Morgunblaðið - 29.04.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 29.04.1917, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sjótmntt. t>ér fáið fjvergi ódýrari ©íiustafiRa, (Blíujafifia, (BííuBuxur, Sjófiafta, cKogaraBuxur, ^Doppur, eti í Brauns verzíun. lega. Þar rikir alvara og þögn sorg- arinnar. En við sera fáum að búa i friði og njótum daglega friðar og ánægju á heimilum okkar í hópi vina og vandamanna, — þökkum við guði fyrir öll gæðin, sem við þiggjum úr hendi hans? Og erum við svo fá- tæk í anda að við höfum ekki ráð til þess að senda hlýjar hugarkveðjur þeim hinum mörgu, sem þjást nú og líða um víða veröld? Erum við ekki fær um að leggja oss þá að hjarta og lyfta þeim með brenn- andi bæn i hæðir til hans, sem »heyrir barnsins andardrátt«? Getur oss eigi hlýnað um hjartað er við heyrum sannar sögur úr dag- legu lífi þeirra manna sem harmarnir þjá og söknuðurinn þjakar? Betur að svo væri. Guörún Lárusdóttir. Frá stjórnarbyltingunni í Rússlandi. Danskur maður segir frá. Danskur maður, sem hefir verið ráðsmaður á búgarði í miðju Rúss- landi í fjögur ár, komst á burtu úr Rússlandi rétt í hann mund er stjórnarbyltingin hófst og sagði hann >Poetiken« þannig frá því, sem fyr- ir hann bar: — Við komum frá Moskva og þar var alt með kyrrum kjörum. I Tula dvaldi eg í tvo mánnði ogþar var alt kyrt líka. Það er þess vegna Híkið 8i lal mim! Bréf frá Vínarborg.1) Ungverjaland er merkilegt og Ma- gyarar eru fáum líkir. Þeir eru stæri- látir og þráir. Þeim verður eigi þok- að skrefi lengra, heldur en þeim sjálfum sýnist, hvorki með hótun- um eða ginningum. En þeir eiga fáa sína líka í gestrisni, riddaraskap og meðaumkun. 1 mörgum löndum finst aðals- mönnunum að bændurnir séu af öðru og auðvirðilegra sauðahúsi heldur en þeir sjálfir og að eins skapaðir til þess að þrælka og hlýða. En aðallinn í Ungverjalandi, sem á rót sína að rekja aftur til daga Arpáds, segir um bændurna á slétt- unni: — Þeir eru höfðingjar hver og einnl J) Lauslega þýtt úr »Politiken«. vitleysa, að stjórnarbylting hafi fyrst brotist út inni í landinu. Hún hófst í Petrograd laugardaginn io. marz. En það voru verkföll, t. d. í Tula. Þar eru stórar verksmiðjur, sem veita 30 þús. manna atvionu. Þeir heimtuðu brauð og snertu ekki á neinu verki fyr en þeir fengju það. 2000 ungir verkamenn, sem héldu að þeir mundu fá mat, gerðust verk- fallsrofar, en þeir voru sendir til vígvallarins og fengu eigi einu sinni að kveðja ættingja sína. Það var hegningin fyrir það, að þeir höfðu lagt niður vinnu. Um miðjan sunnu- dag kom eg 11 rússnesku járnbraut- arstöðvarinnar í Petrograd, og þar var eigi hægt að fá neinn ökumann. Það var einnver órói í fólkinu þar og komumst við fljótt að því hver orsökin var. Hún var áú, að það var eigi nema einstaka maður, sem vildi gerast verkfallsrofi. Eg náði í vagn, en þegar eg kom til Newski- torgsins, var vagninn stöðvaður, og margir menn kölluðu í senn til vagnstjórans: »Hvert ætlar þú að fara?« Og svo var tekið í taum- ana og hestinum snúið við. Eg gekk út á götuna og sá nú að þar var alt fult af lögregluþjón- um og hermönnum. Nokkuð lengra burtu hafði safnast saman múgur og Aðallinn drotnar ekki yfir bænd- unum og bændurnir skríða eigi i duftinu fyrir aðlinum. Brytinn hjá herramanninum er svo einráður í kjallaranum, að eigi koma önnur vín á borðin heldur en honum sýn- ist. Bróðir óðalshöfðingjans bað hann um nokkrar flöskur af góðum Tokayer. Og svarið var: — Já, eg skal gera fyrir þig það sem eg get. En þú veizt að það er eigi hlaupið að því að fá þann gamla (brytann) til þess að láta neitt af mörkum. Að minsta kosti verður þú sjálfur að leggja fram flöskur, því að eng- inn mannlegur máttur gæti nokkru sinni fengið hann til þess að láta flöskurnar fylgja með! Sléttubóndinn vinnur þegar hon- um sýnist — tuttugu stundir í sól- arhring meðan á uppskerunni stend- ur. En mánuðum saman gerir hann varla handarvik. Hann metur frjáls- ræðið meira heldur en fé. Og setji hann son sinn til menta, þá er hon- um það raun og veru þvert um geð. Hann miklast eigi af því að margmenni. Og hvaðanæfa kom fólk, menn og konur, ungar stúlkur og smábörn, og var svo að sjá, sem enginn hefði hugmynd um það sem fram var að fara. Lögreglan skaut á múginn. Eg var kominn inn í þrengsli og irafár, sem var svo ljótt að eg get eigi lýst því. Framan við mig sá eg marga hniga til jarðar. Eg sá heldri menn, konur og ung- ar stúlkur hlaupa i dauðans ofboði fram á akbrautina, en þar voru þau undir eins skotin. Mörg börn voru lika drepin, og göturnar löðruðu í blóði. Hermennirnir hreyfðu sig ekki og þótt þeir væru með alvæpni, þá skutu þeir ekki. Eg sá jafnvel nokkra liðsforingja falla fyrir kúlum lög- reglunnar, ef þeir gengu fram'úr fylkingunum. Og það var furða að eigi skyldi alt fara í bál og brand milli lögreglunnar og herliðsins. Líkin lágu á götunum þangað til múgurinn hafði tvístrast, en það varð eigi fyr en eftir all-langan tima, því að verkamennirnir óttuðust eigi lög- regluna, þótt hún dræpi marga þeirra. að eiga lögfræðing fyrir son. Og deyi sá sonurinn, sem átti að taka við búinu, þá bregður lögmaðurinn við, fer burt úr borginni og gerist bóndi. Leiguliði nokkur hafði tekið til fósturs fimm systurbörn siu, sem voru foreldralaus. Kona hans deyr og hann fær sér ráðskonu. í fyrra fellur hann í stríðinu. Hvað gerir nú óðalseigandinn? Hann þykist vita að hinn fátæki leiguliði hafi tekið börnin að sér til þess að þau ættu heimili, og hann ákveður að það heimili skuli ekki hverfa úr sögunni. Gefur hann börnunum húsið og jörðina, kú og grísi og ræður ráðskonuna til þess að sjá um heimilið þangað til elzta stúlkan er orðin svo stór að hún geti það sjálf. Árið 1903 gaf Ungverjaland börn- unum þann rétt, er líklega á hvergi sinn líka. »Vanrækt« börn (og þar með er átt við öll þau börn, er for- eldrarnir geta ekki eða vilja ekki ala upp, óskilgetin börn o. s. frv.) Frá heimför Bernstorff. Brezka blaðið »Daily Express« seg- ir sögu af mjög grunsamlegu kofforti, sem fundist hafi um borð í »Frede- rik VIII« þegar skipið var rannsakað í Halifax. Koffortið var sent af sænska ræðismanninum í New York og átti að fara til Stockhólms. En áður en skipið færi frá New York hafði aðalkonsúll Svía innsiglað kof- fortið. í Halifax sagði einn af farþegun- um, sem var þó eigi stjórnarsendi- maður, heldur kaupmaður, að hann hefði koffortið í fari sínu Hann sagði að í því væru ýms sendiherra- skjöl og hefði yfirkonsúll Svía beðið sig að fara með það til Stockholms. Þótt ræðismenn megi eiga von á því, að sendingar þeirra séu rann- sakaðar, þá hefði koffortið þó kom-- ist leiðar sinnar, ef skoðunarmenn Breta hefðu eigi tekið eftir því að innsiglið var brotið. Þóttust þeir vita að það mundi hafa verið gert á leiðinni milli NeV York og Halifax, og grunaði þá að í koffortinu mundi vera eitthvað annað heldur en skjöl frá sænska ræðismanninum til stjórn- arinnar í Sviþjóð. Þess vegna lögðu þeir hald á það. Var nú skorað á ræðismann Svía að gefa opinbera yfir- lýsingu um það að í koffortinu væri ekkert annað en skjöl frá honum til stjórnarinnar sænsku og átti síðan að opna koffortið í viðurvist fulltrúa’ ræðismannsins og embættismanna Breta. Ræðismaðurinn neitaði að gefa slíka yfirlýsingu og var þá kof- fortið flutt í land i Halifax og síðan sent til Englands undir umsjá her- manna og lögregluþjóna úr Scotland Yard. Hélt »Daily Express« að kof- fortið mundi flutt til sænska sendi- eru alin upp á kostnað ríkisins. Og sé eitthvert þessara barna spurt um það í skólanum hver sé faðir þess, þá svarar það djarflega og frjálslega: Ríkið er faðir minnl Ungverjaland á 75,000 fósturbörn og á hverju ári leggur það tíu milj- ónir króna á borð með þeim. Það er eígi hægt að ala upp barn fyrir 133 krónur á ári. Ríkið reisir eigi ölmusuhús og lætur eigi börnin í hendur þeirra er lægst bjóða. Öll- um börnunum er komið fyrir í 400 auðugum og heilnæmum sóknum meðal bændanna. Fyrir ungbörn eru goldnar 21 kr. á mánuði, fyrir börn 1—2 ára 10 krónur á mánuði og fyrir börn frá 2—7 ára að leins 8 kr. Auk þess greiðir ríkið skóla- fé, læknishjálp og fatnað, þegar þess er æskt. Meðgjöfin hefir ekki verið hækk- uð í striðinu, þrátt fyrir það þótt alt hafi margfaldast í verði. Með öðrum orðum hafa Ungverjar oú fyrst sýnt það ótvirætt hvað þeif eru barngóðir, þvi að hver bón 1*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.