Morgunblaðið - 14.06.1917, Blaðsíða 1
! Fimtmlag
14.
júoí 1917
0R6UNBLAD1D
4. árgangr
219.
tolablað
Riístjórnarsimi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafokkrprentsmiðja
Afgreióslnsími nr. 500
8101
Reykjavtkur
Biograph-Theater
Talslmi 475
Liiðnrijésið.
Ástarsjónl. í 3 þittum, spenn-
and', afarfallegur og mjog vel
leikinn.
Aðalhlutverkin leika
Frk. Emilie Sannom.
og fleiri ágætis leikarar.
Efni myndarinnar er fagurt og
áhrifamikið og góður rómur
gerður að henni þegar hún var
sýnd í Victoria-leikhúsinu í
Kaupmannahöfn.
Tölusett sætl.
Nýja SaxoR-bifreiðin
R. E. 26
íer austur að Ægissiðu í tlag (14.
júni) kl. 2, Nokkrir menn geta
fengið far. — Afgreiðslan er á Nýja-
Landi, sími 367.
John Sigmundsson,
bifreiðarstjóri.
.TErSR
Innilegt þakklæti vottum við öll-
um þeim sem sýndu hluttekningu
og hjálp við fráffll og jarðarför Pá-
línu Ingibjargar Einarsdóttur, og bið-
jum við góðan guð að launa þeim
af ríkdóroi sinnar náðar, er þeim
liggur mest á. *
Fósturforeldrar
Og bróðir hinnar látnu.
Erl. símfregnir.
Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.
Khöfn 12. júní.
ítalir hafa tekið Jania.
Wilson heflr sent Rxiss-
um hvatningarávarp.
Kaupm.höfn 13. júni.
Franska fróttastofan
»Agence Havas* segir, að
Konstantin t^rikkjakon-
ungur hafl lagt niður völd
1 hendur næstelzta sonar
síns, Alexanders.
I
f> Tlýja Bíð. <
Grímumannaklúbburinn,
Sjónleikur um ást og samsæri. Aðaihlutverkið leikur:
Francssca Bertine,
einhver fegursta og frægasta leikkona Ítalíu.
Tölusett sæti kosta 75 aura og almenn sæti 50 aura og barna-
sæti 15 aura. Pantanir mótteknar í síma 107.
;n
Darna-
I
Virksmiðjan Sanifas
hefir níi fengið talsverðar birgðir af efnum til
safígerdar og gosdrykkja,
og geta því hinir heiðrnðn viðskiftavinir
sent oss pantanir sinar n n þ e g a r.
Sðngfélagið ,17. júní‘
endurtekur samsönginn í Bárubúð
í kvöld, fimtudaginn 14. júní, kl. 9.
Aðgöngumiðar seidir í Bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar.
Tíandavinna
Daufdumbraskólatts er fií sýtiis og söfu í dag 14.
júní, kf. io árdegis tií hl 8 síðdegis.
7TJ. Tf). Hasmus.
Kolin íjifáifja!ls.
í fyrrakvöld kom Mjölnir hingað
hlaðinn ýmsum varningi, þar á með-
al voru vélar og ým tæki til kolagraft-
arins i Stálfjalli. Með skipinu kom
einnig Guðmundur E. Guðmundsson,
bryggjusmiður, maðurinn, sera mest
og bezt hefir unnið að því, að hrinda
þessu máíi áleiðis. Hvort sem nokk-
ur verlegur árangur verður af kola-
greftinum eða ekki, þá hljóta ailir
íslendingar að vera honum þakklátir
fyrir þann dugnað og áhuga sem
hann hefir sýnt í þessu máli.
Fyrir tæpum tveim árum mynd-
uðu nokkrir menn í Kaupmannahöfn
félag með sér fyrir milligöngi^ Guð-
mundar E. Guðmundssonar, til þess
að láta rannsaka kolanámur á Vest-
fjörðum. Lögðu þeir hver um sig
fram nokkuð fé til rannsóknarinnar,
og sendu hingað verkfræðing til þess
að stjórna verkinu. 1 fyrrasumar
náðu þeir töluverðu af kolum úr
námunni í Stálfjalli og fluttu til
Danmerkur til nánari rannsóknar.
Sýnishornin voru rannsökuð bæði í
Danmörku og í Svíþjóð, af sænsk-
um mönnum, sem nákunnugir eru
koianámunum í Skáni. Kom þá í
ljós, að kolin höfðu 4—5000 hita-
einingar, en brezk koi hafa 6—7000
hitaeiningar.
Það var nú fengin vissa fyrir því,
að kolin voru vel nothæf, og llk-
legt að kolin mundu batna eftir
því sem lengra er grafið inn í fjall-
ið —
Nú var myndað nýtt félag, nokkr-
ir menn teknir i félagsskapinn í við-
bót, og þeir menn, sem lagt höfðu
féð fram til rannsóknarinnar, fengu
hlutabréf eftir fjárframlögum hvers
einstaks þeirra. Hlutaféð er 3 50,000
krónur, og tekur félagið til starfa
þegar í stað. í stjórn þess eru
Hendriksen stórkaupmaður, Jón
Sveinbjörnsson kammerjunker, Zoyl-
n>er stórkaupmaður, Fenger hæsta-
réttarmálaflutningsmaður og Hertz
stórkaupmaður.
ViBtal við Hendriksen stórkaupm.
Tíðindamaður Morgunblaðsins i
Kaupmannahöfn átti tal við forstjóra
kolanámufélagsins i Kaupmannahöfn,
skömmu áður en Mjölnir fór þaðan.
Sagði Hendriksson svo frá:
— Vér höfum ekkert viljað láta
uppi um áform félagsins fyr en nú,
þegar öllum undirbúningi er lokið.
Vér höfum þá föstu trú, að það megi
reka kolanámuna í Stálfjalli með
góðum hagnsði og að félagið geti
unnið þarft verk fyrir Islendinga.
Vér höfum haft mikla erfiðleika við
að stríða, erfitt að fá vélar og önn-
ur tæki, en oss hefir tekist það, og
nú ætlum vér að byrja að starfa.
Vér höfum fengið loforð um tölu-
vert meira fé, ef þessar 350,000
krónur eru ekki nægilegar, svo að
vegna fjárskorts þarf félagið ekki að
hætta að starfa.
í nánd við námnna æjlum vér að
reisa tvö hús fyrir starfsroennina, sem
verða fyrst í stað 30—35 að tölu.
Skip rnunum vér taka á leigu til
flutnings á kolunum til Reykjavikur.
Um 200 smálestir liggja við nám-
una síðan i fyrra, og verða þær fyrst
fluttar í burt. Aðaláherzluna mun-
um vér leggja á það, að fá vissu
fyrir því, hve stórt koialagið í Stál-
fjalli er. Vér vitum, að þau sýnis-
horn, sem rannsökuð hafa verið, eru
að minsta kosti jafngóð og kolin á
Skáni, en það er eftir að vita, hve
mikið er af þeim. Á' því riður mik-
ið. Gas er mikið í koluuum, sem
vel má nota til suðu, en er miður
gott til ljósa.
Vér höfum þá óbifanlegu trú, að
oss muni takast að útvega Reykvik-
ingum mikil og góð kol í haust.
Einkaleyfi.
Hr. Hendriksen heldur áfram:
Félagið hefir ákveðið að sækja til
alþingis um einkaleyfi til kolagraftar
á ísiandi um lengri tíma. Væntir
félagið þess, að alþingi taki þeirri
máialeitun vel.