Morgunblaðið - 27.03.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 27.03.1917, Síða 4
4 MORGUNRLAÖÍÖ Vöruhúsið hefir flölbreyttast úrval aí als- konar íataefnum Komið í tíma, meðan nægu er úr að velja, ávalt édýrast 0 Æaupm^apm 0 Tjöld geta mena pantað hjá Eggert Krietjánssyni, örettisgötn 44 A. Nokkur skátahelti ennþá öseld, hjá Eggert Kristjánssyni, Grettisgötu 44 A. Y o r þ r á (serenade) eftir Loft Guð- mundsson, fæst hjá bóksölum. ctapað S k ó h 1 i f a i merktar A. B. hafa verið teknar i Misgripum á barnahallinu í Iðnó á langardagmn, og aðrar skiidar eftir. Vinsamlega beðið að skila þeim í Tjarn- argötu 24 og taka hinar. ^ cTunéié P e n i n g a r fundnir i Bókverzlnn Isa- foldar. Q-leraugu fundin. Yitja má til Morgunblaðsins gegn borgun þessarar auglýsingar. Herbergi óskast leigt nú þegar. R. v. á. Handbók í bfiáum ómissandi fyrir alla þá, sem fylgjas, vilja með því, sem gerist í stríðinut fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og kostar 50 aura. — Eg hefi sagt yður það að hún hefir einkennilegt vald yfir mér. Eg get ekki að því gert. — Hvers vegna eruð þér þá að mæla i móti því, semegsegi? Elsk- ið þér hana? Honum gerðist órótt. — Eg fullvissa yður um það, Valentine, að hún . hefir eigi nein áhrif á mig í þá átt. — Eg veit það, mælti Valentine enn, að enginn maður hefir verið í annari eins klípu og þér. Eg hefi sagt yður það, og sagt það satt, að eg vildi heldur vera vinur yðar en kona einhvers annars manns. En eg þoli það ekki að þér skuluð ekki sjá sólina fyrir þessari Miss Glinton. Eg skyldi ekki vera afbrýðissöm, þótt kona yðar kæmi til yðar aftur. Mér mundi aðeins þykja vænt um það — ef þér væruð þá ánægður. En — 437 — Tilkijnnmg. Sökum þess að pappír hefir hækkað í verði um alt að 250% og prectaralaun í prentsmiðjum í Reykjavík hafa enn hækkað um 55%, frá 1. apríl að telja, þá verðum við að hækka auglýsingaverð dagblaðanna frá sama tíma, þatinig, að það framvegis verði 40 aura fyrir hvern ein- dálkaðan centímeter. *H7iífi. x&insen, <3afio6 tMolfar, rit^tjóri Morgunblaðsins. ritstjóri Vísis. Trá /. apríi uerður áskriftargjaid TTJorgunbíaðs- ins 1 króna á mánuði. blátt og svart, i kápur og dragtir. Johs. Hansens Enke. Atvinna. Nokkrir duglegir sjómenn, helzt vanir hdkarla- veiði, geta fengið atvinnu. Finnið Olaf Sigurðsson skipstjóra, Barónsstig 12 » Reykjavik eða verzlun Böðvarssona Hafnarfirði. Landmótor ■ 6 hesta, með stóru drifhjóli, er til sölu. UppL i sima 447. eg vil ekki sjá þessa konu, sem klæðir sig til þess að þóknast yður og er svo við yður í framkomu allri, að menn tala um ykkur eins og þið ætluðuð að giftast á morgun. — Hún gerði það ekki mín vegna að klæða sig þannig. Þetta var að- eins tilviJjun, Valentine. — Það var engin tilviljun, mælti hún af ákefð. Hún gerði það aðeins til þess að þóknast yður. Og svo komst hún ' að því að eg var afbrýðis- söm, hún heyrði að eg heimtaði blómið mitt afturl Eg vil aldrei sjá hana framar, aldrei! — Segið ekki þetta, Valentine, hrópaði hann. Stillið skap yðar. Þér getið eigi komist hjá því að hitta hana aftur. — En þá meigið þér ekki láta hana beita því valdi er hún hefir yfir yður. Það er kominn tími til — 438 — þess að þér veljið í milli okkar. Eg vil eigi vera hornreka neins. Ef þér ætlið að velja yður hana að vini, þá er öllu lokið í milli okkar. — Þetta er rökfræðislega athugað, mælti hann. — Sleppum allri rökfræði, hróp- aði hún. Eg er einráðin í því að fá að vita hverja okkar þér metið meira. Veljið á milli! — Góða Valentine, hugsið þér nú skynsamlega um þetta. — Eg kæri mig ekkert um neina skynsemi. Ef þér viljið að eg sé vinur yðar framvegis, þá verðið þér að* afneita Miss Glinton. Góða nóttl Og áður en hann gæti áttað sig, var hún komin inn í stofuna og hafði boðið hettogaynjunni góða nótt. — Bertrand, kallaði móðir hans um leið og hún lagði frá sér bókina — 439 — Y Áfrii YööXNGtAIJ O. Johnson & Kaaber. M ootr. Brandisssnaca KaupsngiinshSfa vásryggir: híis, alls- koaar vöruíor’ða 0. s. írv. geg« eiösvoða fyrir lægsu iðgjaid. Keimakl. 8— 11 f. h. og 2—8 e. b. á Anuturst/’o í (Búð L. NidseB). N. B. NlehseEi. Gunnar Egilsön skipamiðlari. Tais. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjé- Stríðs- Brunatr/gQSngar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »W OL6A«, Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Rej'kjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfitði: kaupm. Daníel Berqmann. Trondhjems vátryggingarféiag h.f. Aiiskonar brunatryggíngar. AðalHmboÖsmaðar CARL FINSEN. Skólavörðastíg 25. Skrifstofntimi 5'/s— 6‘/» sd. Taisími 881 Allskonar vátryggingar Trolle & Rothe. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðdumboðsmenn: 0. Johnsoo k Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögm., Kirkjustr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215. og reyndi að verjast geyspa. Þú ættir ekki að vera lengur úti í nátt- kulinu. Valnntine er farin að hátta- Mér virtist hún mjög þreytt. Hg! ætla líka að fara að hátta. Hún leit áhyggjulega framan í soo sinn, er hann kom inn. Hún sáað það var áhyggju og raunasvipur * honum. Ó, að hann væri eins 08 aðrir synir, og vildi trúa móður siuu1 fyrir öllum raunum sínuœ og sorguu1- — Það er kalt úti, mælti húu enn, og mér sýnist þú ekki verfl frískur, Bertrand. — Eg er alheilbrigður, mælti hauD* Þú berð svo miklar áhyggiur 010 vegna móðir mín, að þú ímyu a þér það sem ekki er. . Hertogaynjan varp öndinni ra le§— Eg ætla að reykja vindil bjgj úti áður en eg fera að hátta, - hann enn. Góða nótt móðir » — 44° —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.