Morgunblaðið - 27.07.1917, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.07.1917, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Stýrimann og háseta vantar nú þegar. Hátt kaup! Uppl. bjá Emil Btrand, Nýhöfn. Til Þingvalla fer bíllinn R. E. 21 á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649. éarœnar Baunir t ?á Beauvais eru ljúfiengastar. Kranzar ur liíandi blómum fást í Tjarnargötu 11 B. Hitt og þetta. Kvenréttindadagurinn hér (19. jiiní) er hinn sami og i Englandi. Þann dag samþykti brezka þingið lög um kosningarrétt kvenna. Veðreiöar hafa verið aðalundi Englendinga um mörg ár. Duglegur reiðmaður hefir þar hæglega getað haft 100 þiis. kr. tekjur á ári og er það að vísn mik- ið fe, en til þess að vinna fyrir því verða þeir að leggja hart að sér á á marga vegu. Fyrir hinar miklu veðreiðar verða þeir að undirbúa sig kappsamlega, því að enginn reið- maður má vera þyngri heldur en 120 pund og bezt að þeir séu sem léttastir. Til þess að ná þessu, verða reiðmennirnir að megra sig smám saman. Venjulegast fara þeir þá á fætur fyrir allar aldir, klæða sig vel, og hlaupa langan veg áður en þeir snæða morgunverð. En morgunverðurinn er ekki annað en einn bolli af tevatni og sneið af brauði. Og yfileitt nærast þeir á eins litlu og framast er unt til þess að þeir geti dregið fram lífið. Daglega vera þeir að fara í gufuböð og svitaböð, og á þennan hátt megrast þeir svo, að þeir verða að lokum ekki annað en skinin beinin. í Moskva er það harðlega bannað að berja hesta. Enginn ökumaður hefir því leyfi til þess að nota svipu þar,enda er þvi við brugðið, hvað hestar eru fallegir og vel með farnir 1 Moskva. Eftit því sem menn fara betur með skepnur sínar, því meira gagn og gaman hafa þeir af þeim. Dppboö verður haldið á ýmsum dánarbiium 28. þ. mán. kl. 4 síðd. á Lauga- vegi 33 B. Samúel Olafsson. Reipi iir ull og h r o s s h á r til sölu nii þegar. Þiugholtsstræti 21. Afgreiðsla ,Sanitas‘ er á Smiðjustig ir. Sirni 190. Mótorbátur 71/* lestir að stærð með 12 hesta vél í ágætu standi, er til sölu nii þegar með mjög aðgengilegum skilmálum og á góðu verði. Getur borgast með vörum, ef um semur. Upplýsingar i Bankastr. 12. Simi 313. 322 Munið það 322 að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 fæst ávalt leigð í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarna borgun. Sími 322. Karl Moritz, bifreiðarstjóri. Nýtt sauðikjðt íæst í dag í Matardeild Sláturf. Suðurlands Sími 211. Vðrur til Amrtku. Þeir sem ætla að senda uíí eða aðrar íslenzkar afurðir héðan með e.s. »Gullfoss« næst til New York, eru beðnir að tilkynna oss þetta fyrir 31. júlf, því annars getum við ekki tekið vörurnar til flutnings. Reykjavík 26. júlí 1917. H.f. Eimskipafélag Islands. Frá Tlmerihu nýkomið til Jes Zimsen, jámvörudeiíd, Emgglvðrur allskonar. Pönnur. Mjólkurbrúsar. Olíubi úsar. Olíuvélar. Olíuofnar, margar tegundir. Straujárn marskonar. Vatnsfötur og Balar. Uerðió er mun íægra en áður d fíesíum þessum vörum og er þvi ráðíegra að koma sem fijrst, með- an nðgu er úr að velja, Mótekja í Fossvogí. Land til mótöku í Fossvogi verður útvisað þeim, sem þess óska,. föstudag 27. júlí kl. 6 síðdegis. Borgarstjörinn i Reykjavík. K. Zimsen. Verzl. ,ftsbi)rQi‘ fiverfisgötu 71 selur: Ditkakjöt, saltað, á 0,65 7, kg. Rullupylsur, saltaðar. Prima Kaffl, ódýrast í bænum. Strausykur, án seðla. I Smjörlíki, bezta í bænum. Kartöflumjöl. Sagogrjón. Grænsápu á 0,50 7a kg. SÓda, mulinn og ómulinn, og margt fleira. — Sími 161. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.