Morgunblaðið - 19.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1917, Blaðsíða 4
4 WCKGUNBLAÐÍÐ I Vöruhúsi hefir fengið stórt úrval af fá- séðum vörum, nýtt útp:kkað daglega. — Enskir dömuregn- frakkar, siðasta týzka, ávalt édýrasf Grjótverkfæri f.íst 1 j 1 Ei/íki Bjarnasyni, Tjarnargotu II. :tTjr^uemBesmx» Nýlegt, ágætt kvenhjól, lítið notað, vandaðnr söðníl og handvagD, selzt með tækifærisverði, Grettisgötn 44 A. N o k k r a r birgðir af reiðtýgjum, ak- týgjum, tÖ8kum og ýmsum ólnm. Einnig etærri og smærri t j ö 1 d úr égætu efni, Grettisgötu 44 A. Eggert Kristjáneson. <Ssiaa 2 ungir og reglusamir p i 11 a r óska eftir 1 stórri stofu eða tveimur gamliggj- andi herbergjum nálægt M.ðbænnm, frá 14. mat n. k. til 14. maí n. k. Borgun fyrirfram, ef óskað er. Tilboð merkt 555 leggist inn á afgrciðsla Morgunbl. fyrir 25, þ. m. r'Jinna jjg Dugleg b t á 1 k a óskast frá 1. jálí á Laugavegi 56, uppi. S t á 1 k a óskast á sveitarbeimili við «jó nm skemmri eða lengri tima. Ritstj. visar á. ^ €?unóié B ö g g u 11 mrk. Margrét Guðmunds- dóttir, Steinum undir Eyjafjöllum, varð eftir á Laugavegi 70, hjé Austanmönnum, síðast i marzmánuði. Vitjist þangað gegn borgun auglýsingarinnar. Tilboð óskast um að rífa skipflakið »Freyr«, sem liygur skamt fyrir innan Rauðará. «#*• V A T o 1 'N® AiR 3JLO&S' it & I' M sjð- o| sMdsY^trygÍDftr, O, Johnson A. Ksah&r. Nánari upplýsingar hjá T. Frederiksen, Timbur- og Kolaverzlun Reykjavík. Jiús íií söíu tvær Rœélr, á Bczta stað i Bœnum. JSaust ill iBú&ar 1. oíii. í fíaust ^íppí. á afgr. Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu við hafnargerðina í Vestmannaeyjum frá miðjum maímánuði. — Semjið%ið Benedikt Jónasson verkfræðing. Hittist á hafnargerðarskrifstofa Rvíknr alla virka daga. Stúlka óskast í vist 14. mai. Hátt kaup. R. v. á. .-...ai Hádskona óskast til Austfjsrða i sumar. Hátt kaup í boði. Upplýsingar á Baróns- stíg 22 (uppi). Til matjurtaræktunar fæst leigt í sumar í Reykjahverfi í Mosfellsðveit girt og brotið land að stærð 3600 □ metr. Tilboð sendist fyrir 18. þ. mán. Steindóri Björnssyni, Tjarnargötu 8, er gefur nánari upplýsingar, ef óskað er. Bezt að augiýsa i Morgnnbl, M Igl, octr. BnuidaíssriöGe k)SKþ!liaiSWÍ>h©/R váwyggir: hw, ít’ósgðgn, atljfö- koniur vöi'UÍorða o. s. firv. geg*., dðsvoða fyrú' lægsta iðgjald. Heíœakl 8—12 f. h. og 2—8 ttA-, i Auatnrstr. 1 (Búð L. Niehe& j. N. B. Nielsen. Gunnar Egiison skipamiðlari. Tals. 479. Veitusundi 1 (upp Sjé- Stríðs- Brufiatryggimjar Skrifstofan opin k i. t o 4, Brunatryggið hjá »WOL6A«, Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson, Reykjavík, Póstíiólf 385. Umboðsm. í Hafnarfiiði: kaupm. Daniel Berqtnann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryg'gingar. AÖalumboðsmaður CARL FINSEN. Skólavörðustig 25. Skrifstofutími 51/,—-61/, sd. Talsimi 381 Allskonar vátryggingar Trolle & ítothe. Geysir Export-kaffi er bezt. AÖalumboðsmenn: ö, lohnson & Kaaber OLAFUR LARU8SON, yfirdómslögm., Kirkjnstr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215, — Þessi mynd hefir tnér jafnan þótt mjög vænt um, en eg vissi eigi fyr að þér ættuð frummyndina. Þá þaut blóðið fram í andlit hans og augu hans leiítruðu. Hann gekk alveg að henni. — Naomi! hrópaði hann og það var sár angistarhreimur i röddinni. Naomi, þú mátt eigi fara svona með mig. Þú verðui að hlusta á mig? Hún leit á hann með undrunar- sv:p. — Naomi, hlustaðu á mig, mælti hann. Heldurðu að eg sé alvel til- finningarlaus? — Eg hygg, mælti hún kuldalega, að þér hafið mist vitið. —Þú gerir mig vitskertan, Naomi, mælti hann, Naomi talaðu við mig, eg grátbæni þig, talaðu við migl — Já, þá vildi eg helst biðja yður að lofa mér að komast á burtu héð- an. Eg hefi ekki vanist því að vera með ærum mönnum. Hún ætlaði að ganga fram hjá honum, en hann stöðvaði hana. — Nei, þú færð ekki að fara fyr en þú hefir hlustað á mig. — Eruð þér alveg vitlaus? mælti hún og eldur brann úr augum henn- ar. Ætlið þér að hafa mig bér nauð- uða? Eg halla á hjálp ef þér lofið mér eigi að fara. — Nei, sjálfs þín vegna máttu það ekki. Þú verður að hlusta á mig Naomi! — Naomi! endurtók hún óþolin- móðlega. Hvers vegna kallið þér mig Naomi? — Hvers vegna? Vegna þess að það er þitt rétta nafn. Það er nafn þeirrar konu sem eg unni framar öllu öðru — konunnar minnar, sem eg misti vegna óþokkaskapar míns. — Þetta er mjög skáldlega sagt! mælti hún. En hvað kemur það ir.ér við? — Kemur þér það ekki við ? hróp- aði hann. Þú ert Naomi — konan mín? Hún rak upp hæðnishlátur. — Mér þætti gaman að vita hvort þér eruð heldur fullur, eða band- vitlaus. — Eg er hvorugt, mælti hann stillilega. Eg endurtek það — þú ert konan mín, sem eg misti fyrir tíu árum — konan, sem eg hefi leit- að um allan heim og syrgt sárt.... Hann þagnaði skyndilega, því að honum hnykti við að sjá hvað hún varð reiðileg á svipinn. — Lofið mér að komast héðan. Mér kemur ekkert við hvað þér hafið mist — leit yðar, né sorg yðarl Snertið ekki við mérl — 534 ~ — Þú eit konan mín, Naomi, og eg hefi rétt til þess að tala við þig! — Þetta fer að verða skemtilegt, mælti hún. Það er þýðingarlaust að reiðast, því að þetta er aðeins hlægi- legt og eg býzt við að þér viljið ráða þvi hvað þér ætlið að halda þessum skrípaleik lengi áfram. Eg kemst eigi héðan, svo að það er bezt að eg bíði þangað til þér hafið jafnað yður aftur. Hún tók sér sæti og gteiddi blæ- væng sinn kæruleysislega í sundur. En hann vissi það eigi að hún varð að setjast vegna þess að hún riðaðí svo á fótunum að henni lá við falli- — Eg verð að biða þess að p& jafnið yður, mælti hún enn. £° þetta skal verða mér til varnaðaf* M£r datt eigi í hug að eg ætti oeitc á hættu með þvi að fara frá vinum mínum til þess að skoða myndir, ea — 532 — — S33 — — 535 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.