Morgunblaðið - 27.07.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1917, Blaðsíða 2
2 HORGUNBLAÐTÐ Úr neðri deild í gær. 1. Frv. um þóknun til þeirra manna er bera vitni fyrir dómi; i. umr. Frv. visað tii 2. umr.. og til alls- herjarnefndar í einu hljóði. 2. Frv. um viðauka við lög um samþyktirum korníorðabdr til skepnu- fóðurs; i. umr. Frv. visað til 2. umr. og til land- búnaðarnefndar í e. hlj. 3. Fry. um sölu á kirkjueign- inni úr Tungu i Skutilsfirði, ásamt skógarítaki þar; 1. umr. Frv. vísað til 2. umr. i e. hlj. og til fjárhagsnefndar með 18:6 atkv. að viðhöfðu nafnakalli. 4. Frv. um framkvæmd eiguar- náms; 1. umr. Frv. vísað til 2. umr. og til alls- herjarnefndar i e. hlj. 5. Frv. um stækkun veizlunar- lóðar Isafjarðar; 1. umr. Frv. visað tii 2. um. og til alls- herjarnefndar í e. hlj. 6. Frv. um stefnubirtingar; 1. umr. Visað til 2. umr. og til allsherjar- nefndar i e. hlj. fullhraustum manni væri ætlandi að komast fótgangandi á kl.stund. Sigurður Siqurðsson kvað það auð- heyrt á ræðu Péturs, að hann væri liklega gerður út af einhverju bif- reiðafélagi til að telja mönnum hug- hvarf gagnvart frv. Beindi þvi til flutningsm. og væntanlegrar nefndar, hvort ekki mundi fært að takmarka frekar en gert væri i frv. t. d. hvað bifreiðar mættu ganga lengi á kvöld- in. Kvað hann bifreiðirnar valda fólki ónæði fram á nætur oft og tiðum. Þær væru þá mest notaðar til skemtiferða af fólki, misjafnlega efnum búnu, og sumir létu jafn vel sinn siðasta eyri til að skemta sér á þenna hátt. Taldi rétt að leggja skatt til landssjóðs á bifreiðar. Þær færu il!a með vegi og væri viðhald vega þeirra vegna kostnaðarsamara en ella. Enn töluðu flutningsmaður, Pétur Þórðarson og forsætisráðherra. Að þvi loknu var frv. vísað til 2. umr. og til alisherjarnefndar í e. hlj. 10. Frv. um varnarþing i einka- málum; 1. umr. Flutningsm. Maqnús Guðmundsson fór nokkrum orðum um frv., en að þ,vi búnu var frv. vísað til 2. umr. og til allsherjarnefndar í e. hlj. ur sýslunefndina ekkert varða um þetta mál. Það væri mál milli sveit- arfélaganna einna, og ekki hefði Gullbringu-og Kjósarsýsla verið spurð að því, þegar Hafnarfjörður var tek- inn undan henni með lögum frá þinginu. Margt bar skritið á góma f um- ræðunum. M. a. gat Magnús Torfa- son þess, að mótspyrnan gegn sim- einingunni væri runnin frá selstöðu- verzlun einni á ísafirði. Þá má og nefna, að Guðjóni Guðlaugssyni þótti kenna mikilmensku hjá bæjarfóget- anum á ísafirði, að vilja gera um- mál borgar sinnar jafnstórt og Lund- únaborgar. Þá er umræður höfðu staðið í 2 kl.stundir var málið afgreitt með svofeld i rokstuddri daqskrd frá Hann- esi Hafstein, er samþykt var með 9 : 4 atkv.: »Með því að sýslunefndin í Norður-ísafjarðarsýslu, sem með frumvarpi þessu er farið fram i að skerða, hefir enn ekki látið uppi tillögur sínar og kjördæmið er sem rtendur þingmannslaust, telur deildin ekki rétt, að mál þetta gangi lengra að svo stöddu, og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá«. » Sameiningin er þvi úr sögunni á þessu þingi, en formælendur þess hétu þvi fyrirfram, að það mundi verða vakið upp aftur, ef felt yrði nú. 2. Þingsál.till. um kolanám; sið- ari umr. Till. samþ. og afgreidd til sameinaðs þings. 3. Fyrirspurn til landsstjórnar- innar um úthlutun landsverzlunar- vara var leyfð af deildinni með 12 samhlj. atkv. Þingvísur. (Um »mannfjölgunarfrumvarp« Björns Steíánssonar): Nú er frumvarp flutt á þing sem fjallar um barna tilbúning. Þykir rétt að veitt sé vörn veslingum sem eignast börn. Ástæðunum er svo lýst, að óhöpp þegar varir sizt, glappaskot og heilsuhrun hafi’ oft valdið mannfjölgun. (Þegar rætt var um sölu á ráð- herrabústaðnum, taldi Einar á Geld- ingalæk okkar ráðherra bezt geymda í steini): Timbrið Einar telur verst að tryggja brunameini og ráðherrunum borgið bezt með búskapinn i steini. Og önnur: Eí þeir reyna’ að reka frá ráðu-dáðu-neyti, lausnina Einars list mér á; Látið þið steininn geyma þá. 1 pagbok m Talsímar Alþingis: 354 þingmannasími. Um þetta númer fiurfa þeir að biðja, er œtla að nd tali af þingmönnum i Alþingis- húsinu í sima. 411 skjalaafgreiðsla. 61 skrifstofa. Gangverð erlendrar niyntar. Bankar Pósthús Dollar ............. 3,55 3,60 Franki ............ 62,00 62,00 Sænsk króna ... 106,00 107,00 Norsk króna ... 103,00 104,00 Sterlingapund ... 16,50 16,50 Mark .............. 50,00 51,50 Rússneskn seglskipin eru nú flest komiu inn fyrir hafnargarða inn á höfn, og er verið að afferma þau. Dönskn tannlæknarnir, sem hingað komu með Fálkanum frá Færeyjum, eru nú teknir til starfa, Þeir segjast ætla að setjast hór að — svo vel lítist þeim á sig hór í bænum. Gnfuskipið Borg, sem Kveldúlfs- fólagið keypti í Danmörku nýiega, kvað nú vera selt landsstjóninni. Mun það eiga að fara hóðan til Englands. Svanur II. heitir nýr mótorbátur, sem hingað kom frá Danmörku í fyrra- dag. Er hann eign Lofts Loftssonar kaupmauns. Dagskrá efri deildar í dag kl. 1. 1. Frv. um breyting á lögum um umboð þjóðjarða: 3. umr. 2. Frv. um breyting á sjúkrasam- laga-lögum; 2. umr. 3. Frv. um húsaleigu í Reykjavík;: 2. umr. 4. Frv. um breyting á skipun presta- kalla; 2. umr. 5. Frv. um ábyrgð landssjóðs á fé- kirkjusjóðs; 2. umr. 6. Frv. um breyting á lögum um manntal í Reykjsvík; 2. umr. 7. Frv. um breyting á lögum um almennan eliistyrk; 2. umr. 8. Frumv. um reglugerðir um notk- un hafna; 1. umr. Dagskrá neðri deildar í dag kl. 1. 1. Frv. um Borgarfjarðarsímann; 3,- umr. 2. Frv. um löggilding Bakka; 3.. umr. 3. Frv. um framlenging vörutolls;. 1. umr. 4. 1 rv. um hækkun oddvitalauna og sýslunefndartínanna; 1. umr. 5. I rv. um viðauka við lög um for— kaupsrótt leiguliða; 1. umr. 6. Frv. um veit(ngu læknishóraða; 1. umr. 7. Frv. um alþýðuskóla á Eiðum, 1. umr. 3. Frv. um skipun kauptúna og sjáv- arþorpa, 1. umr. 9. Frv. um breyting á sveitarstjórn- arlögum (kosningaróttur þurfam. o. fl.), 1. umr. 10. Frv. um viðauka við lög um fiski- veiðar á opnum skipum, 1. umr. 11. Frv. um stofnun hjónabands. 12. Frv. um breyting á bannlögunum,. frh. 1. umr. 7. Frv. um heimild handa bæjar- og sveitarstjórnum tii að taka eignar- námi eða á leigu brauðgerðarhús o. fl. 1. umr. Jörundur Brynjólýsson fór um frv. fáum orðum og vísaði um nauðsyn þess til greinargerðar bjargráðanefnd- ar fyrir frv. En frv. var flutt af bjargráðanefnd. Bjarni Jónsson lét þess getið að hann hefði áskilið sér rétt til að koma fram með brtt. við frv. til 2. umr. Var svo frv. visað til 2. umr. í e. hlj. / 8. Frv. um að skipa dr. phil. Guðmund Finnbogason kennara í hagnýtri sálarfræði við háskóla ís- lands; 1. umr. Flutningsm. Bjarni Jónsson mælti með frv. Kvað hann það tryggara landinu að njóta krafta dr. Guð- mundar óskiftra, ef fast embætti yrði stofnað handa honum. Engin ný útgjöld væru því samfara, þvi að bú- ast mætti við, að það væri tilætlun Alþingis að haida áfram að veita honum sama styrk og nú hefir hann. Aðrir tóku ekki til máls. Frv. vísað til 2. umræðu og til mentamálanefndar i e. hlj. 9. Frv. hm breytingu á lögum um notkun bifreiða; 1. umr. Flutningsm. Einar Arnórsson mælti með frv. og fór nokkrum orðum um nauðsyn þess. Pétur Þórðarsson áleit frv. óþarft. Taldi t. d. það ákvæði frv. að bif- reiðar mættu ekki fara harðara en 10 km. á klukkustund i bæjum al- veg óhafandi. Sagði að 10 km. væri ekki meiri vegalengd en svo, að 11. Tillaga til þingsályktunar um útvegun á nauðsynjavörum; fyrri umr. Till. visað til siðari umr. og til bjargráðanefndar i e. hlj. 12. Till. til þingsál. um hafnar- gerð í Þorlákshöfn; síðari umr. Till. samþ. umræðulaust í e. hlj. og afgreidd til efri deildar. 13. Till. til þingsál. um hámarks- verð á smjöri; hvernig ræða skuli/ Ein umr. ákveðin. 14. Till. til þingsál. um endur- bætur á gildandi löggjöf um hjú- skaparslit og afstöðu foreldra til barna; hvernig ræða skuli. Ein umr. ákveðin. Úr efri deild í gær. 3 mál á dagskrá. 1. Frv. um sameining ísafjarðar og Eyrarhrépps; 2. umr. Um það spunnust langar og harð- ar umræður. Leyfir rúm blaðsins eigi, að bæf séu raktar hér. Til varnar frumvarpinu töluðu þeir sig »dauða« flutnings og framsögumað- ur: Maqnús Torjason og Kristinn Danielsson, og sömuleiðis tóku tvis- var til tnáls andmælendur frumvarps- ins: Guðjón Guðlaugsson og Hannes Hafstcin. Urðu einkum kappræður með framsögumanni og Guðjóni, og bar þar flest á milli. MagnúsTorfa- son taldi sameiningunni flest til gildis, en Guðjón reyndi að snúa þvi öllu í villu. Andmæli Hafsteins voru hógværari. Hann vild; ekki útkljá þetta mál fyr en komin væri ákveðin yhrlýsing sýslunefndar Norð- ur-ísafjarðarsýslu — annars málsað- iljans. Kristai Daníelssyni þótti aft-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.