Morgunblaðið - 11.05.1917, Page 1
/
1
Föstudag
11.
mtíi 1917
4. argangr
186
tölublaö
Ritstjórnatsími nr 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
Gamía Bio
Undir gálganum.
Framúrskarandi failegur og áhrifamikill sjónleikur
í 4 þáttum og 125 atriðum
eftir Laurids Skands
Snildarvel vel leikmn af þektum dönskum leikurum. Þar á meðal
Einav ZangenÞerg,
sem leikur aðalhlutverkið frá byrjun til enda myndarinnar —
Ennfremur leika hér
Bnfon de Verdier, Litian Zangenberg,
Tifei) v. Haufbacf)
og sonur hennar Tridfjof v. Hauíbacf) (12 ára gamall),
sem í þessari mynd er hreinasta fyrirmynd hvernig röskur drengur
á að vera foreldrum sínum til gagns og sóma.
Ekkert hefir verið tilsparað að fá þessa mynd eins fullkomna
að öllum útbúnaði og hægt er, sem einnig hefir tekist snildar-
lega vel,
W W « íí efa mynd, sem allir ?ilja sjá.
Sýningin stendur yfir iV2 kl.st.
Tölusett sæti má panta í sima 475 til kl. 6 og kosta
75 og 5° auta og barnasæti 13 aura.
Uppboð
á nokkrum lausafjármunum verður haidið við húseignina
nr. 16 við Laugaveg,
á morgun kl. 5 e. hádegi.
Síldarvinna.
&isfiiveiðafilutafálagié „<3slané“ rœéur
Joífi tit siléarvinnu á Siglufiréi, Bœéi
fiartmann og fivenmenn.
^tutfiur þœr, er unnu fijá felaginu
# fyrrQ, sitja fyrir, ef þœr geja sig
fram jyrir fóm þm m.
AUar uppiýsingar á
skrifstofu Jes Zimsens
NÝJA BÍÓ1
Miðnætursólin
Aðalhlutverkin leika: Else Frölich og Nic. Johannesen.
Tölusett sæti má panta í síma 107 allan daginn.
kl. 4--8 síðdegis.
Kveldúltur
ræður konnr og karla til
síldarvinnu
á Hjalteyri i sumar.
Allar npplýsingar gefnar á skrifstofnm vornm
milli kl. 3—5 næstu daga.
Tf.f. Jiveídúlfur.
Að eins í dag og á morgun
verður útsaumabúðin höfð opin (kl. 9—8).
Margt ágætt eftir og verður selt enn þessa 2 daga með niðursettu verði.
Margskonar efni til enn. — Óafgreiddar pantanir verða afgreiddar eftir
16. maí á Lindargötu 7 B, Sími 370.
Utsaumaverzlunin
i 14).
Garðar Gíslason
kanpir næstn daga hanstull, sanðargærnr,
selskinn, kálfaskinn og tónskinn. — Tilboð óskast
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ákvörðun skiftafundar í dánarbúi Þorgríms Stefánssonar
verður húseign búsins nr. 16 við Laugaveg hér i bænum, ásamt tilheyr-
andi lóð, seld á opinberu uppboðl laugardaginn 12. maí næstkomandi,
kl. 1 e. h.
Uppboðið fer fram í húseigninni sjálfri.
Skjöl viðvíkjandi uppboðinu eru til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta
daginn fyrir uppboðið.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. apríl 1917.
Sig. Eggerz,
settur.