Morgunblaðið - 15.11.1916, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Favourite
er bezta þvottasápan.
Um þá sápu var kveöið:
Flestir kaupa Favouiit,
fæst ei betri sápa,
til að ná úr taui skít
og til að hreinsa klápa.
Fæst í Verzl. VON,
Langavegi 55.
Tekjuskattsskrá.
Skiájyfír eignar- og atvinnutekjur í Reykjavík 1915 og tekjuskatt
1917 lifgur frammi|[til sýnis á|bæjarþinpstofunni 15. nóvember til 29.
s. m. að báðum dögum meðtöldum.
Kærur yfir skattskrána skulu komnar til undiriitaðs formanns skatta-
nefndarinnar fyrir 29. nóvember.
Borgarstjórinn í Reykjavík 14. nóvember 1916.
K. Zimsen.
mótorbáturinn
Símnefni
»Gíslason« Reykjavík.
Talsímar
Skrifstofan nr. 281
Heildsalan — 481
Gfslason & Kay,
heildsöluverzlun,
HERA
með 36 hesta Tuxhnm-vél og öllu tilheyrandi, svo sem seglaútbúnaði,
tveim spilum með leiðingu frá vélinni, bát o. s. frv. Einnig gæti tölu-
vert af veiðarfærum fylgt, ef óskast.
Báturinn liggur sem stendur á Reykjavíkurhöftr.
Tilboð óskast til undirrittðra fyrir 25. þ. m.
G. Gíslason & Hay, Ltd.
Reykjavík.
Eins árs gðmul
grænmáluð girðing með tilheyrandi stólpum er til sölu með
tækifærisverði á Laugavegi 23.
Þurkaður
saltfiskur
verður seldur i nokkra daga
í Hafnarstræti 6
(portinu).
Steinoliu
geta menn j>antað hjá
Laugavegi 7
Tapast hefir úr Langnnnm srnnta og
vstlingar, skilvis finnandi er beðinn nm
að skila þvl & Skólavörðustig nr. 3 nppi.
^ cJSaupsfiaput $
Möttnll til söln, kommóða óskast til
kanps á, Grettisgötn 44 A.
Morgnnkjólar, blnsnr o., fl. fæst
sanmað i Bröttngötn 7 (nppi) i Hafnarf.
N f r divan með ranðn plydsi til sölu
með tækifærisverði. R. v. a.
Mjög góð tvihleypa, cal. 12, er ódýrt
til sölu á Grettisg. 58. Skotfærí geta fylgt.
^ *!ffinna
S t ú 1 k n vantar & gott heimili i Vest-
raannaeyjnm. H&tt kanp. Upplýiingar &
Grettisgötn 40.
Reykjavik
hafa birgðir af neðantöldum vörum:
Hveiti, 2 teg.,
Hrisgrjón,
Haframjöl,
Vals. hafrar,
Bankabygg,
Kaffi, 3 teg.,
Hálfbaunir,
»Linsur«.
Kaffibrauð í kössum,
Kex í tunnum,
Dósamjólk »Ideal« og
»Van Camps*
Lyftiduft,
Makaroni, 2 teg.
Sveskjur,
Döðlur,
llúsínur,
Þurkuð epli,
Ávaxtasulta »(elly«,
Ananas i dósum
Aprikosur - —
Epli - —
Perur - —
Ferskjur - —
Raspberry í syrup.
Mysuostur,
Eidam ostur,
Gouda —
Heilagfiski í*dósum.
Vindlar,
Vindlingar,
Reyktóbak, margar teg.
Eldspýtur,
Kerti,
Jólakerti,
Spil,
Barnaspil.
Handsápur, mjög stórt
úrval,
Þvottasápa, »Balmoral
Cleanser«r
Skeggsápa.
Saumur,
Zinkhvíta 56 lbs. dunkar,
Þakpappi,
Vegpjapappi,
Gólfpappi,
Þakjárn, riflað,
Þaksaumur,
Rúgugler, 300 ferfet pr. ks.
Hverfisteinar,
Ljábrýni,
»Asfalt«,
Baðlyf, »Coopers-lógur«, kökur, duft.
Olíufatnaður,
Ullarballar,
Vi pokar, tómir,
Strigaumbúðir, Hessians,
Pappírspokar, flestar stærðir,
Önglar,
Netagarn,
Manilla, kaðlar,
Linubelgir,
Barkarlitur,
Körfur, síldarxörfur.
SMfaínaðm fiarla, Mvonna cg Barna.
l/mishonar vefnaðarvara:
Léreft — Stúfasirz — Fataefni — Fóðurtau — Höfuðföt
Vefjargarn — Baktöskur o. m. fl.
r
Reiðhjól
eru Iakksmurð.
Ábyrgð tekin á virlnunni.
Hjólhestaverksmiðjan Fálkinn.
Laugavegi 24.