Morgunblaðið - 18.07.1917, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Kven-
rykkápur,
enskar, nýjasta tízka,
nýkomnar í
Vöruhúsið.
Konráð K. Konráðsson
læknir
Þingholtsstræti 21. Sími 575.
Heima 10—12 og 6—7.
Afgreiðsla .Sanítas*
er á Smiðjustíg ir.
Simi 190.
322 Mnnið það 322
að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27
íæst ávalt leigð í lengri og skemmri
ferðir fyrir sanngjarna borgun.
Sími 322.
Karl Moritz, bifreiðarstjóri.
hkkarávarp.
Hjartans þakklæti votta eg hér
með öllum Eskfirðingum fyrir þá
miklu hjálp er þeir hafa mér veitt
og bið algóðan guð að launa þeim
af ríkdómi sinnar náðar.
Reykjavík 16. jiilí 1917.
Sesselja Hinriksdóttir.
Srœnar Saunir
i?á Beauvais
eru Ijúffengastar.
að vera. er eias og fjandans
þýzkarinn sé farinn að leggja síg
eftir að skjóta niður leikkonur.
— Nú, þú átt við Ednu Lyall,
tók Jones fram í. Eg hefi nú ein-
mitt fengið það mál til rannsóknar
og kem nú beint frá Portssmouth, frá
því að athuga fiugbátinn og Tom sál.
Murphy. Og mín skoðun, er að það
sé hreint ekki víst, að söngmærin
okkar hafi druknað. Hún er ein af
þeim, sem mun fljóta í lengstu lög,
Eg gæti t. d. bezt trúað því að hún
syngi nú fyrir þjóðverja. Menn láta
ekki svo-fagra mey lengi liggja og
avamla í sjónum.
Símadrengur kom nú inn í veit—
ingastofuna og horfði í kring um sig,
og rak fljótt augun í risabúkinn á
Burns.
— Eruð þér Balph Burns frá Skot-
land Yard? spurði strákur.
— það er eg, sagði Skotinn. Hvaða
ólukkufregn ert þú með?
— Eg er búinn að þeysa á hjóli
— 149 —
Stúlkur þær,
sem eg hefi ráðið til Asgeirs Péturssonar,
mæti hjá mér
í kvöid (miBv.dag 18.) kl. 9
til að taka við farskirteinum.
Felix Guðmundsson,
Njálsgötu 13 B.
Nautakjöt
nýtt og ágætt, miklar birgðir.
*
NYr Lax
fæst í dag í
cflZafarverzlun cTomasar donssonar,
Bankastræti 10.
S.s. Þór
fer hcðan föstudag 20. þ. m. kl. 3
síðdegis, austnr um land til Eyja-
fjarðar.
cJtí. cMcgnússon.
eftir yður f tvo tíma, sagði pilturinn
og tók upp skeyti. það er sérBtakt
hraðskeyti. Eg hefi elt yður úr einum
stað 1 annan. Einhver hafði séð yður
ganga eftir götunni hjá---------
— Jæja kallinn, þú ert duglegur
og þegar búið er að Bkjóta mig í
stríðinu, þá getur þú fengið plássið
mitt. Og komdu nú með Bkeytið.
Hann reif það npp í flýti, Ias það
og varð hissa.
Maðurinn á móti honum við borð-
ið var nú hættur að brosa og var nú
svipurinn orðinn Bkarpleitari.
— Jæja, sagði hann og gerði sér
upp kæruleysisróm, hvaða tilkynn-
iugu ertu að fá?
Ralph Burns stakk skeytinu á sig,
og nú var lifnað yfir skozka risanum.
Gletnisblærinn var nú horfinn af hon-
um og svipur haDS orðinn ákveðinn
og ólmlegur á að líta. Já, — hann
setti undir sig hausinn eins og hann
ætlaði að stanga frá sér. Hann leit
— 150 —
ekki á spyrjandann, en borgaði þjón-
inum og þaut út.
Starfsbróðir hans varð hikandi f
bili, en spratt svo upp og þaut út 1
myrkrið.
En skoski risiun hafði tekið undir
sig stökk upp í uæsta bíl á götunni
og gefíð ökumanninum skipuu, og
það bvo hátt, að Jones heyrði það,
þegar hann kom út af veitingastof-
unni.
Já, rótt er það, til flotaráðherrans,
það hafði mig líka grunað. Ætli eg
verði ekki að síma í snatri til Jaap
og Huysmann. Annars gerir Skot-
inn áreiðanlega enda á öllu aaman.
19. kapítuli.
I stoju Jlotaráðhcrrans.
Sir Winston Churchill sat inni í
stofunni, sem hann hafði út af fyrir
sig og sló með fingrunum á borðplöt-
una. Einkennilegt var að sjá, hvernig
— 151 —
VATí^YGGINGAl^ jp
Bruna tryggingar,
sjó- o<> striðsTátryggingir.
O. Johnson & Kaaber.
Deí kgl. oetr. Brandassurance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heitna kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Ansturstr. 1 (Bdð L. Nielsen)
M. B. NieLen
Brunatryggið hjá » W O L G A « .
Aðalumboðsm. Halldór Lirlksson.]
Reykjavík, Pós‘:'ilf 38y.
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daniel Ber^mann.
ALLSKONAR
vátryggingar
Tjarnargötu 33. Símar 235 &J429.
Trolle&Rothe
skipamiðlarí.
Tals. 479. Veltusundi 1 (upfi)
Sjé- Stríðs- Brunatr/gíjíiigar
Skrifstofan opin ki. tú—4.
Trondhjems vátryspingarfélav h «
Atíshonar brunatrygKtng&t,
AÍí'-tiamtioðsaiaÖuf
CARL FINSEN.
SkóliivörSustig 26.
Skriístofatimi 5l/s— 6‘/, sd. Talsimi 881
Geysir
Export-kaffí
er bezt.
Aðískmboðsmenn:
Ö. Johnson & Kaabar
laglegu drættirnir í andliti hans höfðu
breyst á síðustu mánuðunum. Margir
þóttust varla geta þekt haDn fyrir
sama mann.
Bannleikurinn var sá, að þessi frægi
blaðamaður og djarfa æfintýrahetja
var nú farinn að finna til ábyrgðar
þyngslanna á herðum sér. Án þess
að hann tæki éftir því sjálfur, höfðu
daglegar áhyggjur greipt meiri alvöru-
blæ á andlit hans en líklegt þótti um
þenna fyndna og valdsjúka mann.
Nú var hætt að bera á þessum
fyndnu meinyrðnm hans í þing-
inu, sem mörgum hafði þótt svo slæmt
að verða fyrir. Nú var hann hættur
slfku spilverki. Hinir mikilsverðu
atburðir höfðu þroskað vitsmuni hans
og rúið af honum ýmiskonar hégóma
og fiysjuugshátt, sem vildi tolla við
hanu frá æskuárunum. f>að er reynd-
ar nógu eiukeunilegt að taka eftir
því, hvernig alvörutímarnir visna úr
mannfólkinu og setja hvern á sinn
rétta stað. Hinir lélegri hverfa með
— 152 —