Morgunblaðið - 28.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ SYKUR. Steyttur hvítasykur íæst nú í stærri og- smærri kaupum, án seðla, hjá Jes Zimsen. SILDARMJ0L Þcir sem ætla sér að kaupa síldarmjöl til vetrarins ættu að tryggja sér það nú þegar vegna þess: 1. Að í sumar verður tramleiðslan að eins um iooo pokar, vegna atarverðs á kolum og salti. 2. Nú eru skipaferðir betri og hentugri en búast má við að verði síðar. Verðið á mínu ágæta guíuþurkaða síldarmjöli sem eg ábyrgist að sé heilnæmt, hrein og góð vara, er kr. 24.00 fyrir */* poka, hvor 50 kgr., flutt frítt í skip á höfninni. Borgun sé samfara aíhendingu. Þeim, sem ætla að kaupa sildarmjöl, er það sjáltum fyrir beztu að senda pantanir sínar strax, því verð á síldar- mjöli pöntuðu eftir 10. ágúst verður kr. 30.00 iyrir */2 poka, 50 kgr. hvor. Sören Goos. ^ímnefni: Goos, Siglufirði. „19. Júni“ iemur út einu sinni i mánuði. Þar vetða rædd áhugamál kvenna. jifnt þau er snerta heimilin og þjóðfél'agið. Styðjið blaðið með því að gerast áskrifendur að því. Sendið þriggja aura btéfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Einnig eru ptntanir afgreidd- ar daglega frá 3— 5 í Bröttugötu 6 {uppi) Virðingaifylst. Inqa L. Lárusdóttir. íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1.40. Heilsokkar —.......... 1,90. Peysur —............. 7,8 5. Sjósokkar —.......... 3,00. Vöruhúsiö. Dppboö verður haldið á ýmsum dánarbúum 28. þ. mán. kl. 4 síðd. á Lauga- vegi S3 B. Samóel Olafsson. Tilboð óskast í vélbát eða seglskip til flutnings á 2jo—500 tunnum af steinolíu fyrri hluta ágústmánaðar frá Reykjavík til Austfjarða. Garðar Gíslasoo. Heimkominn. Sæm. Bjarnhéðinsson læknir. — f>að er ekki gaman að mÍBsa neinn af limum sínum sagð hann loks. Menn verða skeytingarlausari við það. Hægri höndin er oft bein- linis skynsamari en menn ætla. Hún hugsar stundum fyrir menn þótt heil- inn sé úti á þekju. — Hvaða bull eruð þér nú að segja — Jú, eg ætlaði nú eiginlega að segja að þér getið orðið okkur bættu- leg. Binn góðan veðurdag farið þór máske á veiðar eftir okkur, og þá er gallinn að þér vitið ofmikið um okkur. Hann leit snögt á hana, en hún hafði lokað augunum. — Nú, nú? sagði hann með nokkr- um þjósti. — Eg heyrði ekki hvað þér voruð að segja, sagði hún, um leið og hún opnaði augun og leit eins og hissa í kringum sig. Anstey brosti. — Eg var bara að spyrja yður um næsta hlutverk yðar á leikhúsinu, sagði hann hlæjandijj Eg hefí tals- — 183 — verðan áhuga á leikment og gæti ef til vill gefið yður smábendingar. |>að er getur verið óþægilegt að komast illa út af því er manni hefur verið fengið aðalhlutverk í einhverjum leik. þá duga engir fagrir fótleggi. Heim- urinn sýnir svo litla miskun. Og við hérna erum ennþá vægðar- lausari en heimurinn. í síðustu orðum Dick Ansteyvott- aði fyrir ógnun í áherzlunni. En Edna lét enn sem hún væri í draumórum að sleikja tunglsljósið og raulaði ástavísu um vorið ogblómin. En snögglega setti niður í henni. Henni varð litið inn f vindaugað á stýrishúsinu sem blasti við tunglin par sá hún andlit, slfkt er hún al- drei hafði litið, vanskapað og voða- legt, kinnbein og kjammar eins og á órangútang-apa og augu iðandi eins og í nöðru sem miðar á bráð sína. |>etta varaði aðeins andartak, svo hvarf þessi skelfingar sýn og máninn brosti sem fyr. - 184 - En ungfrú Edna byrjaði ekki aftur að syngja um vorið og blómin. 23. k a p í t u 1 i. Blómið. Daginn eftir réðst .Hárinn. á far- þegaskip frá Cherbourg. |>að var eibt af Vestindía-skipum félagsins •Messageries maritimes*. A svo sem hálftíma höfðu hinir æfðu víkingar rakað saman um V2 miljón franka yfir á skip sitt, en skilið eftir skip- stjóra og um 100 farþega á heljar- þröm með að springa í loft upp af bræði. þráðlausu skeytin hrópuðu f allar áttir á hjálp, en hvergi voru herskip nærri. Reyndar kom þegar í stað flotadeild frá Cherbourg, en þegar hún kom á vettvang, var •Hárinn* auðvitað horfinn. Frönsku tundurspillarnir dreifðu sér f allar áttir, en það fór sem fyr að allir gripu f tómt. Enginn sá svo — 185 — VAfP^YGGINGA^ ^ Bruna try ggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfrt vitryggir: hús, húsgðgrn, alls- konar vörnforda o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nieken Brunatryggið hjá » W O L G A * . Aðalumboðsm. Halldór Lirihsson. Reykjavík, PósC.ölf 383. Umboðsm, í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqmann, ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 &*^.29* Trolle&Rothe Gunnar Egilson skipamiölari. Tak. 479. VeltnsHndi r (ar« i) Sjá- Stríðs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. Trondhjems vátryggingarfélas Allskonar brunatryKgtngar^ ARalumbotfsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðastfg 25. Skrifstofntimi 51/,—6‘/, sd. Talsim! B8i Geysir Export-kafR er beai. AA'tliamboðxmenn 0, Johoson k Kaabf/ mikið sem á siglutoppinn á víkingnum. |>egar Ambroise Vilmart kom aftur ■ út á Háinn er hann hafði skipað fyrir um ránið á farþegaskipnn, þá hólt hann í hendi Bér stórri leður- töskn. Unga stúlkan, sem hafði staðið f flugbúningnum sínum og horft hug- fangin á atfarirnar, leit nú forvitnis- augum og brosleit á þessa stóru tösku, sem Belgíumaðuriun hafði meðferðis. f>að var stutt síðan hún hafði látið f Ijós við hann vandræði sfu út af fataleysi. Og nú var synd að segja að ekki væri borin riddaraleg umhyggja fyrir benni á vlkingaskipinu! — Nú veit eg reyndar ekki hvern- ig yður geðjast að því að gauga í annara klæðum, en nauðsyn brýtur lög. Eg fann brátt hvaða kvenmað- ur væri fegurstur og ríkastur í far- þegaskipinu. það var ung stúlka frá Brasilíu sem var á leið til Parfsar. Eg vona að hún hafí verið sæmilega — 186 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.