Morgunblaðið - 06.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Búsáhöld: Herðatré — Þvottabretti — Riksópar — Kolaskúfíur — Kolakörfur, 'Köku- Tertu- og Budingsform — Kleinuhjól — Vöflujárn — Eggjaþeyt- arar — Bollabakkar — Peningabuddur — Album — Hnífapör — Mat' og Teskeiðar — Sunlight sápa og handsápa margar teg., m. a. Pears sápa — Raksápa — Straujárn og pönnur, m. m. fl. Email. vörur: Kaffikönnur — Pottar — Katlar — Skaftpottar — Mjólkurfötur og Skólpfötur — Bakkar — Saltkassar — Sápu og sódabox — Sleifahyllur Sósusikti — Súpuausur — Fiskspaðar — Þvottaföt — Náttpottar — Sorpskúffur — Spýtubakkar. Glervara: Diskar, djúpir og grunnir, 6 stærðir, 30 teg. — The- og Kaffibollapör Sykurker — Rjómakönnur — Mjólkurkönnur — Tepottar — Barna- könnur — Vatnsflöskur — Tarinur — Sósuskálar — Kartöfluföt — Steikarföt — Asséttur — Leirskálar og krukkur — Skrautpottar — Blómvasar — Kaffikönnur — Piparkarlar — Ostakúpur — Þvottastell Skolpfötur — Speglar. Alnavara: Drakta- og Kjólatau, mest úrval í bænum. Silki, slétt og rósótt. Slifsi, falleg og ódýr. Svuntuefni. Javi, einbr. og tvibr. Regnhlífar frá 3 25. Matrósahúfur. Regnkápur. Borðdúkar, hvltir, frá 2.95—14.00. Dúkadregill. Serviettur. Flauel, margir litir. Tvisttau. Flonel. Lifstykki. Millipils. Sokkar á börn og fullorðna. Léreft, bl. og óbl. Nærfðt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aR velja? Hvar eru vörugæöin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? i Vöruhúsinu. Piano Askast til leigu frá 1. október til 14. mai. Ritstj. visar á. Sundmaga kaupir liæsta verði af kaupmðnnum og kaupfélðgum Þörður Bjarnason, Vouarstræti 12. Váírygging. Tf)e Brifisf) Dominions Generaf Insurance Compani/, Lfd., tekur sérstakle,ga að sér vátrygging á innbúum, jrðrum og öðru lausafé. — Sðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. V ATí^Y GGIN G AI^ ^ Bruna tryggingar, sjö- og strlðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassorance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alls- konar vöruf orða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »W OLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson Reykjavik, Pósthólf 383. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqmann. Gmmar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi). Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan 'opin kl. 10—4 Allskonar Yátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 233 & 429. cTroííe S cffioÍfíQ. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. sVs'^Va s-d. Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber og annar þeirra skaut út báti og aendi hann að tundurbátnum. En þá var »Hárinn« mannlaua og áður en hinir vopnuðu sjóliðsmenn höfðu áttað sig á því hvernig á þessu stóð, sprakk ræningjaskipið í loft npp með ógurlegum drunum, sem bergmáluðu lengst inn í Cornwalls- fjöllum. í sama mund skreið Pétur Pleym á land hjá Merthen og faldi sig þar i dálitlum bjarkalundi. fegar hann heyrði sprenginguna glotti hann á þann hátt er illa sæmdi fyrverandi trúboða. — Beinasta bráðin, tautaði hann. Vei þeim, sem lendir í milli tanna »Hásins«. 38. k a p í t u 1 i. Sunnudaqur í Cornwall. Eftir því sem frekast er kunnugt hefir Marten þorpið í Cornwall aldrei verið nefnt i neinni mannkynsBögu. — 819 — það stendur hjá Helford ánui, þar er lítil kirkja og veitingahús gegnt henni. þorpsbúar eru mjög afturhalds- samir halda ftfet við gamlar ruglur og helgisiði. Trúboðahjarta Péturs Pleyms barð- ist hraðara en áður þá er hann heyrði fyrstu hljómana frá kírkjuklukkun- um. Hann lá í bjarkalundi nokkrum eins og fyr er sagt og það voru eigi margir slíkir lundir þar nærri. f>ar var aðdáanlega fallegt. Sólin skein nú í heiði og varpaði ljóma sfnum yfir hinn mjóa fjörð. Og geislar hennar skutust í gegn um bjarka- laufið og þurkuðu klæði Péturs. Víkingaskipið, sem hafði verið óska- barn Póturs Pleyms, var nú algerlega horfið. Tundurspillarnir tveir héldu til hafs aftur og friður og helgi hvlldi yfir öllu eins og áður. Gamla Sjóræningjann grunaði það sízt að allur strandvörðurinn, var kominn á Btúfana og að boð voru send með símanum um alt til þess að reyna — 320 — að ná í sjóræningja, ef einhver þeirra hefði komist unian. Og hann grun- aði það eigi heldur, að á skrifstofum stórblaðanna í London voru menn önnum kafnir — þrátt fyrir helgi hvíidardagsins — við að rita sögu þessa litla ræuingjaskips. Blaða- mennirnir höfðu eigi við margt að etyðjast um það, hver mundi nafa verið foringi skipsins. f>eir vissu eigi um nafn neins ræningjanB og höfðu enga nákvæma lýsingu af for- ingjum. En allir röktu þeir frásögu Sullivans Bkipstjóra um ófreskjuna í stjórnklefauum. f>að setti svip á frásögnina ásamt hinni ægilegu skýrslu um hervirki »Hásins«. Hann hafði gleypt miljónir punda og orðið rnörg- um manni að bana. Og fiestir blaðamennirnir slógu botniun í þessar sunnudagshugleið- ingar sínar með þeirri ósk, að þeir fengju að sjá sem allra flesta ræn- ingjana hengda. þeir höfðu komist nndan, en fjöldi hermanna og leyni- — 321 — lögreglumanna hafði verið sendur f bifreiðum til Cornwall. En eins og fyr er sagt hafði Pétur Pleym enga hugmynd um þetta. Og það er eigi víst að hann hefði skeytt bvo mjög um það, þvi að haun var í bliðu skapi. f>að var ýmislðgt Bem hann hafði á samvizkunni og langaði til að tala um — ýmislegt fagurt og siðbætandi, sem hafði safnast saman í huga hans síðan hann lét af trú- boðsstarfinu. Já, menn hugsuðu of litið í þessu landi um hina viltu heiðingja! . . . Meðan ræningaforinginn var að velta þessu fyrir sér og lét sólina baða hið afskræmda andlit sitt, kom hár maður gangandi eftir veginum sem lá fyrir neðan Pétur. Pótri sýndist maðurinn haf a eitthvaðvið sig er honum væri skylt og þegar hinn kom nær, sá hann að þetta var prestur. Hann var með bænabók undir hend- inni og tautaði eitthvað í skegg sér eins og hann væri að rifja upp fyrir sér ræðu sína. — 322 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.