Morgunblaðið - 03.07.1917, Síða 2

Morgunblaðið - 03.07.1917, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIf* i —— Enskar Manchettskyrtur. Fjölbreytt úrval J4a^aCdmjfhnaiwi kælivata á hreyfivélina, en vegna þess að ferðamennirnir höfðu engin ílát til þess að sækja vatnið í, þá urðu þeir að bera það í höttum sínum og sóttist því seint. Foringi fararinnar var Einar Þor- grímsson. Kunni hann eitthvað að stýra bifreið, en hefir þó eigi tekið ökumannspróf svo kunnugt sé. Þetta er í fyrsta skifti að bifreið er rænt hér á landi. Erlendis er það altítt og eru þó lagðar þungar hegningar við því. Eigi verður um bað sagt að svo stöddu hvernig fer um þetta mál, en líklegt að sektir verði látnar nægja. Strokumennirnir fundnír. Eins og getið var um hér í blað- inu í gær struku menn af skipi hér á höfninni. Þeir voru þrír, en eigi tveir svo sem sagt var þá og voru af danska skipinu »Ane«. Til þeirra spurðist í fyrradag. Höfðu þeir kom- ið að Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit. Fóm þeir þá stýrimaðurinn af skip- inu og Sighvatur lögregluþjónn í bifreið að leita þeirra og mættu þeim hér inni hjá Elliðaám. Voru þeir þá teknir, fluttir hingað til bæjarins og geymdir í steininum í fyrrinótt. Þegar þeir urðu þess varir á laug- ardaginn að þeirra var leitað, höfðu þeir séð það ráðlegast að færa sig lengra burtu frá bænum. Héldu þeir þá upp i Mosfellssveit og komust alla leið upp í Hamrahlíð. Þeir fundu þar skúr, sumarbústað, sem maður hér í Reykjavik á, komust þeir inn í hann með því að ískríða í gegnum glugga og höfðust þar við um nótt-. ina. Þar skildu þeir farangur sinn eftir, en þótti vissara að svipast eftir því hvort skipið væri ekki farið og Jlaffar Feikna úrval nýkomið. J4a^aIdmjfCma^ ilE Jf. P. Duus Tl-cíeiícf i □ I Nýkomiö: Alpakka, svart og mislitt, slétt og röndótt. Alklæði, svart og blátt. Crepon í blúsur og kjóla. Cheviot, blátt^ og svart. TTll & Silki í smntur. Möbeltan&Nordiskklæði Hvitt Bómullarflónel, extra gott. Blúndur, Regnkápur, Prjónavörur. Tfafnarsfræfi. Brúnnel extra gott. Flauel Molskin. Nankin í Verkmannaskyrtur. Gardinutau, hvítt og mislitt. Öraggardinur, Léreft. einbr. og tvíbr., bl. og óbl. Tvisttau Morgunkjóia^fni. Rúmteppi, Gólfteppi, Ullarteppi. Borðteppi úr ull og Plíisch. Silkibönd, allar breiddir svört og mislit. Pít'ur, Chiffan, Hárnet. Flauelsbönd,-allar breiddir, með og án silki. Bömullargarn, Brodergarn, Tautölur. Höfuðsjöl, hvír, svört og misl. Svuntur, hvítar og mislitar, Grenadine og Java. ’ I m H IIE úi 3! :i: □i IE Bátaræði úr sænsku stáli nýkomin til Sigurjóns Hafnarslræti 16. héldu því á stað niður til bæjarins aftur. Af hæðinni fyrir au*tan Lauga- lækinn má sjá glögt hvaða skip liggja hér á hcfninni og þar höfðu þeir áðurgverið á verði og beðið þess,að skipið ifæri, því að þá^.þóttust þeir meiga um frjálst höfuð strjúka. En á iJeiSnnl, þangað voru þeir teknir. Eigi1' leitnðu þeir undankomu þá er þeir sáu«að"hverju‘fór og'jvoru hinir rólegustu. DAGBOK Afmæli í ðag: Ásta Árnadóttir, málari. GuSný Helgadóttir, húsfrú. Ásgeir Eyþórsson, verr.lunarmaSur, Hallbjörn Halldórsson, prentari. f. Konráö Gíslason, 1808. Sólarnpprás kl. 3.14 S ó 1 a r 1 a g kl. 10.47 af beztu tegundum fæst langódýrastur hjá Sigurjóni Hafnarstræti, 16. B i f I 68 í dag kl. 5.29 og i nótt kl. 5.53 T al slmar Alþ i n g i s: 354 þingmannaslmi. Ura þetta númer þurfa þeir að biðja, er ætla að ná tali af þingmSnnum í Alþingis- húsinu í sima. 411 skjalaafgreiðsla. 61 skrifstofa. Karl Einarsson sýslumaður i Vest- mannaeyjum varð síöastur allra þing- manna til bæjarins. Hann kom í ga>r- morgun kl. 5. Vitabyggingar i sumar. Sem stend- ur er verið að fullgera vitann á Mal- arrifi. Að því loknu verður byrjað á Dalatangavitanurrr. Eru vólar allar enn í Kaupmannahöfn, en búlst við þeim með Sterling, hvenær setn það verður. . Um ferðir þess skips velt enginn neitt með vissu. Raflýsingu á nú að koma á i Hótel ísland (Nýja Bíó, Nýja Landi, Land- stjörnunni, Vöruhúsiitu o. s. frv.). Eru vólarnár og áhöld öll komin. Aflið til ljósanna verður tekið frá hreyfivól Nýja Biós. Minning Rögnvalds Olafssonar, Stjórn Verkfræðingafélags íslands hefir áformað i sameiningu við bekkj- arbræður, vini og samverkamenn Rögnvalds heitins Ólafssonar húsa- meistara að gangast fyrir því að hon- um verði gerð minningartafla úr bronce, er sett verði upp á Vífils- staðahælinu, og hefir fengið leyfi stjórnarinnar til þess. Ríkarður Jóns- son gerir uppdrátt að töflunni. (Tímarit V. F. Islands). Hitt og þefta. Frá Grikklandi. Þar er Venizelos að koma á reglu aftur. Hefir hann afarmikið fylgi. Ameíísk Nærföt, ódýr og góð. Allir embættismenn og herforingjar, sem eru Þjóðverjasinnar, hafa verið reknir úr landi. Er þeim ætlað að t>úa í Frakklandi þarigað til friður kemst á. >Bretar hafa mist yfirráSin á hafinu*. Kafbátamir hafa valdið ótrúlegri breytingu á öllum sjóhernaði. The Morning Post 23. apr. fer um það þessum orðum; Þótt enski flotinn hafi engan ósig- nr beðið þá er svo komið að Þjóð- verjar geta með tundurduflum sín- um og kafbátum annaðhvort bindrað sighngar algerlega eða gert þær afar- óvissar og hættulegar. Vér höfum aldrei haft af slíku að segja fyr. Euuþá hefir þjóð vorri ekki skilist það fyllilega i hverri hættu vér erum staddir. í marga mannsaldra böfum vér vanist á það að treysta flota vor- um í blindni og höldum því að vér séum ekki eins illa settir • og útlit er fyrir og eigum ómögulegt með að skilja^það að brezki flotinn, sem er voldugri nú en nokkru sinni fyr,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.