnir. Frá dögum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Skrautlegur og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum og 100 atriðum, eftir hinu alkunna leikriti Sophus Michaelis, sem leikið hefir verið um allan heim. ■ Aðalhlutverkin leika: Betty Nansen, Vald. Psilander, Nicolaj Johannsen. Að mynd þessari hefir verið feikna mikil aðsókn, þar sem hún hefir verið sýnd erlendis. Til dæmis var hún sýnd á sama tíma í Palads- og Victoria-Ieikhúsunum í Kaupmanna- höfn, sem eru talin beztu leikhúsin þar. Sýning stendur yfir á aðra klukkustund. Tölusett sæti kosta 80 aura, almenn sæti 50 aura og barnasæti iy aura. QAMLA BIO Hin mikla mynd Palads-leíkhússins Störfrægur og aðdáanlega fallegur skrant-leikdans í 6 þáttum. Aðalhlutverkið dausar hin træga sólódansmær Signoriía JTlarieíla Tlndreoni, sem er talin vera bezta og frægasta núlifandi dansmær og erlendis köllnð „Yor Tids Pepita“ eftir frægnstn dansmey veraldarinnar, „Pepita“. Yið myndina hafa verið samin sérstök lög af ítalska tónskáldinu „Marenco“, sem spiluð verða nndir allri sýningunni. Hugmyndin með „Excelsior“ er að sýua baráttu framsóknar og afturhalds. Ljósgyðjan er imynd framsóknarinnar, en skuggavaldur ímynd afturhaldsins. „Hærra, hærrá“ er heróp ljóssins, — „dýpra, dýpra“ myrkrahöfðingjans. Exceísior er mjög fróðleg mynd, skemtileg og framúrskarandi falleg að öllum útbúnaði. Sýningin stendur yflr nærri 2 klukkustundir. Tölusett sæti kosta i kr., almenn sæti 0.60, barna sæti 25 aura. Aðgöngumiða má panta í sima 475 til kl. 7, og frá kl. 8 verða aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.