Morgunblaðið - 27.07.1917, Page 4

Morgunblaðið - 27.07.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Frá Amerfku 1 er með siðustu skipuerðum komið til ^ Jes Zimsen, járnvörudeild, afarmikið af smíðaverkfærum, svo sem: Sagir, á járn og tré. Járnheflar, margar gerðir. Skrufstykki, stór og smá. Brjóstborar. Brjóstsveifar og Borar allskonar. Verkfærabrýni, margar teg. Verkfærasköft. Laufskurðarsagir og Blöð. Boltakiippur og margt, margt fleira. Tanniæknarnif Ravnkilda oo Tandrup Hafilarstræti 8 (hús Gunnars Gunna.rssonar). Viðtalstími kl. i—5, og eftir umtali. SársjuikaliuiK tanndráttur og tannfyiling. Tilbúnar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kautschu'k og gulli. C/7 r> C* //7 fy f n • Tennur> Gómlausar tennur (á guili), v «✓ * & l W /> * ro y C* » Gullfylhngar, gullkrónur ogstifttennnr Amerísk skrifberð af mörgum gerðum. sömuleiðis mikið úrval af s t ó I u m, fæst hjá Jén Halldórsson & Go. Haupakonur ðskast að Tungu f)ið alíra fijrsfa. G o 11 ka u p. Uppí. i síma 602. Bezt að auglýsa í Morgonblaðinn. islenzk prjánavara! Sjóvetlingar .... . 0,85. Háifsokkar frá . . . 1.40. Heilsokkar — ... . 1,90. P e y s u r — ... ■ 7,85. Sjósokkar — ... . 3,00. Vöruhúsiö. Krullujárn, Hárspennur, Saumnálar.-/ Speglar og Vasaspeglar og margt fleira, nýkorpið í verzl. GOÐAFOSS. Kaupið Morgunbiaðið. Þakkir. Hjartans þakklæti vottast hérmeð öllum þeim sem veitt hafa mér og foreldrum mínum hjálp í bágindum okkar Sérstaklega þakka eg hjón- unum Þórdisi Einarsdóttur og Ólafi V. Ófei; sjyni kaupmanni i Keflavik. Bið eg góðan guð að launa þessar velgerðir. Katrín P. Jónsdóttir. „19. Jáni“ kemur út einu sinni i mánuði. Þar verða rædd ábugamál kvenna, jafnt þau er snerta heimilin og þjóðfélagið. Styðjið biaðið með því að gerast áskrifendur að þvi. Sendið þriggja aura bréfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Einnig eru pantanir afgreidd- ar daglega frá 3— 5 í Bröttugötu 6 (uppi) Virðingarfylst. Inga L. Ldrusdóttir. hefði áreiðanlega orðið að ganga að eiga hana. En þesai ungi Breti var svo hepp- inn að þá kom stríðið og haun var einn af þeim fyrstu er fór þangað og féll. Ednu Lyall gramdist að fara á mi8 við svo glæsilega framtíð. En ekkert syrgði hún. Avondale lávarður hafði verið mjög geðugur og heiðar- legur piltur en ekki nógu skemtilegur. Og illa gat bún fyrirgefið honum að hann skyldi ekki hafa hugsað út í að arfleiða hana að dálftið myndar- legri fjárhæð, eins og hún þóttist vera búin að offra sér fyrir hann. Hún hafði nú t. d. farið með honum til Afríku og þannig sett þó nokkurn blett á hið dýra kvenlega mannorð sitt. Svo fór hún að leggja sig effcir sporti og fþróttum. það var líka vegur til frægðar og góðrar giftingar. því að það var tiltölulega auðvelt að veiða þessa uuggæðingslegu aðalsmenn — 179 — sem fengust við íþróttir. Hyggindin voru ekbi einlægt mikil og hið æsta sportskapp jók þau ekki. f>á varþað að Edna Lyall gerðist tíðnr gestur úti við flugstöðiua við Brooklaud, og það lauk svo að henni rókst með brögðnm sfn- um að véla einn af flugliðsforingjun- um til aó taka sig með á flugvél út yfir sundið. En það varð nú bani Tom Murphys, sem fyr er sagt. Og nú syrgðu menn afdrif hennar í London. En Ednu sjálfri var eng- inn grátur f hug. Henni fanst þetta altof skrítið og æfintýralegt til þess. Hér var auðsjáanlega að gera um sjóráu í stór um stíl og með nýtísku sniði. En sjóræningjarnir voru svo ansi lítið skemtilegir. En þeir keptust við að auðsýna henni alla lotningu og kurteysi. Og hávaxni maðurinn sem kallaður var Ambroise var áreið- anlega dauðskotinn í henni. Að vísu hagaði hann sér líkfc og hiuir. Eu eitthvað fann hún í augnaráði hans — 180 — sem líktist henni sjálfri og af því hafði bún hálfgerðan beig. Aldrei hafði hún hitt fyrir mann, sem hún hafði séð jafn alvarlega ástfanginn. f>að hlaut að vera voðalegur blosai sem braust um í hugskoti þessa kröftuga unglings. Og sér til óþæg- inda varð hún vör við að þessi þög- nla tilbeiðsla hafði áhrif á hana sjálfa. En hún gaf sig helst að Dick Anstey. f>að var Breti eftir hennar skapi, skemtilega napur og ósvífinn, og smáskrítinn með köflum. Eitt kvöld þegar þau sátu saman á þilfarinu á bak við stýrishúsið ætl- aði hún að reyna að veiða dálítið upp úr honum. — Segið þér mér nú annars, sagði hún eins og henni stæði þó á sama, hvaða fyrirætlanir hafið þið eiginlega með mig? Ætli eg fari ekki að losua bráðlega, sagði hún ísmeygilega. Anstey brosti. — Vilji yðar er lög, sagði hann hæðnislega. — 181 — vatí^ygginga^ Bruna tryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl/ oetr. Brandassorance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hÚsgöycn/íilL- konar vörnforða o. s. frv. gegn eidsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nfeloen Brunntryggið hjá >WOLGAi, Aðaluruboðsm. Halldór hrrlhsom. Revkjavik, PósC /íf 38J. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Ber^mann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235&J429. Trolle&Rothe Gunnar Egilsou skipamiölari. Tals. 479. Veltnsnndi 1 (upyi) Sjó~ StríÖs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—a- Trondhjems vátryggingarféiag fa/,. Aiiskona.' brunatryÉfgingar.^ AðaininboðsnKiílnr CARL FINSEN. Skólavörðaatlg 25. Skriístofatimi 51/',—6‘/, sd. Talsimi 881 Geysir Export-kaffi er bezt. á ðalsmboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber — Jæja það er gott, sagði hún og gerði sér upp hlátur. Eg vildi nú sem sé komast sem fyrst að Empire aftur. — Já, það vildi eg líka meira en gjarnan ef eg gæti. En nú er því ekki að heilsa. Eg man einlægt eftir yður í Cinderellu . . . hvað þór höfð- uð fallega fótleggi. — Æ, .hættið þér nú að tala um þessa fótleggi! Segið mér heldut. hvernig þið ætlið að koma mér burt af skipinu. Eg kæri mig ekkert um að landar mínir skjóti mig hér. — Og þór þurfið ekkert að óttast á meðan við höfum hinn hrokkinhærða kunningja okkar þarna inni i stýris- húsinu með verkfærið sifct . . . Edna fór ósjálfrátt að teygja sig fram og Dick hætti við setninguna Nú varð nokkur þögn. Vélin gekk fremur hægt, veður var gott og glaða tunglsljós. Dick kveikti í pípunni sinni með vinstri hendinni. — 182 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.