Morgunblaðið - 16.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Kven- rykkápur, enskar, nýjssta tízka, nýkomnar í Vöruhúsið. Konráð R. Konráðsson lækmr Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 og 6—7. Áígreiðsla ,Sanítas‘ er á Smiðjustíg 11. Sími 190. Handsápa margar ágætar tegundir, nýkomnar frá Englandi. Að eins til heildsölu fyrir kaupmenn. Kristján Ó. Skagfjörð. Morg-unblaöiö bezt. zJŒaupsfiapur íjf Sumaisjöl til sölu. Vesturgötu 15, uppi. ^ &apaÓ ^ Svartur ketlingur með hvíta bringu hefir tapast frá Tjarnargötu 18. Skil- ist þangað. Fóik það, 1 sem ráðið er hjá h.f. Eggert Ólafsson við síldarvinnu a Reykjarflrði í sumar, aðvarast um að koma til skips ki. 12 á hád. þriðjudaginn þann 17. þ. mán. VAT^YGGINGAJ^ Brnna tryggingar, sjó- og strfðsvátryggingar. O. Johnson & K.iaber. Det kgl. oetr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hrisgögrn, allH- konar vöruiorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. NielPen Fólkið og íarangur þess verður flutt um borð frá bryggjmmi fram undan húsum Geirs Zoega kaupm. c7Cj. Cggerf (Bígfsson. Brunatryggið hjá » W O L G A t . Aðalnmboðsm. Halldór Lvlhsson. Reykjavík, Pósf i’f 38*. Umboðsm, i Hafnarfirði: kaupm. Danitl Ber^mann. Fólk það, sem ráðið er ti! sildarvinnu hjá híuta- félaginu Bræðingur á Siglufirði, verður að fara héðan með mótorkdtter »Geir Goði«, sem fer héðan fyrri hlnta dags á þriðjndaginn. P. J. Thorsteinsson ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235 & 429- Trolle&Rothe skipamiðlari. Tals. 479. Veltusandi 1 (r*f. i) Sjé- Stríðs- Briinatrygiglngpi Skrifstofan opin k.L 1,0—-•«. Troridhjems vátrYg^ingarféla-; r Allskonar, brunatryggjngar, AOniamboflsinaðnr CARL FINSEN, SbílavfirDnf'tfi' 25. Sbrifgtofntími 5,/J—6‘/, sd. Talsinrr AUGLÝSING. Maður, bdsettnr á Austurlandi, sem fengist hefir við verzlun i mörg ár og er mjög áreiðanlegur, gagnkunnugur öllum kaupmönnum Austan- og jafnvel Norðanlands, óskar að komast í samband við einhverja góða heild- söluverzlun i Reykjavík, með að selja fyrir hana dtlendar vörur og kaupa innlendar afurðir. Tilboð merkt »fúlí 1917* leggist inn á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 25. f>. m. í lokuðu bréfi. Geysir Expori-kgfji' 1 er beat. Aðalumboðstnenn: (l Johnsori & Kaab — Og fagra sál. — Er hann Englendingur. — Nei því miður, því að þá hefði hann áreiðanlega orðið biskup í Jórvfk. Nú varð hlé á samtalinu. Tundur- báturinn hafði snúið sér til austurs og stefudi á Englandsströnd með miklum hraða. Nú hneig sólin niður bak við blóðrauð ský og það fór að rökkva. — Og hver eruð þér ungfrú? spurði Anstey alt í einu. Hún hrökk við en Dáði sér þó brátt. — það gerir nú minna til, sagði hún. -** — Já, það eru margar snotrar stúlkur í heiminum, sagði Anstey. En það eru ekki allar sem hafa taugar á við yður. ííf mér skjátlast ekki, þá eigið þér skyld við rándýr af skæð- aeta tagi. Stúlkan hló hátt en varla alveg óþvingað. Anstey horfði á hana með athygli. — 141 — — Nú komuð þér upp um yður, sagði hann fljótt, þér hafið ekki verið búnir að vera leikkona nógu lengi. HveDær komuð þér í fyrsta sinni á leiksvið? — Hvernig getið þér vitað . . .? — Eg er að vísu engin Sherlock Holmes, sagði Anstey þurlega, en eg hef kynst mörgum konum um æfina. Og þvf miður hafið þér tekið athygli mína meira en eg hef haft gott af. Eg hef hlustað bæði á hlátur yðar og grát. Eg hef séð yður bæði í veikleika yðar og styrkleik. Og eg veit nákvæmlega hversu hættulegt og hrífandi hvorttveggja er. Og á þeim dögum er eg hafði báða armana heila og óskerta Iffslöngun þá hafði eggaman af að kljást við höggorma í paradís. En mér finst langt sfðan. Nú er eg orðinn æfður í að brjóta heilann og athuga það sem er í kriug um mig. f»að er list þeirra manna sem komnir eru af æsknár- unum. f>ér eruð upgfrú Edna Lyall — 142 — frá Empire leikhúsinu, 19 ára gömul og ein hin kunnasta leikkonan á Englandi. Unga stúlkan kinkaði kolli. — Nú, svo þið hafið þá séð mig? — Nei, en eg hef lesið um yður. Við höfum heilmikið af myndatíma- ritum niðri f káetunni. f>ar eru margar myndir af yður. í fyrra voruð þér á veiðiför suður í Afrlku. f>ar drápuð þér aitt ljón og eina tvo svert- ingja . . , Segið mér, hvernig líður Avondale lávarði nú? Er hann kom- inn í strfðið? — f>að er búið að skjóta hann, sagði leikkonan þurlega. — Nú, jæja það var gott. f>að er betra að falla á vfgvellinum eu að verða kyrktur af kvenvargi, ef svo má að orði komast. Unga stúlkan Ieit reiðulega á háa manninn einhenta. — Eg hafði heyrt, sagði hún, að sjóræningjar væru kurteisir við kven-. fólk. — 143 — — Já, það erum við Iíka. En eg er hættur að leika mér við kven- fólk. Reynið þór við manninn þarna niðri. f>að er ung óhemja sem vert er að temja. En varið þér yður, hann hefur hræðilegar klær. Annars verð eg að láta yður í ljósi fylstu virðingu mína. — Nú, fyrir hvað? — Fyrir hina fögru fótleggi yðar, ungfrú Lyall, yðar frægu fótleggi. 18. k a p í t u 1 i. Ralph Burns. Maður gekk hægt upp eftir Picca- dilly-stræti í Lundúnum. Klukkan var orðin 7 að kvöldi. f>rengslin voru þar með versta móti, en vor- Ioftið audaði hægt inn á milli húsa- raðanna. f>röngin iðaði fram og aftur og bílarnir ráku upp hvert hjáróma gaulið eftir annað. Nú vorq stríðstímar og þessvegna — 144 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.