Morgunblaðið - 15.11.1916, Page 4

Morgunblaðið - 15.11.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Skófatnaður er ódýrastur í Kaupangi. T, d. Verkmannaskór á kr. 11.50. 'Áwm w¥t* « 1 faðmi heimskantsnæturinnar, hin ágæta neðaamálssaga Morgunblaðsins, er nú komin út sérprentuð. Kostar 50 aura. Fæst á afgreiðslunni, Pantið bókina hjá útbnrðardrengjum Morg- unblaðsins. Þá verður hún send heim. TTlaskinuoíía, íageroda og cyfincferoíta ávalt jyrirliggianéi. Hið íslenzka steinolíublutafélag. Rjúpur eru keyptar í Sláturhúsi Suðurlands. Menn snúi sér til Carls Bartels eða Gnðsteins Jðnssonar. Á Grundarstig I er tekið að sér að sauma léreftasaum, barnaföt o. fl. Til viðtals eftir kl. 4. Cigarettur frá B. Mnratti, Sons & Co., Ltd. eru beztar. Margar tegundir fyrirliggjandi, þar á meðal: ,Golden Flake' og ,After Dinner4. Aðalumboðsm. fyrir ísland: O.J.Havsteen. S53 DA0OÖRIN. C39 Afmæli í dag: AuSur Jónsdóttir, Hverfbg. 14 Guðrún Jónsdóttir, húsfrú. Jóhanna Einarsdóttir, húsfrú. M. D. A. Guðmundsson, húsfrú. Steinunn Thorsteinsson, jungfrú- Helgi Jósefsson, trésm. Helgi Magnússon, vólstj TrlSfinnur L. Guðjónsson Laugavegi 43 B, selur tækifæriskort með íslenzkum erindum. Allir ættu að kaupa þau til að senda vinum og kunn- lngjum. Sólarupprás kl. 8.59 Sólarlag — 3.25 Háflóð í dag kl. 8.39 f. h. og kl. 9.0 e. h. Veðríð: Þriðjudaginn 14. nóv. 1916 Vm. a kaldi, regn 6.7 Rv. s stinnings gola 7.7 íf. s hvassviðri 10.4 Ak. ssa. andvari 6.0 Gr. s gola 3.0 Sf. sv kul 1.1 Þh. F. ssa kul 6.1 Fyrirlestrar Háskólans: Ag. H. Bjarnason próf. dr. ph.il: Um Róm í heiðnum sið. Kl. 9—10 e. h. Óhreínsuð steinolfa er nú seld víða hér í bænum. Mun það vera olía sú, er landstjórnin hefir fengið frá Ameríku og kom hingað með »Bisp«. Er liún skollituð og svo mikið af leir í henni, að standi hún nokkra stund í ílátum sezt þykt leirlag á botninn. Olía þessi er þess vegna öldungis óhæf til ljósmetis — með öðrum orðum svikin vara. Þetta mál þyifti að athuga ræki- lega og vita hver á hór sök á. Fiskur töluverður úr Jarlinum var seldur á uppboði í gær. Exelsíor. Framúrskarandi falleg og fróðleg mynd er það, sem Gamla Bíó sýnir nú. Mun hún vera ein hin skrautlegasta mynd, sem hór hefir synd verið. Efnið er barátta milli fram- sóknar og afturhalds — milli ljóssins og myrkursins. »Exelcior« eða »hærra« hrópar Ijósið, en »d/pra« er heróp myrkursins. Víðtækara og fróðlegra efni hefir alrdei verið s/nt á kvik- mynd. Um efni þetta er spunninn dans eða »Ballett«, og mun flestum hór vera sú list ókunn áður. Vór spáum þvi að þessi mynd verði lengi á efnisskrá leikhússins. Dánarfregn. Nylátinn er í Hafnar- firði Jörgen Hansen, fyrrum kaup- maður þar. Var hann dugnaðarmað- ur hinn mesti — maður sem mikið kvað að um eitt skeið, og vel var lát- inn af öllum. Hann var faðir þeirra bræðra Ferd. Hansens kaupm í Hafn- arfirði og Jörgens Hansens bókhaldara hór í Rvík. Skallagrímnr. Sem betur fer hefir komið í ljós að skipið var nær óskemt, þótt það hefði legið á mararbotni í 3 vikur. Að eins hafa innviðir skips- ins skemst lítilsháttar. Prentvilla leið var í augl/singu Clausensbræðra í blaðinu í gær. Þar stóð að þeir verzluðu með »skrautkerti«, en það átti að vera skrauthluti. þá hafa bræðurnir á boðstólum i miklu og sérlega fallegu úrvali. Kerti selja þeir alls ekki. í nótt klukkan eitt er »sumartím- inn« útrunninn. Þá verður klukkan færð aftur á bak um eina stund og er þá tólf. Skeður þess vegna sá merkilegi atburður að klukkan verður þrisvar sinnum tólf á þessum sólar- hring. Getur þetta valdið margskonar ruglingi, ef nákvæmlega þarf að til- taka stund á milli kl. 12 og 12 að YÁT'f$Y00INGAl{ Brunatrj ggingar, sjó- og stridsYátryggingar, O. Jöhnson & Kaabor öet kft octr. Bra&tarance Kauptriarmahöfn vátryggir: bu.s, basgögn, allsi konar vörixíoröa o. s. frv. gegu eídsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. 1. I Austurstr. 1 (Búö L. Nielsea, N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Aliskonar Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f •Allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofntimi 51/,—6V, sd. Talsimi 331. Ur og klukkur Komið með úrin og klukkurnar ykkar á Grettisgötu 18, til hreins* unar, því þar fáið þið bæði fljótt og vel af hendi leyst. Nokkuð af trosfiski fæst nú þegar á Frakkastig 10 kvöldi. Þjóðverjar, sem eru allra manna nákvæmastir í slíkum BÖkum, hafa fundið upp það ráð að nefna þessa tvöföldu klukkustud 12 — 1 með bókstöfum a og b. Það værl t. d. all ótrúlegt ef það stæði í sk/rslu einhvers lögregluþjónsins; Kl. 12,30 fór eg frá pósthúsinu vestur að Sauða- gerði. Kom aftur niður að pósthúsi kl. 12,5 —! þetta mundu Þjóðverjar tákna þannig: Fór kl. 12a,30ogkom aftur kl. 12b,5. Hvernig fara nú kaffihúsin að í kvöld? Loka þau kl. 12 (12a) eða kl. 1 (12b)? Og hvernig fara menn yfirleitt að þvi, að nota þann tíma sem tekinn var frá þeim í sumar? Kirkjnklnkkan. Nú verður hún færð aftur um einn klukkutíma 1 kvöld. En mundi ekki vera til svo slunginn »mekanikus í höfuðstaðnum er gætl fundið upp og lagt á ráðin um það, að gera vísana á klukkunni r ó 11 a, þannig að klukkan slái ekki einlægt 2 mín. áður en þeir vísa klukutima- skifti. Hingað til hefir þetta þótt óhugsandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.