Morgunblaðið - 16.02.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1917, Blaðsíða 3
M.OR GUNB L A F)TB 3 , 10,0011,000 , stangtraf Suniight sápu eru seldar 1 hverri viku, og er hin besta sönnun fyrir t>ví, aö Sunlight sápa hefir a!la þá kosti tii aö bera, sera henni eru eignaðir, og aft hún svarar til þeirra eptir- væntinga, sem menn hafa gjört sjer um ágæti hennar Vinna fyrir kvenfólk við fiskþvott o. fi, hefst bráðlega í ,Sjávarborg\ Lysthafendur tali við verkstjórann sem fyrst, er oftast viðlátinn frá kl. 8 árd. til y síðd. á nefndum stað. Sjávarborg 14. febr^ IQ17 Þór. Arnórsson. Stóru skipi sökt. Brezka flotamálaráðuneytið tilkynn- ir 29. janúar, að hjálparbeitiskipið Laurentic hafi annanhvort verið skotið í kaf af kafbáti eða farist á tundurdufli hjá Irlandsströndum. 121 manni var bjargað en 179 fórust. Laurentic bar 14892 smálestir og Var áður i förum fyrir White Star línuna milli Englands og Ameríku. Haíði það rúm fyrir 150 farþega á fyrsta farrými, 430 á öðru og 650 á þriðja farrými. Þeger ófriðurinn hófst, gerðu Bretar það að hjálpar- beitiskipi og höfðu það í Austur- höfum. 19. febr. i fyrravetur stöðvaði það ameríkska skipið China, sem var á leið frá Shanghai til San Francisco og tók úr því 38 austurrikska og og þýzka farþega. En brezka stjórn- in gaf þá lausa aftur fyrir mótmæli og áskoranir Bandaríkastjórnar. — Laurentic hafði verið kallað til Norð- hrálfu fyrir fáum mánuðum. Tveir brœður austurriksku keisara- frúarinnar Zitu bafa gerzt sjálfboðar 1 her Belga. Eru það þeir prinsarn- Sixtus og Xavier af Bourbon. Rúmenía. Franski flotaforinginn ^ournier, ritaði nýlega langa grein 1 franska blaðið »Le Matin« um ^úmenfu. Segir hann að hrakfarir ^úmena séu eingöngu því að kenna, þeir hafi verið of fljótir í ákvörð- ^bum sínnm, þegar þeir hófu sókn- ‘ba i Transsylvaniu. Þeir hafi teflt ^ar fram of miklu liði, veikt sig of ^ikið annarsstaðar og því ekki get- veitt Þjóðverjum og Búlgurum Viðnám. Þá segir Fournier að mesta hætt- i*11 sé nú úti. Rússar séu nú komn- ^ vettvang með mikinn her og búinn, og telur hann víst að þeirra muni bera góðm árang- ' Mestur hluti Rúmenahers sé nú . nabur Rússahernum. Það sé Ririn vafi á því hver leikslokin Ulli verða í Rúmeníu, „Dansk Assurance Compagni“ A|S., Kanpmannahöfn Hlutafé samtals 5 miljónir króna, tekur að sér vátryggingu á allskonar mótorum, hvort heldur þeir eru notaðir á sjó eða landi. Vátryggingin bætir allar þær slitskemdir og aðrar skemdir, sem fyrir kunna að koma á mótornum, að svo miklu leyti, sem þær ekki ber að bæta af sjóvátryggjendunum. Ennfremur árlega hreinsun og eftirlit á mótornum. Allar upplýsingar gefa aðalumboðsmenn félagsins hér á landi: Trolle & Rothe, Reykjayik. Fulltrúi V. Hansen, til viðt. í skrifstofunni í Skólastr. kl. 5—6siðd. Talsími 235. P. 0. Box 255. Nýtt piano er til sölu á Laugavegi 6i„ Verö 825 kr. Jlt/ tjsa til sölu í dag á SmiðjustíQ 4. Sími 444, Þvottavindur og rulíur í miklu úrvali hjá )es Zimsen. Byrjandi í þýzku óskar eftir nokkrum nemendum f tíma með sér. Ritstjóri visar á. * Morgankjólar fást og verðasanm- aOir á Nýlendngötn 11 A. Gott orgel fæst keypt. Markns Þor» steinsson, Erakkastig 9. 0 r g e 1 til söln á Skólavörðustig 15, nppi. Pétnr Pálsson. Rnggustóll úr járni óskast til kanps nú þegar. Má vera brúkaðnr. R. v. á. cTapað Tapast hefir úrfesti. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila henni á Vesturg. 44 JHaiga * E i 11 h e r b e r g 1 óskast nú þegar ná- lægt Miðbænum. R. v. á. Ihúð ó s k a s t til leigu frá 14. mai, 2—3 herbergi og eldhús. 5 (6) herbergja íbúð óskast til leigu eða . hús til kaups 14. maí n. k. Tals. 534. Holgei r W i e h e. Mikið úrval af allskonar nótum er nýkomið. Siðnstn nýnngar af danslögum Hljóðfærahris Reykjavíkur (Horninn á Pósthússtræti ogTemplarasundi) Opið 10—7. Simi 656. Herbergi með ofni óskast til leigu um nokkurn tíma. Ritstjóri vfsar á. Herborg-i með sérinngangi, óskast fyrir éin- hleypan frá 14. maí næstk. Bjarni Jón&son, Skólavörðustfg 6 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.