Morgunblaðið - 27.03.1917, Side 3

Morgunblaðið - 27.03.1917, Side 3
WORGUNBLAÐIÐ 3 NOTIÐ AÐ EINS«n« Þar sem Sunlight sápan er fullkomlega hrein og ómenguð, þá er hún sú eina sápa, sem óhætt er að þvo úr fína knipplinga ogf annað lín. Saxon {ralarliirrðii Jóhann Ólafsson, úr firmanu Jóh. Ólafsson & Co., sem hafa einkaum- boð fyrir »Saxon«-félagið, er nú í New-York og kaupir og velur þessar ágætu bifreiðar eftir þvi sem menn óska. Pantanir verða símaðar vestur. Jóh. Olafsson & Co., Lækjargötu 6 B. Símar 520 og^i. Kanpið Morgunblaðið. hvitup maskinutvistur Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sölu. Útgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýtur. Bezta tegund sem komið hefir liingað. Landareign við Isafjarðardjúp sérstaklega vel iögnð fyrir Síldveiðastflð, fæst til kaups eða leigu. Ritstjóri vísar á. Perðlagsnefttcfin fjefir ákveðið fjámark úfsöfuverðs á smjöri þannig: %Stj6maBussmjcr af somu gœéum og soíf er fií úffanéa Rr. 3.30 pr. Riío. áCeimagerí sntjorf Rreintf bsRomf og osviRið Rr. 3.00. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 26. marz 1917. Sig. Eggerz seffur. t>eir, af vioskiftavinum vorum, sem vilja tryggja sér oliu úr farmi, sem vér eiqum von d frá Ameríku til Reykjavíkur um miðjan nœsta mdnuð, eru beðnir að snúa sér til vor innan loka þessa mánaðar, Reykjavík 24. marz 1917. éCið islanzRa síeinoliuJtíuiafelag. I Jóhann Ólafsson úr jirmanu Jóhann Olafsson ’S' Co., er nú staddur í New-Yotk og annast öll inn- kaup fyrir kaupmenn og kaupfélög. Pantanir verða síniaðar vestur. Finnið Jóh. Ólafsson & Co., Lcekjargótu 6 B. Simar 520 og ji. Bezt að auglýsa i Morgunblaðiau. yfir herbergið og hertoginn á eftir henni. Svaladyrnar stóðu hálfopnar. Hann dró hana út á svalirnar og lokaði dyrunum. — Valentine, hrópaði hann. Hvers vegna eruð þér svona vond við mig? Hvers vegna viljið þér ekki tala við mig? Hvað hefi eg geit á hluta yðar ? — Eg hélt að við hefðum farið hingað til þess að anda að okkur hreinu lofti, mælti hún. — Sleppum því. Hvers vegna eruð þér svona vond við mig, Valen- tine ? Þér hljótið að sjá það að þér gerið mig óhamingjnsaman. Horfið þér framan í mig. Eq gat ekki að því gert þótt þetta kæmi fyrir í gær- kveldi. — Vilduð þér finna mig til þess að tala um það? — Já, gat yður komið til hugar — 43 5 - að eg gæti gengi til hvílu áður en egtalaðivið yður? Elsku Valentine mér þykir þetta ákaflega leiðinlegt. — Eg skil þetta ekki til hlitar, mælti hún. Framkoma yðar er mjög einkennileg. Fyrst þegar eg kom hingað þá vöktuð þér ást í brjósti minu — eg veit ekki hvort það var heldur yður eða mér að kenna. Svo hughreystuð þér mig með þvi að segja mér æfisögu yðar og eg lofaði þvf að verða bezti vinur yðar. Þér lof- uðuð því að gefa mér hjarta yðar^ ef þér vissuð yður lausan af hjú- skapareiði yðar og eg hefi aldrei verið ánægðari á æfi minni. En nú kemst þessi kona upp á milli okkar og tekur yður frá mér. — Það er ekki satt Valentinef — Jú, það er satt. Þér hafið al- drei verið jafn hugfanginn af neinni konu. — 436 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.