Morgunblaðið - 11.05.1917, Síða 3
morgunblaðið
NOTIÐ AO EINS
Þar sein Sunlight sápan er
fuíikomlega hrein
og ómenguð, þá
er hún sú eina
sápa, sens
ófoætt er a’ó
þvo úr fána
knipplinga og'
annað lín.
Reglur
ínu foru þeir Jón Þorláksson verk-
fræðingur, Jónas Þorsteinsson og Skúli
Skúlason. Hefir bæiarstjórnin falið
Jóni Þorlákssyni að rannsaka og gera
tillögur um, hvort hægt muni að afla
eldsneytis handa hænum í námunum í
Dufansdal og er í ráðl, að teknar verði
nokkrar smálestir af kolum og fluttar
á bátum hingað og reyndar hór. Ef
þetta s/nishorn reynist viðunanlega
mun þegar verða byrjað að grafa kol
i stærri stíl.
Brauðseðlar. Frá 20. þ. mánaðar
ganga brauðseðlar í gildi hér í bænum
og meiga bakarar og brauðsalar þá eigi
lengur selja brauð öðruvísi en gegn
afhendingu seðla, svo sem er um aðrar
skamtaðar vörur. Seðlarnir verða gefnlr
út til sex vikna í senn (frá 20. maí
til 1. júlí) og hafa það fram yfir alla
aðra seðla, að þeir eru gefnir út á
nafn. Hverjum manni munu ætluð
1500 gröm af rúgbrauði á viku og 500
gröm af hveitibrauði.
um gölu rtgmiöls, hveitis, krisgrjóna og branSa
í Keykjavík.
„rsitsrsr-HS?-
ur um sölu rúgmjöls, hveitis, hrísgrjóna og brauða x Reykjavxk.
1. gr-
Rúgmjöi má aó eins selja bökurum i Reykiavík, i samráði við
matvælanefnd og með samþykkx hennar . samr4ði við matvæla-
Hveiti má selja bökurum x Reykjavxk, x y ^
nefnd og með samþykki hennar. A sama a
vælanefndm ,gefm M. ^ ^ gegn seðluni, sem matvælaneíndin
gefur út.
2. gr.
Frá og með sunnudegi 20. þ. m. mega bakarar ekki selja
brauð, sem gerð eru að öiiu eða einhverju leyti úr rúgmjölx eða
hveiti, öðruvísi en gegn seðlum, sem matvælanefndxn gefur ut.
3. gr.
Heildsalar, kaupmenn og bakarar, sem verzla með þær vorur,
sem setur um í reglum þessum, skulu á hverjum mánudegi gefa
matvælanefnd skýrslu um kaup þeírra og sölu á þessum vörum
undanfarna viku og jafnframt skila þexm seðlum, sem þeir hafa
tekið á móti.
Bakarar skulu og gefa nefndinni skýrslu um, bve mikið mjöl
þeir hafi notað til baksturs og bve mörg brauð þeir hafi bakað
af bverri tegund undanfai’na viku.
4. gr.
J ouventine er nýkomið i verzlan-
ina Goðafoas, Laugavegi 5. bimi 400.
Mjög fallegir f o r s t o f n s p e g 1 ar
fleiri tegnndir. Verzl. Goðafoss.___
Mikið nrval af rakhnífum og slip-
ðlum. yerzb Goðafoss. _
T i 1 s ö 1 u nýtizku kvendragt ár bliu
Cheviot, mjög Htið notuð. R- v- á.
T i 1 s ö 1 u rúmstæði, nokkrir stólar o.
fl. R. v. ú-
D r a g t i r handa telpum frá 9 13 úra
til sölu. Til sýnis i Austurstræti 5, sauma-
stofunni._____ _
Skrifstofuborð fyrir tvo og skrif-
með skápum og skuffum, óskast
keypt. Tilboð merkt „16“ sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 12. þ- máu.
ifffð
Siglingar Breta.
í brezka tímaritinu >Fortnightly
Review* var eigi alls fyrir löngu
skýrsla um það hvað mörg skip heiðu
komið til brezkra hafna og farið frá
brezkum höfnum á árinu 1916. Sézt
á þeirri skýrslu, að 1 desembermán-
uði hafa til jafnaðar komið 25 skip
til brezkra hafna á dag, en 30 farið.
En í hinum opinberu skýrslum Breta
eru siglingar taldar miklu meiri (t.
d. seinustu vikuna x april hafa komið
Þangað 388 skip.til jafnaðar á dag,
eh 384 farið). Er það von þótt
*öunum finnist þetta skjóta nokkuð
skökku við, þar sem vitanlegt er um
þann usla er kafbátarnir gera á sigl-
ingaleiðum tii Bretlands. En »Poli-
tiken« gefur skýringu á þessu. í
hmum opinberu skýrslum eru lika
lal* öll þau skip, sem sigla milli
hafna í Bretlandi; er talið i hverri
hófn hvað mörg skip hafa komið og
farið og verða þá sum skipin marg-
talin á dag. En í »Fortnightly Re-
vievvc eru að eins talin þau skip,
setn fara frá Bretlandi til útlanda,
cða koma frá útlöndum.
Matvælanefndin gefur út brauðseðla, hveitiseðla og hrxsgrjona-
seðla eftir nánari auglýsingu.
5. gr.
Reglur þessar öðlast gildi þegar í stað.
6. gr.
Brot á móti reglum þessum varða sektum samkvæmt 4. gr
reglugerðar 11. apríl 1917 um aðflutta kornvöru og smjörliki.
Matvælanefnd Reykjavikur, 9. maí 1917.
K. Zimsen. KL Jónsson. Sigurður Jonsson.
Sig Björnsson.
Ein eða tvær konur geU fengið lexgt
herbergi og eldhús. ftruudarstlg 13 B._
EittTða tvö samliggjandi berbwgi,
með eða án húsgagna, óskast til leig
hið fyrsta. R. v- á.______
H e r b e r g i fyrir einhleypan til leigu
Lindarg. 5.______________________ —
Winma $
M a ð u r sem er vanur allri grjótvinnn
óskar eftir atvinnu. Uppl. á Hverfisg. 71.
Unglingsstúlkul 4—16 ára, vant-
ar mig frá 14. maí. Prú Jenny Vestskov,
Lækjargorg 2.
Gr ó ð stúlka óskast i vist frá 14. þ.
m. Agústa Thors, Bjargarstig 15.
Unglingsstúlkn 14—16 ára, vant-
ar mig frá 14. mai. Erú Alice Signrðs-
son, Lindargötu 1.
Stúlka
óskast í vor og sumar á gott heim-
ili í grend við Reykjavík. Upplýs-
ingar á Lindargötu 14, uppi.
Iþróttafélag Reykjavíkur.
Þegnskylduvinna félagsmanna
í kvöld kl. 9
á íþróttavellinum.
Engi félagsmaður má skerast úr
leik nema alvarleg forföll hamli.
S t j ó r n i n.
6 fyams
til sölu nú þegar
n Frnkkn^f 13 I Fjármöikum
wA w w ww ww w 9 & } nýja markaskrá fyiir Kjalarn
NAUTAKJOT
nýslátrað og ágætt. Miklar birgðir í
Matarverzl. Tóm. Jónssonar,
Bankastræti io.
í nýja markaskrá fyiir Kjalarness-
þing, sem enn kunna að vera ókomin,
tek eg við til 25. þ. m., fylgi 1
króna hverju.
Grafarholti, 8. mai 1917.
$jörn Bjarnarson.
E. F. U. M.
Valur æfing i kvöld kl. hálf-
niu síðd. Fjölmennið duglega.