Morgunblaðið - 14.06.1917, Page 3

Morgunblaðið - 14.06.1917, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 %_ Æ&nsla _< Kenslu i spánveisku óskar stúlka að fá. Tilboð merkt »S€ sendist afgr. Morgunblaðsins. €%apaé ^ Kvenbudda lítil með ca. 8 krón- um í, tapaðist á leiðinni frá Dóm- kiikjunni suður í Laufás. Finnandi beðinn að skila í Laufás gegn fund- arlaunum. Kvemir hefir týnst í Austurbæn- um. Skilist til Morgunblaðsins. &Funóið Dömuúr fundið. Upplýsingar Þingholtsstræti 8 (uppi). Apothekeí-Medhjælper En yngre exam. pharm. kan faa vellönnet, fast Plads paa Seydisfjord Apothek fra iste September eller senere. Henvendelse til Apotheker Mogensen. H. f. Eimskipafélag Islands. Aiaif Aðalfundur Hlulafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu i Reykjavík, föstu- daginn 22. júní 1917 og hefst kl. 12 á hádegi, Dagskrá: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desem- ber og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning þriggja manna í stjórn félagsins í stað þeirra, er úr ganga samkvæmt félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi i stað þess er frá fer, og einn varaendurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða boriu. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöng'umiðar að tundinum verða afhentir hluthötum og umboðsmönnum hluthata í Báruhúsinu niðri, dagatta 15., 10., 18., 19. og 20. þ. m. kl. 1—5 síðdegis. Rétt til að sækja fucdi félagsins hafa þeir einir, sem staðið hafa sem hiuthafar á félagsskránni 10 daga næstu áður en fundurinn er haldinn (sbr. 10. gr. féiagslaganna). Menn eru vinsamlega beðnir að biðja um aðgöngumiða tyrstu dagana sem af- heudiugin fer tram. . Reykjavik 13. júni 1917. * Téíagssíjórniti. fýrimaður óskast nú þegar. Aðgcngileg kjör í boðl. Menn snúi sér til Halldörs Gunnlögsson Skólastræti 3. Huííupgísur á i krónu kgr. eru komnar aftur í cJfiafarvQrzlun cTémasar *3ónssonarf Bankastræti io. Saltfiskur. Nýr saltfiskur — um 150 vættir — til sölu á 20 kr. vættin. Finnið Bjarna Pétursson, verzl. »Verðanda«. Bergmaður, vanur að síga og veiða fugl i háf, óskast um dálítinn tíma nú þegar. Finnið i dag Ólaf Þorvaldsson Bergstaðastræti 20, uppi, eftir þann tima má hringja upp nr. 18 i Hafnarfirði. Laugakeyrsla, Bæjarstjórn Reykjavíkur annast keyrslu á þvotti til og frá Laugunum með þessum kjörum: 1. Þvottinum skal koma á einhvern af auglýstum afgreiðslu- stöðum í bænum og skal hann vera í sterkum poka með góðu fyrirbandi. Afgreiðslumaður vigtar sendinguna og bindur á bana merki úr járni með áletraðri tölu. Samskonar merki með sömu tölu fær hann þeim, sem með sei^dinguna kemur og verður benni ekki skilað aftur nema gegn afbendingu merkisins. Jafnframt skrifar afgreiðslumaður nafn eiganda sendingarinnar i þar til gerð abók og tekur á móti borgun fyrir flutninginn, sem fyrst um sinn er ákveðin l1/* eyrir fyrir bvert kíló fram og aftur. 2. ökumaður tekur þvínæst sendingarnar hjá afgreiðslumönn- unum og flytur til umsjónarmanns við þvottalaugarnar, sem geymir sendingarnar þangað til þeirra er vitjað til hans. Lætur bann þá bveija sendingu af bendi gegn afhendingu viðeigandi töluspjalds. 3. Þegar búið er að þvo þvottinn 0g láta bann í pokann, skal binda á pokann aftur bið tölusetta merkispjald og fá hann síðan í hendur umsjónarmanns, sem lætur þá aftur af hendi töluspjaldið, er hann tók við áður. 4. ökumaður flytur síðan sendingarnar aftur til afgreiðslu- mannanna í bænum og þangað vitja eigendur hver sinnar sending- ar gegn afhendingu töluspjalds þess, sem við á. Engin sending verOur látin af hendi nema skiiaD sé jafnframt við- eigandi töluspjaldi og er þaO því áríOandi aO gæta þess, aD spjaldiO ekki týnist. Fyrst um sinn eru þessir afgreiðslumenn í bænum: Jón Arnason, kaupmaður, Vesturgötu 39, Guðmundur Jónsson, baðvörður, Kirkjustræti 6 B, Ámundi Árnason, kaupmaður, Hverfisgötu 37, Emil Jensen, bakari, Bergstaðastræti 29, Samúel Ólafsson, söðlasmiður, Laugaveg 53 B. Byrjað verður að taka á móti þvotti kl. 5 síðd. föstudaginn 15. júní og fyrsta flutningsferð farin laugardag 16. júní. Borgarstjórinn í Reykjavik 13. júní 1917. K Zimsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.