Morgunblaðið - 03.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1917, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB W 4 Krone Lager öl D o forenode Bry ggerler. Kaffí- og matsöluhusið Fjallkonan, Laugavegi 20 B selur fæði um lengri og skemmri tíma. Heitur og kaldur matur atlan dag- inn. Boff, með eða án eggja, áreiðanlega hið bezta í borginni. Bezta og skemtilegasta kaffihiisið í höfuðstaðnum. LÚðrafélagið „Gígjan“ leikur þrjií kvöld vikunnar, laugardags-, sunnudags- og miðvikudagskvöld, frá 9—11i/g og 8—io síðd. — Allir verða að heimsækja kaffihúsið Fjall- konan á Laugavegi 20 B. Simi 322. Virðingarfylst. Dahlated. Roskan dreng kunniigan í Ansturbænnm, vantar til að bera út Isafold Bf'zt að auglýsa i 'mrgnnblaðiim. .............. ....... Vinnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands stærstu nllarvörn- og karlmannafata-verzlun, Vöru- hiisinu. Margar vörur. Gam- alt verð. Nýja bifreiðastöðin Laugavegi 12. Sími 444 Sími 444 Bifreiðar ávalt til leigu. Fastar áætlunarferðir milliReykjavíkur og Hafnarfjarðar. Afgreiðsla i Hafnarfirði á »Hótel Hafnarfjörður*. Sími 24. Harðfiskur pr. 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen Kanpið Morgnnblaðið. 322 Mnnið það 322 að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 fæst ávait leigð í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarna borgun. Sími 322. Karl Moritz, bifreiðarstjóri. Tjöld til 8Ölu á húsgagnavinnustofu minni Laugaveg 31. Guðlaugur Waage. |>riðji maðurinn á fundinum, hár og grannur, gráhærður og fráneygur, tók nú til máls. — Hér varðar það mestu að ganga hvatlega að verki, mælti hann með hárri rödd, eins og hann væri á stjórn- palli og væri að gefa fyrirskipanir. Við höfum nógu lengi hikað við stór- ræðin . Eigum við nú að láta smá- mnni koma okkur í klípu. Fisher lávarður hleypti brúnum. — Auðvitað eigi, mælti hann stutt- lega. það hefir þegar verið send flotadeild tundurspilla út í Ermar- sund, til þess að rannsaka svæðið þar sem sjóránin hafa farið fram. — En kafbátar? mælti hinn. Bir Winston brosti ofurlítið. fví að það var ástríða hjá Bir Percy Scott að vilja koma kafbátunum alls staðar að. Hann hafði áður haldið þvl kröftuglega fram, að Bretar yrðu að leggja áherzlu á það að auka kaf- bátaflota sinn, en þá hafði enginn tekið mark á viðvörunum bins ákafa — 101 — flotaforingja. Nú þegar Sir Percy var orðinn aldraður — var þetta orðið að ástríðu hjá honum. — Eg ímynda mér, mælti ráðherr- ann kurteislega, að það muni beitt öllnm ráðum til þess að ganga milli bols og höfuðs á þessum lögleysingj- um, sem eru að gera okkur skráveifur. En með leyfi yðar, herrar mínir, ætla eg nú að biðja Sullivan skipstjóra að koma inn og segja sögu sína. |>á gefst tækifæri til þess að yfirheyra hann nákvæmar um þessa nýju fjand- menn. Flotaforingjarnir kinkuðu kolli. Ráðherrann hringdi bjöllu. — Viljið þér biðja Sullivan skip- stjóra að koma, mælti hann við þjón- inn, sem inn kom. Litlu síðar kom þrekinn og sól- brendur maður inn í herhergið. |>að var auðséð að hann vildi sýna fundar- mönnum alla virðingu, en að hann var i mjög æstu skapi. — Fáið yður sæti, skipstjóri, mælti — 102 — ráðherrann, og segið okkur frá því, sem kom fyrir yður á síðustu ferð- inni með *Campania«. Bjómaðurinn laut þeim. Og hann varð enn rauðari í framan helduren áður. Hann settist eigi, þótt hon- um væri boðið það, heldur gekk beint að borðinu og hóf sögu sfna umsvifa- laust. — Eg hefi aldrei komÍBt í annað eins, mælti hann. Okkur gekk ferðin ágætlega þangað til við vorum komn- ir á móts við Cape Clear á föstudag- inn var. |>að var um miðaptaníleytið. Yfirstýrimaður var á sjórnpalli. þá kemur tundurspillir út frá Rosscar— bery-flóa. Hann fór í veg fyrir okk- ur og skipaði okkur að nema stað. Stýrimaður gerði mér boð og eg flýtti mér upp á stjórnpall. Engan okkar grunaði þá, að hér væri neitt llt á seiði og þess vegna gaf eg skipun um það að stöðva vélina. Mig furð- aði það að skipið skyldi eigi hafa fána uppi og eg mintist eitthvað á það — 103 — Bruna tryggingar, sjó- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance ' “JKaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nlelsen Brnnatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór Liríksson. Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. i Hafnarfirði: kaupm. Danid Berqmann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötn 33. Símar 235 &]42q. Trolle&Rothe öunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltnsundi r (nrri) Sjó- Striðs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. lu—a- Trocdhjems vátryggingarfélag h. Allskonar brunatryKgingar. Analambonsmaðar CARL FINSEN. 8kð]ftvör0usitig 26 Skrifotofatlmi 51/,—61/, sd. Tahiwi W Geysir Export-kafri er bez?, Aöalnmboðsmenn: 0, Johnson &. Kaabt.r við stýrimanninn, sem stóð þar hjá mér með sjónauka í hendinni. — Ekki veit eg hvaða bölvaður tundurspitlir þetta er, mælti hann. Lítið snöggvast á framstafn hans, skipstjóri. ^að er nú orðið skamtímilli skip- anna. Og þegar eg hafði litið á tundurspillirinn, hafði eg nær mist Zeiss-sjónaukann minn, því að bvo mjög brá mér í brún. Framstafn tundurspillÍBÍns var málaður sem gríðarstór hás-haus, með 3—4 metra löngum gapandi skoltum og milli þeirra sá eg f djöfullegan rauðan svelg . . . Og á sama augnabliki kom upp fáninn, kolsvartur með hauskúpu, beinum og allskonar djöfulskap. f>á vissi eg að eigi var alt með feldu og skipaði að setja vélina á stað með fullum hraða. En tundurspillirinn slepti okkur ekki. Eg lét loftskeyta- manninn senda skeytí og biðja um hjálp. En það var ofseint. Helvítis bátnrinn kom rétt að okkur og ein- — 104 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.