Morgunblaðið - 12.04.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.04.1917, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ VAruhúsið hefii fjölbreyttast úrval af als- konar íataeínum Kornið i tima, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrasf Ráðskona óskast til Austfjarða í sumar. Hátt kaup í boði. Upplýsingar á Bar- ónsstíg 22, uppi. 14. maí er til leigu loftíbúð fyrir fámenaa fjölskyldu, á ágætum stað í bænum. Grettisg. x, uppi. Wimza ^ff Ráðskonn, vinnumann og kanpa- konnr vantar frá 14. mai. Upplýsingar hjá K. Uagbarð, Langavegi 24 C. Litið herbergi með húsgögnnm úsbast fyrir einhleypan mann yfir mai og júnímánnði. R. v. á. 1—Í herbergi með húsgögnnm, ósk- ast til leigu frá 14. mai, belzt nálægt mið- bænnm. Tilboð merkt »14. mai* leggist á afgr. Jforgnnblaðsins. tJapaé ^ Siðastliðinn föstudag tapaðist á götnm bæjarins gylt brjústnál með stórum steini. Skilist gegn fnndarlannnm i Bergstaða- stræti 66, nppi. cTunéið Harðnr hattnr fnndinn á Aðal- stræti i fyrrakvöld. Yitjist i Yallarstr. 4. ■M Tilboð óskast um að rífa skipflakið »Freyr«, sem liggur skamt fyrir innan Rauðará. vq •••uiww a qqusqimi O. Johnson & Ka&ber. Nánari upplýsingar hjá T. Frederiksen, Timbur- og Kolaverzlun Reykjavík. Symarglel; stúdenta verður haldin síðasta vetrardag í Iðnaðarmannahúsinu. Hefst kl. 7 með dansi. Borðhald um náttmál (2 réttir og ábætir). Sumri fagnað urn miðnætti með ræðum, kvæðum og söng. Listar liggja til áskriftar í bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. — Aðgang hafa allir stúdentar og 6. bekkingar Mentaskólans. Stjórn Studentafélagsins. vátryggir: hnss, htt»g8ga, ■ korrnr vðrutorSa o. s. írv. geg* eidsvoöa fyrir iægsu iðgjidd. Heimakl. 8—12 f. h. og s—8 e. h. í Austurstr, 1 (Báð L. NirísesJ.. N. B. Nlotsen. OuDsar Egilsoa skipamiftiari. * Tals. 479. Veltusundi í (uppij Sjé- Stríðs- Brunatrygglngar Skrifstoían opin ki. 1.0- .4. Brunatryggið hjá » W OL6A<. Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík. Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berpmann. Danskensla. Undirritaður tekur við nemendum á nýtt mánaðar-námsskeið í dansi. Kenslan byrjar næstkomandi fimtud. 12. apríl. Listi liggur frammi til áskriftar í Confektbúðinni og hjá Mortensen rakara. Júlíus M. Guðmundsson. Kartöflugarðar. í Skólavörðuholti geta menn fengið leigt land til kálgarðsræktunar. Átsleigan er 1.4 aurar fyrir hvern fermeter. Umsóknir sendist bæjarverktræðingnuin, fyrir langardag 21. apríl. Þeir, sem höfðu land til ræktunar í fyrra á þessum stað, ganga fyrir öðrum, ef sótt er i tæka tíð. Trondhjems vátryggingarféiag h.i. Aliskonar brurtatryggingar. Aðalcmboftsmaftar CARL FINSEN. SkólavörÖastíg 25. Skrifstofatimi 5’/s—6‘/s sd. Talsijsi 3hl Allskonar vátrygglngar Trolle & Rothe. Geysir Exporí-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber Borgarstjórinn í Reykjavík, 11. apríl 1917. K. Zimsen. i OLAFUR LARU8SON, yfirdómslögm., Kirkjastr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215. — Miss Glinton; — það er eina konan sem mér er illa við og eina konan sem hefir vakið afbrýði hjá mér. Ó, segið ekki að það sé húnl' Og svo kastaði hún sér á kné, lagðist fram á hægindastól og fól andlitið í höndum sér. Hann hafði aldrei séð neina konu gráta eins og hún grét þá. Og hann stóð þarna ráðalaus, langaði til þess að hugga hana, en gat það ekki. Honum hafði oft liðið illa síðan hann misti Naomi, en aldrei hafði neitt gengið honum svo til hjarta, sem það að sjá Valentine nú og geta ekki huggað hana. — Valentine, mælti hann blíðlega. Hvert einasta tár, sem þér fellið eykur á raunir mínar. Hvernig á eg að hugga yðurf Eg viídi heldur að eg hefði dáið, en að hryggja yð- ur svol Hreimurinn í málrómi hans hafði meiri áhrif á hana heldur en orðin, og hún reyndi eftir mætti að stilla harm sinn. — Látið yður eigi þykja fyrir því að eg græt, mælti hún. Eg hefi haft gott af því að gráta. En er þetta alveg satt — en enginn efi á því að það sé satt. — Eg ^é enga ástæðu til þess að vefengja það sem Droski segir. Hann hefir fært full gildar sönnur á það. En, Vaientine, þetta er líkara skáld- sögu eða æfintýri, heldur en dag- legum viðburðum. Eg hefi oft borið áhyggjur út af því að Naomi mundi verða að vinna baki brotnu fyrir lífinu, en aldrei hefði mér getað komið til hugar að hagur hennar væri svona. — Nei, það hefði eg heldur eigi getað gert mér í hugarlund, mælti Valentine. En það breytir öllu ef hún er konan yðar og það sem mér féll verst við hana áður virðist mér nú ofur eðlilegt. Hún átti heimt- ingu á því að þér væruð með henni og tækjqð hana fram yfir mig. En hvers vegna hefir hún dulist fyrir yður? Það get eg ekki skilið. — Eg skil það eigi heldur og þess vegna varð eg að segja yður frá þessu og fá að heyra álityðar. Hvers vegna kom hún hingað til Lundúna, ef hún var einráðin i því, að koma aldrei framar til mín ? Hún hefir að vísu eigi sózt eftir því að kynn- ast okkur, en það hefði verið auð- veldara fyrir hana að forðast okkur heldur en heimsækja okkur. Og aldrei hefir hún reynt að sneiða hjá okkur. — Nei, það hefir hún ekki gert mælti Valentine. Það er alveg satt. — Eg skil eigi framkomu hennar, mælti hann. Hvers vegna forðast hún mig eigi, ef hun ætlar aldrei að kannast við mig? Og hvers vegna hefir hún eigi þegar sagt mér frá þvi hver hún er, ef hún ætlar séí að koma til mín aftur? — Það er óskiljanlegt, mælú Valentine. Ef til vill er hún að bíð& eftir því að vita hvort ást yðar sc nógu sterk til þess að hún þori að kasta grímunni. — Eg he!d að hún kæri sig eklú um það að eg þekki hana, m*ltJ hertoginn. Og væri eg ekki aWe^ viss um það, að Droski fer með mál, þá mundi eg ætla að þetta vserl alt saman draumur. Hann andvarpaði og masllJ sV° enn: — Þegar hann hafði sagt ®ér up£ alla sögu, þá fór eg að sjá ha° — 500 — — 501 — •— 502 503 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.