Morgunblaðið - 04.03.1917, Page 7

Morgunblaðið - 04.03.1917, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 *&==?— .... ................................... (Frh. frá 2. siðu.) hlift þeim við að fara í herinn. En Oss skorlir aðra verkamenn til 'hræðsluofnanna. Mér er sagt, að ef vér §etum fengið aukna starfskrafta, þá getum vér framleitt hér miljónir smálesta af jirnblendingi, sem vér verðum annars að flytja með skip- um hingað. ^ Matvælaframleiðsla. Nú kem eg að þriðja, og ef til þýðingarmesta atriðinu, tii þess að ráða fram úr vandanum, en það er matvælaframieiðslan í landinu sjálfu. Tuttugu árum eftir að kornlögin voru numin úr gildi hér í landi, fram- leiddum vér heimingi meira hveiti heldur en vér fluttum inn. Síðan hafa fjórar eða fimm miljónir ekra af ræktuðu landi farið í auðn og nær helmingur verkalýðsins í sveit- unum hefir fluzt til nýlendanna. Það er enginn efi á því, að rík- ið gætti þess eigi sem skyldi, að bú er landsstólpi, og slík fásinna má aldrei henda oss framar. 'Ekkert menningarland í heiminum lagði jafnlitla rækt við landbúnaðinn eins og vér. Á undanförnum árum höfum vér flutt inu milli 70 og 80 °/0 af þeim kornvörum, sem vér höfum eytt í iandinu, og nú sem stendur eru matvælabirgðir vorar htlar, iskyggi- lega miklu lægri heldur en þær hafa verið svo langt sem skýrslur ná. Þetta er að miklu ieyti að kenna hinni slæmu uppskeru. Það er eigi alt kafbátunum að kenua. Það er að mestu leyti því að kenna, að vér höfum eigi fengið verri upp- ■skeru í manna minnum, heldur en siðastlíðið ár, og það er slæm við- bót við það, að skip vor eru upp- tekin í þágu hernaðarins, og að kaupförum vorum fækkar stöðugt. Það er þess vegca nauðsynlegt vegna öryggis þjóðarinnar, vegna til- veru þjóðarinnar, að vér gerum nú þegar alt sem í voru valdi stendur til þess að auka sem mest fram- leiðslu matvæla hér í landi á þessu áfi og næsta ári. Auðveldara hefði Það verið ef vér hefðum snúist að htssu fyrir löngu, en sumt af þvi, s^m vér höfum orðið að gera, höf- htn vér neyðst til að koma i frarn- kvaemd á fáum vikum. Það eru eigi nema fáar vikur efdr þess að sá hveiti, höfrum, byggi °§ kartöflum, og það er þess vegna Oauðsynlegt að, bændur séu hvattir þess að stækka akra sína, því að ö^rum kosti á þjóðin eigi nema um tVent að velja, að draga þrek úr ^CrDum eða lifa við þröngan kost. ^jóðverjar hafa valið þann kostinn ^ láta þjóðina hafa of lítið að eta, eidur en draga þrek úr her sínum. . ér viijum reyna að koma í veg ^r*r það, að vér verðum að gripa til ess ráðs, og það er hægt. ^ Hver er aðalástæðan til þess að ^Qdra það að bændur geti aukið sina? (Einhver greip fram í Það væri skortur á verkafólki). v Qokkru leyti er það að kenna r afólksskorti. í sumum héruðum flyktust verkamenn svo undir her- fánann, að enginn vinnukraftur var eftir. Og sum þessi héruð eru hin fjóvsömustu akurlönd í Bretlandi. — Það var ekkert eftirlit með þessu. Þegar verkamenn vildu ganga i her- inn, vaið enginn til þess að banna þeim það, og það er enginnj efi á því, að þjóðræknin og ættjarðarást verkamanna gjörsópaði sum héruð. En ef þér farið til Frakklands, og ferðist um það þvert og endilangt, þá munuð þér eigi sjá einn einasta mann á herskyldualdri að landbún- aðarvinnu. Þeir hafa allir verið teknir í herinn og bændur verða að láta sér nægja að hafa unglinga, gsmalmenni og konur i þjónnstu sinni . . . Síðan talaði ráðherrann langt mál um það, að bændur mundu tregir til þess að leggja i mikinn jarðrækt- arkostnað vegna þess, að þeir byggj- ust við því að eftir stríðið mundu þeir ekki fá svo hátt verð fyrir vöru sína, að það borgaði sig að leggja í ankinn kostnað nú í dýrtíðinni. — Kvað hann því nauðsynlegt, að tryggja bændum verð á framleiðslu þeirra til nokkurra ára og jafnframt yrði að setja einhver ákvæði um lág- markskaup, svo að fólk fengist til þess að vinna í sveitunum. Siðan mælti hann: Ef þessum fyrirætlunum um timb- ursparnað, járnblendingssparnað og aukna matvælaframleiðslu í land- inu sjálfu verði komið í framkvæmd, þá sparast mikið af skipastóli vor- um. En á það verður eigi treyst að svo stöddu. Það er svo margt sem kemur þar til athugunar. Það verður að ná í vinnukraft og þó sér- staklega menn sem vit hafa á þvi verki er þeir eiga að vinna. í sveit- inni er alt undir tiðinni komið — hvernig viðrar meðan plægt er, sáð er, meðan kornið er að þroskast og þegar farið verður að skera upp. Það er þvi ekki að búast við nein- um árangri fyr en síðar. Timbur- flutning getum vér ekki sparað fyr en i sumar og uppskera bændanna kemur ekki fyr en í haust. En þangað til verður skipaþörf, ákaflega mikil skipaþörf, Ráðherrar Frakka hafa verið hjá mér í tvo daga og beðið um fleiri skip. Ráðhe ra ítala er nýfarinn. Hann kom í sömu erindagerðum. Sjálfir eigum vér við skipaskort að búa og þess vegna verðum vér að spara innflutninga, ekki i sumar og ekki í haust, held- ur nú þegar og spara þá að miklum mun. N auðsyu javörur. Hvað eigum vér þá að gera? Lífi sjómanna vorra, hinna ágætu sjó- manna vorra, og tilveru þessa ágæta ríkis, meigum vér eigi hætta með því að flytja inn neinar þær vörur, sem ekki eru bráðnauðsynlegar. En hvað era þá nauðsynjavörur? Mat- væli og klæði, sem þurfa" til við- halds hernum og þjóðinni, bæði heima og erlendis, og enn fremur hrávörur, sem þarf til hergagnagerð- ar eða iðnaðar, sem er nauðsynlegur til þess að halda við lífi þjóðarinnar, eða lánstrausti þjóðarinnar. Alt ann- að er ónauðsynlegt. Þjóðin verður að komast af án þess, meðan á stríð- inu stendur, en ef hún getur það ekki, er sæmra fyrir hana að eiga ekkií ófriði. Hernaðurerægilegtstarf. Ogvér höfum ekkert leyfi til þess að tak- markíj það, hve míkið vér leggjum af mörkum til hans. Vér verðum að leggja fram það sem vér getum og ættum að miklast al því að gera það í félagi við hina ágætu banda- menn vora. Það er óþaríi að gera ráð fyrir þvi, að þegar miljónir hinna beztu manna bessa lands, eiga við illa æíi að búa erlendis og ganga út í opinn dauðann, að þá munum við, s;m eigum rólega æfi hér heima, ekki vilja neita oss um það sem ekki er nauðsynlegt. Vér skipuðum nefnd, sem eg hefi þegar getið um, og fengum Sir Henry Babington Smith formensku hennar. Hún hefir þegar athugað, hvað vér þurfum að flytja inn og hvað vér þurfum ekki að flytja inn. Hún veit hve mikið skiprúm vér verðum að spara. Flotastjórnin skýrði henni frá því. Og henni var falið að stilla svo i hóf, að vér gæt- um sparað það skiprúm. Hún heflr grandgæfilega athugað allan innflutu- ing hingað og gert athugasemdir. Stjórnarnefnd, sem Curzon lávarður var formaður fyrir, hefir íhugað þessar athugasemdir og tillögur, og stjórnin hefir síðan íhugað tillög- ur beggja þeirra nefnda, Eg hefi þegar tninst á timbursparnaðinn. Um það að spara járnmálminn, höf- um vér farið eftir tillögum her- gagnaráðherrans. Blöðin. Það sem kom næst til athugun- ar, var ptppír, sem mikið er flutt af hingað til lands. Eg á þar við blaða og umbúðapappír. Eg hafði enga hugmynd um það áður, hve mikið var notað af þeirri vöru. En nú veit eg ekki hvort eg á að telja dagblöðin. til óhófs, munaðar, hress- ingar eða nauðsynjavöru. En eg hygg þó, að ef menn ættu að velja um morgunverð eða dagblað, þá mundu þeir fremur kjósa matinn. Það er þó enginn efi því á því, að blöðin hafa orðið oss að ákaflega miklu liði, til þess að halda uppi hernaðinum af sem mestu kappi. Hinn ágæti árangur hins nýja her- láns ber bezt vitni það, og eg er viss um það, að fjármálaráðherrann verður fyrstur manna til að viður- kenna, að það sé mest að þakka að- stoð hinna stóru blaða. En nú er ófriður, og eg er þess vegna hrædd- ur um að vér verðum að fækka nokkrum síðum í blöðunum. I Frakklandi hafa blöðin verið mink- uð niður í fjórar síður. Og sama máli er að gegna í Italiu. Við höfum komist að þeirri nið- urstöðu, að vér verðum að takmarka mjög innflutning á pappír. Arið 1914 fluttum vér inn r,800,000 smálestir af pappir. Við ætlum að færa það niður i 640,000 smálesttir, sem skiftast jafnt milli blaða og um- búða. Bannaður mun innflutningur á prentuðum auglýsingum og ýmsu útlendu prenti, svo sem bókum og tímariturr, til þess að gera eigi prent- iðninni hér rangindi. Takmarkaður mun einnig pappír til auglýsinga, verðlista og handa skrifstofum stjórn- arinnar. Takmörkun fæðutegftnda. Nú kem eg að takmörkun á inn- flutningi fæðutegunda. Ailar nauð- synjavörur er frjálst að flytja inn. En sumt af því sem vér höfum til matar og flytjum inn í stórum stil, er ekki nauðsynlegt og þess vegna ætlum við að takmarka innflutning á því, eða batina hann alveg. Helztu vörurnar eru þessar: Bannaður skal innflutningur á eplum, tómötum og ýmsum hráum ávöxtum. Af appel- sínum,’ banönum, vínverjum, almouds og hnetum skal eigi flytjainn meira en r/4 af því sem innflutt var af þeim vörum árið 1917. Innflutuingur á gosdrykkjum skal bannaður og inn- flutningur á niðursoðnum laxi mink- aður um helming. Teflutningur verð- ur einnig takmarkaður. Af kaffi eig- um vér miklar birgðir, sem áttu að fara til Þýzkalands, en voru kyrsett- ar hér, og nægja þær líklega þangað til stríðinu er lokið. Sarna máli er að gegna um cacao og þess vegna verður bannaður innflutningur á báð- um þessum vörutegundum. Þá er kjötið. Við hyggjum að vér megum treysta að mestu leyti á fram- leiðsluna í landinu sjálfu, því að vér eigum nú meira kvikfé, en eg hygg að vér höfum nokkuru sinni átt áður. Og þegar allur þessi innflutnings- sparnaður á matvælum er talinn, þá verða það um 900.000 smálestir á ári. Og þótt kvikfénu sé slátrað, þá sparast með því mikið af fóðurefnum, sem vér höfum mikla þörf fyrir. Þá koma vefnaðarvörur og óhófs- vörur, sem meira er flutt af hingað til lands heldur en eg býst við að þingið geti gert sér f hugarlund. Og eg hafði eigi hugmynd um það fyr en eg fór að athuga tölurnar. Við ætlum að stöðva innflutning á þessurn vörum að miklu leyti. Mér þykir það sárt, vegna þess að tnikið af þeim kemur frá Frakklandi og Ítalíu. Og það er enginn efi á því að þær ráðstafanir verða þungur skellur fyrir ýmsan iðnað á Frakklandi. En þvi miður neyðumst vér til að gera þetta, til þess að spara skiprúm, eigi einungis fyrir oss sjálfa, heldur einnig fyrir Frakka og ítali, og eg er viss um það, að ættu þeir sjálfir að velja um þetta tvent, þá mundu þeir heldur vilja hafa skipin til annara flutninga. Áfengi. Nú verð eg að minnast á eina til- finnanlega takmörkun á óhófsvöru — áfengi. Matvælabirgðir hér í landi eru miklu minni heldur en nokkuru sinni áður, eins og eg hefi áður sagt. Þær eru ísltyggilega litlar, eigi ein- ungis vegna aðflutningsörðugleika, heldur vegna slæmrar uppskeru. Það verður þess vegna eigi réttlætt, að bruðlað sé með þessar birgðir. Eg skal þegar geta þess, að það er eigi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.