Morgunblaðið - 10.08.1917, Side 3

Morgunblaðið - 10.08.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ í Haldið borðlíni og húsííni yðar jafnan hvítu sem snjð með þvi að nota ávallt Sunlight sápu. Lelftbdnlfigar viðvlkjandl notknn sápunnar tylg|a hverrl sápustdng. IS«i Hér með tilkynnist vinum og vandamðnn- um, að sonur okkar elskulegur Pétur Pét- ursson andaðist 5. þ. m. á Minni-Vatns- leysu. Jarðarförinn er ákveðin sunnudag- inn 12. þ. m. kl. II f. h. Stðru-Vatnsleysu, 8. ágúst 1917. Agnes Fetixdéttir. Pétur Jóakimsson. Hestur til sölu. Ritstj. visar á. JEaiga ^ Herbergi, rúmgott, helzt með litlu, áíöstu sveínherbergi, óskast til leigu fljótlega eða seinna. Uppl. í ísa- foldarprentsmiðju. cKapað ^ Hnakkur af barnahjólhesti hefir tapast fyrir fáum dögum frá Frakka- stig 13 eða þar i kring. Ef einhver góður drengur eða stúlka kynni að hafa fundið hann, bið eg hann eða hana aö skila mér honum. Haukur Herbertsson, Frakkastíg 13. inni heimilt, á meðan Norðurálíu- ófriðurinn stendur, að verja fé úr landssjóði til atvinnubóta, svo sem til þess að undirbúa stórhýsi, er sýni- lega þarf að reisa innan skams, bygg- ingn hafna, vita, brúa og vega, og til að reka“matjurtarækt i stærri stíl, námugröft eða önnur nauðsynjafyrir- tæki. 3. gr.“Nú veita hreppsfélög eða kaupstaðir einstöku mönnum lán þeim til framfæris frá þvi er lög þessi öðl- ast gildi, og þar til 3 mánuðum eftir að Norðurálfustyrjöldinni er lokið með friðarsamningi, og skulu þau lán eigi talin sem sveitastyrkur, ef greidd eru innan 10 ára. 4. gr. Til framkvæmda þessum lögum heimilast landsstjórninni lán. taka, svo sem þörf krefur. Bifreið óskast keypt. En sökum skipaferða norður verða kaupin að gerast nú þegar. Penlngabopgun út i hönd. Sími 76 eða 474. cfftagnús Suémunsson skipasmiður. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað. Greinargerð fylgir frv. og er hún jafnframt nefndarálit um frv. Jör. Br. um sölu á nauðsynjavörum und- ir verði. (Þykir oss rétt að birta þetta nefnd- arálit í heild sinni með greinargerð- inni.) »Oss greindi á við þrjá menn í bjargráðanefndinni um það á hvern hátt ráðin skyldi bót á þeim vand- ræðum, er almenningi stafar af dýr- tiðinni. Minni hlutinn taldi rétt, að landssjóður greiddi nokkurn hluta þess verðmunar, sem er á nauðsynja- vörum nú og fyrir stríðið, i líka stefnu og frv. á þingskj. 31, sem nefndinni var falið. En vér teljum aðra leið hagkvæmari til að hjálpa mönnum fram úr dýrtiðarvandræð- unum. Vér leggjum aðaláhersluna á það, að menn hafi nægilega atvinnu gegn sæmilegri borgun. — Eo það er oss jafnframt ljóst, að hér verður landssjóður að hjálpa til, sem frv. það sýnir er hér fylgir með. Fyrir frv. á þgskj. 335 viljum vér gera svofelda skilgrein. Við 1. gr. — Vér teljum sjálfsagt að hvert bæjar- og sveitarfélag geri sitt itrastatil að sjá um að allir vinnu- færir menn hafi næga atvinnu. Og þar sem einstakir atvinnurekendur sjá mönnum fyrir nægri vinnu, þá reyni sveitarstjórnirnar að stofna til einhvers fyrirtækis, er sérstaklega miði að aukinni framleiðslu eða ann- ara frambúðarnytja. Og geti einstak- ir menn ekki af sjálfsdáðum aflað sér brýnustu nauðsynja, þá sé sveit- arfélaginu skyl að veita þeim lán til framfærslu. En þar sem gjaldþol ýmsra sveitarfélaga er mjög takmark- að, teljum vér rétt, að iandssjóður veiti þeim eða sýslufélögunum lán til atvinnureksturs og dýrtiðarhjálpar. Við 2. gr. — Ráðlegt teljum vér, ef striðið heldur áfram i vetur, að landsstjórnin sjái þá svo um, að matjurtarækt verði rekin í stórum stil á næsta sumri i þeim héruðum landsins, sem bezt eru til þess fall- in, svo að landið verði birgt af kart- öflum og öðrum þeim matjurtum, sem auðræktanlegar eru hér á landi, fyrir haustið 1918. En til þess þarf stjórnin að gera ráðstafanir þegar i vetur, svo sem með því að láta draga nægilegan áburð að garðstæð- unum og safna útsæði. Þar sem útlend kol eru nú nærri ókaupandi fyrir sakir dýrleika, og ekki víst að þau fáist tii landsins, ef styrjöldin heldur áfram, þá teljum vér rétt að landsstjórnin sjái um, að eftir mætti verði unnið í innlendum kolanámum, bæði til að láta menn fá atvinnu og birgja um leið landið að eidsneyti. Verði samt atvinnu- skortur, þótt það verði gert, er að framan er skráð, teljum vér rétt, að stjórnin láti menn fá atvinnu við undirbúning byggingar stórhýsa, er landið þarf að reisa áður langt Hður, sömuleiðis við vegagerð, hafna-, brúa- og vitabyggingar og annað það, er landinu má að notum verða strax eða síðar. Yfirleitt tcljum vér, að leggja beri aðal-áherzluna á, að landið með að- stoð sveitarfélaga hjálpi mönnum yfir erfiðleika dýrtíðar með svo vel borgaðri atvinnu, að menn geti afl- að sér nauðsynja. Við 3. gr. — Þau lán, sem sveit- arfélög veita einstökum mönnum til framfæris sér hér eftir og til stríðs- loka, viljum vér ekki að sé sveitar- styrkur, svo að enginn er tekur þau, missi nein borgararéttindi eða telji sér meiri vansæmd að taka þessi lán en önnur. Akvæði þetta álítum vér rétt að gildi, þar til þrem mánuðum eftir friðarsamninga, af því að likindi eru til, að fyrstu tímarnir að stríðinu loknu verði erfiðir. Lán þessi verði veitt á sama hátt þeim, er nú standa í ógreiddri sveitarskuld. Alþingi, 6. ágúst 1917. Þorsteiun M. Jóusson, Pétur Jónsson. Sigurður Sigurðsson. Pétur Ottesen.« Afmæli í dag: Aðalbjörg Albertsdóttir, húsfrú. Flora /imsen, húsfrú. Pauline Jósefsson, húsfrú. Þórunn Jónsdóttir, jungfrú. Bjarni I>. Magnússon, veitingam. Einar G. Ólafsson, gullsm. Jóu Gíslason, skrifari. Jóhannes Sigfússon, kennari. Talslmar Alþingis: 864 þingmannasími. Um þetta númer þurfa þeir að biðja, er cetla að nd tali af þingmönnum i Alþingis- húsinu i sima. 411 skjalaafgreiðsla. 61 skrifstofa. Dagskrá efri doildar í dag kl. 1. 1. Frv. um fiskiveiðasamþyktir og lendingarsjóði; 3. umr. 2. Frv. um slysatrygging sjómannaj 3. umr. 3. Frv. umgjöld til holræsa og gang- stótta á Akureyri. 4. Frv. um breyting áYæktunarsjóðs- lögunum; 2. umr. 5. Frv. um Flóaáveltuna; 1. umr. 6. Sogsfossamálið (ef deilpin leyfir); 1. umr, Dagskrá neðri deildar í dag kl. 1. 1. Frv. um að leggja ekki nlöur Arn- arstapa-, Hallbjarnareyrar- og Skóg- arstrandar umboð; 2. umr. 2. Frv. um Miklaholtsprestakall; 2. umr. 3. Frv. um viðauka við lög um for- kaupsrétt leigujarða; 2. umr. 4. Frv. um forkausrótt landssjóðs á jörðum; 2. umr. 5. Frv. um brúa- og vita-smiðju; síö- ari umr. 6. Þingsál.till. um n/ja kjördæma- skipun; ein umr. 7. Þingsál.till. um fátækralagabreyt- ing; ein umr. 8. Frv. um breyting á lögum uini manntal í Rvík; 1. um. 9. Frv. um breyting á lögum um lokun sölubúða í Rvík; 1. umr. 10. Frv. um frestun á bjargráðasjóðs- lögunum; 1. umr. 11. Frv. um samþ. um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum; 1. umr. 12. Frv. um stofnun dócentsembættis 1. umr. 13. Frv. um almenna hjálp vegna dyr- tíðarlnnar; 1. umr. 14. Frv. um aöflutningsbann á áfengi (frv. Jóns á Hvanná); 1. umr. SíJdaraflinn á ísaflrði er mjög treg- ur, eða sama sem enginn, ettir þvf sem Morgunblaðinu var sagt í síma þaðan að vestan í gær. »TjaIdur« kom í gær frá Færeyjum til þess að sækja hingað vörur, sem Færeyingar hafa keypt af 0. Johnson & Kaaber. — Tveir umboðsmenn Fær- eyinga komu með skipinu, Evensen konsúll og Petersen kaupmaður. Eiga þeir að leita samvinnu við stjórnina hór urs útvegun nauðsynjavöru og flutn- -nga. Hefir stjórnin áður tekið vel f það mál og ætti þetta þá að verða upphaf nánari viðskifta þessara tveggja þjóða, heldur en hefir verið fram til þessa. Ríkharð Torfason bankabókari fór með Ingólfi til Borgarness f gær, á leið norður i land. Skipafregnir. »Lagarfoss« er kom- inn til Halifax. »Botnía« kom hingað í gærkvöldl, úr hringferð. Ákveðið er nú að »Gullfoss« farJ héðan í dag vestur um haf, en hann hefir beðið hér komu »Botníu« f nokkra. daga. »Island« fór frá Hafnarflrði í fyrra- kvöld áleiðis til New York. »Ingólfur« fór hóðan í gærmorgun tll Borgarne8s með norðanpóst. Með honum tóku sór fari Jón Levf Guð-- mundsson gullsmiður og Jakob Krist- jánsson, prentsmiðjustjóri »Rúnar«. — Ætluðu þeir báðir norður í land. ....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.