Morgunblaðið - 30.04.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 30.04.1917, Síða 4
4 Hámarksverð. Tafla sá er hér fer á eftir sýnir öll þan liáœarksverð er sett hafa verið og mnn hætt inn á hana nýjnm hámörknm jafn- harðan og þan koina, svo eð fólk geti altaf séð hvaða gjald má taka af þvi fyrir þessar vörnr: Rjúpnr kr. 0.35 hver Rjómabússmjör — 3.30 kg. Annað smjör ósvikið — 3.00 — Smáfisknr og ýsa ósíægð — 0.24 — — — — slægð — 0.28 — Þorsknr ósiægðar — 0.28 —. — slægðnr — 0.32 — Heilagfiski — 0.40 — Hvitasykur bg. — 1.20 — Stey t sykur — 1.00 — HátMægðnr þorsknr (inn- volslaus en tneð hans) — 0.26 — Hálfslægður smáfisknr og ýsa (innvoisiuns en með haus) — 0 23 — K....... cJÍQnsía _< Ensku og dönskn kenni eg undir- ritaðnr, sem befi stundað nám i Eoglandi og Dánmörku. Odýr timakensla. Tii. EjartansRon, Hotel Island nr. 7, heima kl. 11—12 eg 5—6. JS&éga Herbergi »möbleret« óskast strax, helzt nál. Miðbænum. R. v. á. "—————————— ^ Winna ^ S t ú 1 k a óskast tii að ganga gestum fyrir beina. Uppl. Bræðraborgarstíg 3 B. psfiapur I ■. Matarsild fæst keypt _hjá Árna Nikulis- syni rakara. Eitt a n k e r i ca. 100 kg., lóðarrnllu, sargmaekinu og sildarklippur ern til á Norðnrstíg 3. Land til kartöflnræktaaar €r til leigu til nokkurra ára. Menn snúi sér til Einars Jóns- sonar, Hverösgötu 82. uppi. Bezt að augiýsa i Morgunbl, 1 í • • cro ln——I f" WalTít^ öe forenede Bryggerier. daglegir s j ó m o n n geta komist að semlhásetar á seglskipimi ,Alliance“, sem fer hóðan til ísafjarðar og þaðun til Spánar. Hátt kaup í boði. Eonfremur tvo sjómenn til ferðarinnar til ísafjarðar. Menn snhi sór nm horð til skipstjórans eða til Bmil Strand i Nýhöfn. Jf&w, v / **esgi| Hr ?UHrjggiIlgar O. iohneon A X?$r.t. igL octr Br&HöigsfiiBfi 'iay&á,: htöi, himg&gn., nU» kontr vöríiíorda o, s. /rv. %<&>.& :’ofí i 'vrir lasgsta iðgjsll. f?eiœskJ 8—12 ?. h. og 2—S e. b, i' Ansi-J2.rstr» í (Báð L. Nielssf.) * 5L B. Ni ^iiai :giison skipamiðlari. ]>.is. *'/y. Veitusundi t (uup Sjé- Strsðs- Brunatrygglagsr Skrifstofan opin kl. vo- 4. Brunatryggið hjá »WÖL6A«. Aðaluuvboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel- Berqtnann, Trondhjetns vátryggingarfélag h.f, Allskonar brunatryggíngar. Aðalumhoðsmaður CARL FiNSEN. SkólavörðuBtig 25. Skrífatofutimi 5'/s— 6‘/» ad. Talsimi 381 Allskonar vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429. Trolle & Rothe. Export-kafn er bezt. Áðaíumboðsmenn: 0, Johnson & Kaabor OLAFUR LARU8SON, yfirdómalögm., Kirkjustr 10 Heima bl. 1—2 og 5—6. Simi 21ö það er ekki hægt að segja hverjar afieiðingar það hefir að eg kvænist. Það getur vel verið að eg eignist syni og dætur. — Þess óska eg af alhug, svaraði hún. Mér mundi eigi þykja jafn vænt um neitt eins og það að þú ættir bæði konu og börn. Trúir ■þú því ekki? — Jú, eg trúi því. Þú hefir altaf verið svo góð. En eg vil að þú at- hugir það að framtíð þín bfeytist þá er eg kvænist. Ef þú hefir erft al- eigu mína, þá hefðir þú orðið ein- hver auðugasta konan í heiminum. Eg veit samt eigi hvort þú hefðir orðið neitt sælli fyrir það. — Nei, það hefði eg áreiðaniega eigi orðið, mælti hún. — Eg hefi hngsað mikið um þetta, mælti hann. Um nokkurn tíma forðaðist eg Lady .Bella þín vegna, svo að þú gætir eígi vænt mig þess að eg vyfi þnu loforð, sem mér fanst eg hafa gefið þér. En satt að segja — eg get eigi lifað átv hennar. Áður en eg kyntist henni vissi eg eigi hvað Hfíð er dásamlegt. Eg hefi fram til þessa notið auðæfa minna og álitið að það væri hin eina sama gleði í þessnm heimi. En sá mis- skilningurl Síðan eg kyntist Lady Belle hefi eg fundið paradís á jörðu. — O, hvað mér þykir vænt um að heyra þetta, mælti hún lágt og það komu tár í augu hennar. — Eg hygg að hverjum manni eigi að auðnast það að elska einu sinni á æfinni, mælti hann. Ef eg hefði dáið i fyrra, þá hefði eg farið á mis við þá mestu sælu, sem manns- hjaitað þekkir. Og nú hefi eg verið að hugsa um þig, barnið mitt og hvernig á því geti staðið, að þú sem - S8? - ert svo fögur og yndisieg, skulir hafa brynjað þig gegn ástinni. Hún horfði á hann og raunalegt bros lék um varir hennar. — Hvers vegna ætlar þú að kvæn- ast, frændi minn ? spurði hún. — Vegna þess að eg elska kon- una og hún elskar mig, svaraði hann hiklaust. — Geturðu þá eigi ímyndað þér hvers vegna eg vil ekki giftast? mælti hún. — Ó, ást þin er bundin, hrópaði hann og var svo mikill sorgar- hreimur i málrómnum að henni hnykti við. Hún hafði eigi búist við þvi að hann væri svo fljótur að skilja. — Já, það er satt, svaraði hún dauflega, og héðan í frá mun eg hvorki elska né giftast. Spurðu mig einkis, þvi að eg get eigi svarað neinum spurningum. Það eru mörg ár siðan ást mín var svikin, og ef þér þykir vænt um mig, þá skaltu aldrei framar minna&t á þetta efni. Segðu mér nú heldur eitthvað um Lady Belle. — Hún hefir lofað því að verða konan mín. Hún eiskar mig — já, það er satt, þótt hún sé aðalborin kona, þá elskar hún mig. Eg hefi sagt henni alia æfisögu mína og eg hefi sagt henni það, að þú sért frænka mín, en ekki dóttir mín. Henni brá mjög i brún, en eg sagði að þú hefðir verið svo lengi fósturdóttur mín, að það væri eigi nema eðlilegt að eg kallaði þig dótt- ur. Eg bað hana að minnast eigi á það við neinn mann. En vegna þess að eg hefi nú um mörg ár talið þig einkaerfingja minn, þá verð eg nú, áður en eg^kvænist að gera - 585 - 582 — S84 —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.