Morgunblaðið - 13.05.1917, Síða 1

Morgunblaðið - 13.05.1917, Síða 1
Sunnudag 13. maí 1917 H0B6 4. argangr 188. tölubiaO Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmið j a Afgreiðslnsimi nr. 500 Trarn jun, TEfinq kíukkan 5 Ttlæíið afíirí {> Gamía Bio <|| Undir gáSgan Framúrskarandi fallegur og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum og 125 atriðum Snildarvel vel leikinn af þektum dönskum leikurum. Aðalhlutv. leika Einar Zangenberg, TJnfon de Verdier, Liíian Zangenberg, Tiíeg v. Jiauíbacf) og sonur hennar Tridfjof v. Kaulbacf) (12 ára gamall), sem 1 þessari mynd er hreinasta fyrirmynd hvernig röskur drengur á að vera foreldrum sínum til gagns og sóma. W er k efa mynd, sem allir vilja sjá. Sýningin stendur yfir i1/^ kl.st. Þess vegna að eins þrjár sýn- ingar í dag, kl. 6, 7'h og kl. 9. fSaiRféíag ^l&yRjaviRur. w Okunni maðurinn varéur hiRinn á sunnuóag Rl. Málverkasýning Einars Jónssonar verður opnuð í dag kl. n f. h. í Verzlunarskólanum. Tðóaksbindmdisfélagið BALDUR Fundur i Bárubúð kl. i^/a á sunnu- dag, 13. Þ- Komið stundvislega drengir 1 Nýir félagar velkomnir. Steindór ^jörnsson, frá Gröf. Síáí-peningakassar í stórkaupum fyrir kaupmenn komu með Flóru til 7. jjaíf-Tfansen. TJÚJTJ BÍÓ Æskuvinir | enskursjónleikur í 3 þáttuméoatr Aðalhlutver.tið leikur hinn góðkunni leikari Maurice Costello Þetta er gamla, átakanlega sag- an um ást tvcggja æskuvina — ást sem getur gieymst um stund en aldrei horfið með öllu — en hér er hún svo snildarlega sýnd að enginn sér þessa mynd án þess að dázt að. Sildarnet * (Reknet) Lóiarbelgir -- Grastoug fæst ódýrast hjá S i g u r j ó n i. Lands bókasafnió. Samkvæmt ix. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins, eru allir þeir, er bækur hafa að láni úr safninu, ámintir um að skila þeim á safnið fyrir 14. d. maimán. næstk., og verður engin bók lánuð út úr safninu á tímabilinu frá 1. til 14. d. maím. Landsbókasafninu 28. d. aprílmán. 1917. Jón Jacobson. Austurstræti 1. Karlm. og Unglinga F0T kaupa menn bezt í Austurstræti L Asg. G. Gunnlangsson & Co. JJgæff fyerbergi til leigu fyrir einhleypan, frá 14. maí, á góðum stað í bænum, Forstofuinngangur. a § Tferíuf Cíausen. Tlefagarn Manilla, síldarnet, silunganet, línubelgir, öngultaumar, fiskilínur o. fl. kemur að öllu forfallalausu innan fárra daga. Oíafur TJsbjarnarson, Hafnarstræti 20. Talsími S90. Netakúlur. koma með e.s. Flóru i næstu ferð. Miklar birgðir. Olafur Asbjarnarson Hafnarstræti 20. Talsími 590.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.