Morgunblaðið - 26.01.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1917, Blaðsíða 2
/ MORGUNBLAÐIÐ Nafhan & OSsen hafa á lager: Fiskilínur, Netagarn Seglgarn, Umbúðastriga Fakjárn, Ljáblöð, Girðingastaura Grænsápu, Handsápu Fvottasápu, Sóda Blegsóda, Stivelsi Fvottabretti — Gler- Tré- Klemmur Olíuvélar — Primus Ramma, Spegla Peningabuddur Glervörur — amerískar Leirvörur Rúður í búðarglugga. , £K3 O A 0 8 O í* I N. CSSS Afrnæii í dag: Helga Sigríður Áuöunnsdóttir, ekkja Árni Eiríksson, kaupm. Páll Sívertsen, prestur Snæbjörn Bjarnason, vólstj. Þorst. Gíslason, ritstjóri, 50 ára Sólarupprás kl, 9.31 S ó 1 a r 1 a g — 4.40 HáflóS i dag kl. 7.33 f.h. og kl. 7.54 e.h. Veðrið i gæp. Fimtudaginn 25. jan. Vm. a.s.a. stormur, regn, kiti 4.5 Rv. a.s.a. kaldi, hiti 3.5 ísafj. logn, hiti 0.7 Ák. s. andvari, hiti 3.0 Gr. s. kaldi, hiti 0.0 Sf. s.v. kaldi, hiti 4.6 Þórsh., F. s.a. gola, 3.4. Fyrirlestrar Háskólans: Holger Wiehe, sendikenkari: Endur- fæðing danskra bókmenta, kl. 6—7. Æfingar í forndönsku kl. 5—6. Lækningar Háskólans. Lækning ókeypis Kirkjustræti 12 kl. 12—1. Eyrna nef og hálslækning ókeypis Kirkjustræti 12. kl. 2—3. Are kom hingað / gær frá Breí- landi með kolafarm. Tveir brezkir botnvörpungar komu hingað í gær og fyrradag. Hinn fyrri var með brotna skrúfu. Skipstjóri á hlnum er Árni Byron. Tekur hann fiskinn úr hinum og fer með hann til Englands. Botnía fór frá Kaupmannahöfn 23. þ. m. Mun sennllega hafa komið til Leith í gærkvöldi. Hingað ætti hún að geta komið um mánaðamót. Ceres var ókomin til landsins í gær, en búist við þv/, að hún komi til Austfjarða (Reyðarfjarðar?) í dag eða á morgun. íþróttafélag Reykjavíknr hólt aðal fund á miðvikudaginn var. Formaður var kosinn Helgi Jónasson frá Brennu. í stjórn voru kosnir: Haraldur Johan- nessen, Einar Pótursson, OttóBj. Arnar og Björu ólafsson. Skantafélagið kvað ætla að halda aðaldansieik sinn laugardaginn 3. febr. Mr. Cable, brezki ræðismaðurinn, fór tíl Bretlands / fyrrakvöld á brezka herskipinu, sem hingað kom — líklega / þeim erindum að sækja hann. Dansleik halda nemendur Verzlunar- skóla íslands / kvöld kl. 9 / Iðnó. Kartöflurækt. Síðan ófrðurinn hófst hefir kar- töflurækt farið mikið fram viða i Norðuiálfu. Hafa menn séð það bezt nú, hvers virði kartöfluræktin er, og hafa Þjóðverjar, svo sem kunnugt er, mikillega stuðst við hana í baráttu sinni. Ófriðurinn hefir líka kent þjóðun- um það, að bezt er að þær séu sem minst upp á aðia komnar, en taki sem mest hjá sjálfum sér af því sem þær þuifa til lifsviðurværis. Ætti þetta að verða okkur íslendingum að kenningu. Okkur ríður jafnvel allra þjóða mest á þvi að geta fætt oss og klætt sjálfir, vegna þess hvað við erum afskektir. Nú vita það allir, að hér er ekki hægt að rækta kornvörur. Til þess er veðráttan of köld og stirð. En við getum ræktað kartöflur. Það hefir reynslan sýnt. Og við ættum að geta ræktað þær i svo stórum stíl, að við þyrftum ekki að kaupa neitt af þeirri vöru frá útlöndum, og notað kartöflur þó enn meira heldur en gert er. Á þessu veltur mikið fyrir okkur. Gætum við með þvi sparað mikil matvörukaup frá útlöndum, og þegar þjóðinni skilst það til fullnustu, þá mun meiri rækt lögð við kartöfluræktina heidur en verið hefir. Þó er nú svo fyrir að þakka, að kartöfluræktinni hefir fleygt mikið fiam á siðustu árum hér á landi, þrátt fyrir margskonar erfiðleika. Akurnesingar hafa til dæmis allmikla kartöflurækt nú þeg- ar. Bregzt þar aldrei uppskera og er þess því að vænta að kartöflu- ræktin aukist þar mjög á næstu árum. Má hér geía þess, að Sigurð- ur búfræðingur Sigurfisson (Eiríks- sonar regluboða) hefir nú leigt um nokkur ár 3 dagsláttur úr Ósiandi á Akranesi, og ætlar þegar í vor að taka það land alt undir og sá í það kartöfium. Er það líka sér- stoklega vel fallið til kartöflurækt- unar. Og gott er það, þegar ungir og framtakssamir menn ráðast í það, að brjóta óræktað land og gera úr því frjósama kartöfluakra. Hrossakjöt var orðið svo dýrt i Þýzkalandi í desembermánuði, að ríkisbrytinn setti á það hámarksverð, og er það nú selt fyrir kr. 1.50 pundið. | Leikfélag Reykjavtknr | Syndir annara veiða leiknar sunnudaginn 28. jan. kl. 8 síðd. i Iðuaðarm.húsinu í s í ö a s t a sinn. pv ITeTcid d móH pöntunum i Bókv&rtl. !%*• foldar nema þd daga tem leikið er. Þd eru aðg.miðar teldir i Iðnó. — Pantana té vitjað fyrir kl. 8 þann dag tem leikið er Jiús, tvíiyft, 4 herbergi og eldhús á hvorri hæð, auk ibúðar i kjallara, hlýtt og vel bygt, á góðum stað í Austur-- bænum, fæst til kaups. Laust til ibúðar að nokkru (önnur hæðin) 14. mai. Tilboð merkt: 13, sendist Morgunblaðinu. p Æaupsfíapur f Allskonar smiðajárn, rúnt, flatt og ferkantað selur M. A. Fjeldsted, Vonar- stræti 12. Tómar steinolintunnur, gotu- tunnur, Cementstunnnr, Kextnnnur og Sildartunnur eru keyptar hæsta verði 1 Hafaarstræti 6, portinn. B. Benónýsson. H ú s við Laugaveg til sölu. R, v. ú. Nokkrar tunnur af góðri matarsild fsest hjá Páli Hafliðasyni Pálshúsi. JBeiga ^Jf Herbergi með húsgögnum óskar ein- hleypur maður 1. febr. á góðnm stað. Knudsen hjá Nathan & Olsen. Barnlans hjón óska eftir 3—4 her-' bergja ibúð frá 14. mai. R. v. á. 3—4 h e r b e r g i með eidhúsi óskast til leigu frá 14. mai. R. v. á. Ung stúlka óskar effir herbergí til leigu, belzt sem fyrst, annara frá 14. mai. R. v. á. *£?inna Skóhlífaviðgerðir eru ávalt beztar og ódýrastar á Gúmmivinnustofunni Lindargötu 34, Kaupakonu vantar á gott heimili í Skagafirði. Uppl. hjá Eggert Kristjáns- syni, Grettisgötu 44 a. 8 t ú 1 k a óskast i formiðdagsvist. Upp' lýsingar Skólavörðnstíg 29 ^ &apaé L y k 1 a r týndir. Skilist á afgreiðsl® Morgunblaðsins. cTunóiÓ ^ Þrjár lyklakippur hafa fundi*^ Geymdar & fffgr. Morgnnblaðsins. Tvser ljósmyndir fundnar. R. vá. BannaÖ hefir verið í Þýzkalaö^* að reisa nokkur hús önnur en Þa,,, er nauðsynleg eru til hernaðarþaf^‘ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.