Morgunblaðið - 14.06.1917, Síða 4
4
MCRGUNBLAÐIÐ
Vinnulaun
yðar munu endsst lengur en
vanalegá, cf þér geiið innkaup
í íslands stærstu ullarvöru- og
karlmannafata-verzlun, Vöru-
hásinu. Margar vörur. Gam-
alt verð.
Rullnpylsur
góðar og ódýrar,
nýkomnar í verzlun
Ingvars Pálssonar
Konráð R. Konráðsson
læknir
Þingholtsstræti 21. Sími 575.
Héirna 10—12 og 6—7. •
Nýja bifreiðastöðin
Laugavegi 12.
Sími 444 Sími 444
Bifreiðar ávalt til leigu.
Fastar áætlunarferðir milliReykjavíkur
og Hafnarfjarðar.
Afgreiðsla í Hafnarfirði á »Hótel
Hafnarfjöiður«. Sími 24.
Munnhðrpur
hjá
Oóni Hermannssyni, úrsmið,
Hverfisgötu 32.
322 Mnnið það 322
að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27
fæst áyalt leigð í lengri og skemmri
ferðir fyrir sanngjarna borgun.
Sími 322.
Karl Moritz, bifreiðarstjóri.
Bæningjaklær.
setluðu þeir að geyma mig þangað til
síðar. Bn daginn eftir fanet eg í
forðabúri þeirra. Kom þá þangað
leitarlið, eem ætlaði að forvitnaat um
ferðir okkar Price. En það kom
heldur seint, því að Price.var þá
etinn upp til agna, og eg var ekki
annað en kjötkás3a.
Leitarmennirnir höfðumeð sér lækni
duglegan og samviskuaaman mann.
Og þegar hann sá hvernig eg var
leikinn tryltlst hann af brennandi
áhuga. Hann handfjatlaði mig með
dæmalausri nákvæmni, bætti, saum-
aði og teygði alla vöðva þangað til
komin var á mig ofurlítil mannsmynd
aftur. En það var heldur eigi meira,
eins og þér sjáið. En hann bjáslaði
þó i mér lífinu og vitinu. Og hann
var bvo hreykinn af því, að hann
reit um það langa ritgerð og ef hann
er nú ekki háskólakennari í Oxford,
þá er það ekki honum að kenna.
þetta er nú saga mín, ungi maður.
— 29 —
Ilrimatryggingar,
sjó- og strlðsvátryggiDgar.
er til söíu ásamt öllu, sem er um borð í þvi og í
því ástaudi sem það liggnr á strandstaðaum við
Straumnes.
K. B. NieÞen
Brunatryggið hjá » W O L G A * .
Aðaluniboðsm. Halldór Liríksson.
Reykjavík, Pósthólf 385.
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daníel Rergmann.
Tilboð í lokuðu umslagi, auðkend „Goðafoss“
sendist á skrifstofu Trolle & Rothe Reykjavík, í síð-
asta lagi þ. 25. þ. m.
Jonnson öí K^aber.
Det kgl, octr. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgög;n, alls-
konar vörnforöa o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í. Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj
Nokkrar stúlkur
geta fengið atvinnu við garna-
*
hreinsunina í Hafnarfirði.
/
Upplýsingar á
skrifstofu Edinborgar.
Eftirvinna
við
mótekjuna i Kringlumýri
fer fram kl. 7 til iri/2 síðdegis á hverju virku kvöldi, fyrir þá, sem
hennar óska. Menn snúi sér til flokksstjórans við eftirvinnuna, Jóns
Eiríkssonar, á vinnustaðnum.
Allir verktærir karlmena eru velkomnir í þessa vinnu.
Einnig er unt að taka nokkra þrekgóða unglinga.
Jón Þorláksson.
ALLSKONAR
vátryggíngar
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429,
Trolle&Rothe
skipamiðlari,
Taís, 479. Veltnsnadi I (npv i)
Sjé- Strfðs- Bfðlratryggtngar
SkziístoHii opin M fo -4.
í r onahjemv váiryggingarfélag
Allskoaar brunatryggfngfa r,
Aöalraíitoösmihar
CA.RL FINSEN.
SkóIavörSflstly 25.
Skrifstoffltlmi 51/,— 6*/, f-4. Trísfzaí 83'
Geysir
er bezt
h Srtiumboðsmenn:
0, Johnson & Kaaber
jþað eru ekki margir sem trúa henni.
Og það eru víst fæstir sem nú þekkja
hnefaleikarann og nú Francois Delma
þar eem Pétur Pleym er, hinn ill—
ræmdi danski vanskapningur, sem
hefir svfvirt guðsmyndina á jörðinni.
Eða hvað finst yður, piltur minn ?
5. k a p í t u 1 i.
Uppgótvun og tundurbdtiir.
Dick Anstey reis á fætur.
— Mér fiust formálinn ætla að
verða nokkuð langur, mælti hann
óþolinmóðlega. Við meigum ekki
vera of öruggir fyrir Jerome. Hann
finnur bráðlega aðra músarholu til
þess að liggja á hleri. Og ef eg
hefi skilið hinn unga vin minn rétt,
þá er hann sammála um það, að nú
þegar verði að hefjast handa.
Ambrolse horfði á þá til skiftis og
hálfgert fyrirlitningarbros lék um varir
hans.
— 30 —
— Við erum svei mér vel undir
það búnir að leggja út í styrjöld,
mælti hann háðslega. Eg hefi einu
sinni heyrt getið um mann sem keypti
sér fallbyssu og ætlaði að heyja stríð
einsamall. |>að er ekki mér að skapi.
Og þó hefði eg gaman að þvl að
heyja stríð fyrir sjálfan mig . . .
Pótur leit á hann.
— jparna heyrði eg rödd Francoís
Delma, greip hann fram í. Heyrðu
nú, piltur minn, þú skalt ekki vera
of stórhuga. |>að er ófært. En þú
skalt fá að heyja stríð. f>ér skal
gefast tækifæri til þess að beita öllu
þinu byggjuviti . . . Og sórtu nokk-
uð Iíkur honum föður þínum þá skul-
um við þrír skapa dálitla heimssögu
á þeim tímum þegar þjóðirnar fljúga
með stormhraða í faðm glötunarinnar
. . . Eíkin berjast sinni baráttu og
um sína hagBmuni. |>að kemur
okkur ekki við. Eu nú er tími til
þesB að láta til sín taka. Eg hefi
— 31 —
hugsað mig lengi um. Og við biðum
eftir föður þínum. En nú er hann
dauður. Við biðum eftir Huysmann
en það er helzt svo að Bjá sem hin
mikla heimsálfa hafi gleypt hann.
En þá heyrði eg getið um uppgötvun
þína ....
Hinn ungi maður leit á hann for—
viða.
— Uppgötvun mína ? Eg skil ekki.
Anstey reis á fætur.
— Mér þætti gaman að vita hvar
þessi bölvaður veitingamaður felur
sig núna, tautaði hann. Hann hefir
sjálfsagt komist að raun um það,
þegar tréflýsnar úr gólfinu fuku um
eyru hans,- að nú er eitthvað merki-
legt að gerast. Nú jæja, hann hefir
líklega farið niður í kjallara.
Pétur gerðist órólegur.
— Láttu Jerome gamla eiga sig,
mælti hann. Hann getur ekkert gert
okkur. Og auk þess þekkir hann
hrammana á mér . . . Já þessi upp—
— 32 —