Morgunblaðið - 02.08.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Bann. Hérmeð banna eg stranglega öllu ferðafólki á Þingvöllum að taka með sér skógarhríslur í landi Þingvalla. Sömuleiðis er öllum bannað að setja upp tjald, veiða á stöng í Þingvallavatni, eða gera annan usla án áðurfengis leyfis. *3on €%fíorsteinsson. tulka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v. á. Tðbakshúsið, Lvg. 12, selur: VirsdJa, Cigarettur, Reyktóbak, Smávindla margar tegundir. Atsúkkulaði, Brjóstsykur, Karameliur, og margt fleira. 77/// ágætis vörur. Ueröið tágf. íslsnzic prjénavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar — ..... 1,90. Peysur —............. 7,:8$. Sjósokkar —........... 3,oo. Vöruhúsið. „19. Jóní“ kemur út einu sinni í mánuði. Þar verða rædd áhugamál kvenna, jafnt • þau er snerta heimilin og þjóðfélagið. Styðjið blaðið með því að gerast áskrifendur að því. Sendið þriggja aura bréfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Hinnig eru pantanir afgreidd- ar daglega írá 3—5 í Brijttugötu 6 (uppi) Virðingaifylst. Inqa L. Lárusdóttir. Duglegur vagnhestur fæst til kaups nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Erlendnr Jónsson, við ísbjörninn. Rakarastoían í Austurstræti 17 verðar lokuð í dag, 2. ágdst Eyjólfnr Jönsson. Karjpið Morgtmblaðul ÆmjpMÍíapuf Agætt kvenreiðhjól til sölu í Suð- urgötu 14. UDgfrú Edna hafði lífsreynslu þótt hún væri ekki gömul, Síðan hún gekk berfætt úti í Hounslow hafði hún gengið í geguum allar deildir svarta skóla náð tökum á öllum mannlegum hvötum og ástríðum og lært að slá úr þeim glóandi gullpen- inga. Bn Avondale var einfeldnigur. Haldið ekki að hann eitt kvöld hefji bónorð sitt hátíðlega og biðji hennar sér til eiginkonu! Hún mundi vel kvöldið það á Savoy-gistihúsinu, svo sem hún hafði þá kafroðnað eins og stelpukrakki, sem hún annars hreint ekki átti vanda til. — Jæja, ekki skuluð þið samt haida að það hafi verið meyjarlegur feimnisroði saddrar hégómadýrðar, sem hana hafði dreymt um daga og nætur. — Stelpan frá Hounslow dóttir, drykkjuslarkara og léttúðgrar móðnr átti nú að stíga frá duftinu og npp í eitt tignasta Iávarðar- sæti Bretaveldis En að þessi mannræfill skyldi — 199 — Afgreiðsla ,Sanítas‘ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. • Sykur. Höggvinn og steyttur sykur fæst nú í stærri og smærri kaupum og án seðla i verzl. Visir. Sími 555. fæst hvergi betra en í Tóbakshúsinu, svo eftir alt saman þurfa að fara að Bneypast út á vígvöllinn og láta skjóta sig þar. |>að var blóðug móðgun við hana og framtíð hennar! Hún stappaði í gólfið. Og svokemurpiltsnáðimeð hrokkinn koll og krefst þess blátt áfram að hún gangi út og giftist honnm eftir 50 mfnútur! Aldrei Bkyldi það verða! En einhvernveginn vantaði þó sam- færingarfestu í þennan ásetning. Ein- hverjir ósýnilegir kraftar virtust vera á sveimi í kring og lama viljaþrek hennar. 111 augu voru umhverfis hana og sáu hana út. Og nú mundi hún svo glögt eftir þessu djöfuls greppatrýni frá stýrishússvindauganu. |>að var eins og það drægi úr henni allan mátt að skoða i huga sér þessa mvnd, sem altaf sat þar jafnskýr og ekki gat mást burt. Jæja, hún fór samt að afklæða BÍg smátt og smátt, hún skyldi þó reyna að koma dálítið fiatt upp á þessa dóna. Tannfæknarnir Havnkitde og Tandrup, Hafnarstræti 8, (hús Gunnars Gunnarssonar). Viðtalstími i—5, og eftir umtali. Sársaukalaus tanridráttur og tann- fylling. Tílbúnar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kantschuk og gulli €%vo fíœnsnafíús (hlý og tvöföld), fyrir 25—30 hænsn, ásamt stíum, eru lil sölu. — Ennfr. tvö fuglabúr. Upp!. i síma 394. 322 Mnuið það 322 að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 íæst ávalt leigð í lengri og skemmri (erðir fyrir sanngjarna borgun. Simi 322. Karl Moritz, bifreiðarstjóri. peir skyldu þó einu sinni fá tæki- færi til að bera ruddaskap sinn sam- an við sanna fegnrð. Og mikið mátti það vera ef fegursta leikkonan á Englandi gæti ekki haft nein áhrif á þessa bannsetta reyfara, ef hún skreytti sig eftir Iistarinnar reglum og tók á því sem hún átti til. Aftur fór hún að leita í koffortinu og nam staðar við gulan silkikjól frá verkstofu Poirets. Hún tók hann upp og athugaði hann nákvæmlega. Hann var mikið fleginn, með uppheftu pilsi og var mjög líkur þeim er hún hafði síðast notað á leiksviðinnu. — Já, nú skyldi þó Englendingurinn sem einlægt var að tala am fögru fóoleggina hennar, ekki verða svikinn. Leiklistin ]var fvöknuð í henni. Nú átti hún að leika fí ffárra manna samkvæmi og hún hugsaði sér að lenda ekki út af laginu. Og svo skyldi hún ’seinna tala yfir hansa- mótunum á þeim sem dirfðist að gera árás á stjálfstæði hennar. — 201 — Sími 286. Laugavegi 12 VAf?P YGGINGAÍ) Brona tryggingaiv sjó- og síríðsYáíryggingar. O. Johnson & Kaaber. Deí kgl. oetr. Brandassurance Kaupmannahöfn Vátryggir: hós, hósg'ðgn, konai* vöruforða o. s. frv. gega eldsvoða fynr 'ægsta iðgjald. Heima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e h. í AusEwvstr. 1 (Buð L. Nielseu)-- JV. 15. Nielsen Brunatryggið hjá »WOL6A«, Aðaluœboðsm. Halldér Lvihson. Reykjavík, Pósf.riif 38J, Utnboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqrnann, ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235&J429 Trolle&Rothe Trocdhjems váttyggingarfélag h.t. AIlskonaf brunatrygginBfat1 AOwmiiaoÖs ííi,»Öttí CARL FÍNSEN, Sbólavöirftttstiir 25. Skriíntoftitími 5'/,—6*/» »d. TaSsimf 83i sr bezf, A ift wtamboðs menn: 0„ Johnson & Kaaber skipamiðlan. 'Ca;s. 47i- Veltnsundi r S|é~ Strf0s- Bninatryggfng®/ Skrifstofan opin kl 10—4. Endabrend skyldi hjúskapargæfan fyrir honum. f>að færi þó aldrei svo að ekki kæmu tfmar, og þá kæmu líka ráð. Og samt var það svo að meðan hún í snatri var að færa sig í Par- ísarkjólinn sem átti nú að verða brúðarkjóll, þá flaug henni í hug að mörg stúlkan mundi nú eamt öfunda sig af þessum hraustmannlega pilti sem beið hennar einhversstaðar þarna í ræningjasipinu og skalf af eftir- væntingu og ástarþrá. Já, ’snotur var Ambroise Vilmart, því varð ebki neitað. En hvað átti h ú n við lag- legan pilt að gera, hún sem gat fengið samskonar tegund í kippum hvenær sem hún rétti út fingurnar þegar hún var heima í London, slíka peja hugsaði hún sér alls ekki til neins nothæfa nema ef hana skyldi vanta öbupilt eða þjón. f>egar hún 10 mínútum síðar lauk upp fyrir Lugieni, sem barði að dyr- um hjá henni, þá saup hann hveljur — 202 — — 200 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.